Dagur - 31.10.1929, Blaðsíða 4

Dagur - 31.10.1929, Blaðsíða 4
182 DAGUK 45. m Tilkynning. Pann 27. þ. m. var framkvæmí undir lögreglueftirliti utdráttur á skulda- bréfum stúknanna Ísafold-Fjallkonan nr. 1 og Brynju nr. Q9, í húseign- inni »Skjaldborg« við Hafnarstræti, og voru útdregin þessi: Úr 1. flokki nr. 6, 7, 15, 16, - 2. - - 1, 11, 12, 30, 45, 54, 62, 66, 73, 80. - 3. - - 1, 14, 17, 37, 53, 58, 68, 70, 73, 74, 95, 115, 121, 143 og 149. Bréf þessi verða greidd við sýningu eftir 1. desember n. k. ásamt áfölinum vöxtum af öðrum skuldabréfurn stúknanna. Akureyri, 28. október 1929. Guðb/orn 2/ornsson. !Frá Sandssímanum. Loftskeitastöðvar hafa verið opnaðar í Flatey á Skjálf- anda, Grfmsey og Húsavfk. Símskeytagjald til þeirra er hið sama og til annara landssímastöðva. Símastjórinn. Bestu tyrknesku cigaretturnar í 20 stk. pökkum, sem kosta kr. 1.25, eru: Statesman. Turkish Westminster Cigarettur. A. V. í hverjum pakka er samskonar fallegar landslagsmyndir, og í Commander-cigarettupökkum. FÁST í ÖTíIíUM VBRSLiUNUM. NÚ í haust var mér undirrituðum dregin hvít lambgimbur, sem eg ekki á, með mínu marki: Gagnbitað hægra, sneitt aftan vinstra. Geti einhver sannað eignarétt sinn á þessu lambi, er rétt að hann vitji verðs þess, að frádregnum kostnaði, til mín sem fyrst. 24. október 1929. Aðalsteinn Einarsson, Eyrarlandi, Kaup- angssveit ÓSKILAHROSS Dökkgrá hryssa með stjörnu í enni, mark: sýlthægra, 3ja vetra, heftr haldið til í hrossum undirritaðs í sumar. Eig- andi vitji hrossins til mín og borgi auglýsingu þessa og annan áfallinn kostnað. Bakka í Svarfaðardal 18. okt. 1929. þór Vilhjáimsson. í FYRSTU göngum í haust, var mér dregin hvít gimbur með mínu marki: blaðstýft aftan, biti framan hægra, blaðstýft framan vinstra. Lambið á eg ekki, og bið eg því réttan eiganda að vitja þess sem fyrst, og borga auglýsingu þessu. Holtseli í Hrafnagilshreppi 22. okt. 1929. Svanhildur Eggertsdóttir. Einar Úrnason fjártnálaráðherra tók sér far til Reykjavíkur með Drottningunni fyrra aunnudag, eftir tveggja vikna dvöl hér fyrir norðan. er í óskilum á Eyja- fjarðardal. Mark: Ó. markað hægra, stýft biti og fjöður fr. vinstra. Eigandi vitji hennar til undirritaðs ogbcrgi áfallinn kostnað. Tjörnum 15. október 1929. Gunnar Jónsson. Ath. Hverjumpakka FALKA- kaffibaeti fylgir loftblaðra (ballón). Obels munntóbak er best. Radio en gros. Mit ny Katalog er udkommet og indeholder bl. a. 125 forskellige Radioapparater. Sendes paa Forlangende til enhver Forhandler af Radio. Chr. Fode, Kobenhavn. K. J0RÐIN Hjalli í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu fæst tii kaups og ábúðsr i næstu fardögum. — Á jðrðinni eru: fbúðarhús úr steini, einlyft með kjallara og porti 14X12 áln. Fjós yfir 5 gripi, hesthus yfir 7 hross og fjárhús yfir 160 fjár. Tún er í góðri rækt, víðslægar engjar. — Mótak og torfrista, laxveiði og ágæt aðstaða til rafvirkju. — Lysthafendur sniVi sér til undirritaós fyrir lok febrúarmánaðar 1930. Hjalla, 10. október 1929. HELGI JÓNSSON. INNK0LLUN. Hér með er skorað á alla joá, sem telja til skulda í dánarbúi Jóns Sigurðssonar á Hjalla í Reykjadal, að lýsa kröfunum og sanna þær fyrir undirrituðum innan 4 mánaða frá birtingu þess- arar auglýsingar. Hjalla, 10. október 1929. HELGI JÓNSSON. Herkúles. Bændur, athugið vel hvort þér getið komist aí án vélavinnu við heyskapinn. Kaupið HERKULES heyvinnuvélar þær svíkja engan. Fjöldi meðmæla frá ánægðum notendum víðsvegar um land alt, er til sýriis á skrifstofu vorri. Samband isienzkra samvinnufélaga. Ritstjórar: Ingimar Eydal. Gilsbakkaveg 5. Friðrik Asmundsson Brekkan. Aðalstræti 15. Ak. Prentsmiðja Odds Björnsaonar. '20, M U N D L O S-saumavélar eru BEZT AR. fást í Verzlunlnni NORÐURLAND. Bezt é auglýsa í DEGI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.