Dagur - 14.11.1929, Blaðsíða 4
47. tMk
DÁGUR
192
Fréttir.
Skrpiji, Nova, Brúarfoss og Goöafoss,
hafa verið hér hvert á fætur öðru að
undanförnu. Hafa þau verið nokkuð á
eftir áætlun, enda hríð og dimmviðri nú
um sinn.
Di'ukknun. Á laugardaginn var lanst
gamall maður, Friðbjörn Sigurðsson,
kendur við Eyrarland, drukknaður í
hafnarkvínni hér. Friðbjöm var nokkuð
vínhneigður og hafði sézt ölvaður á
götum bæjarins sama daginn og hann
hvarf. Mun hann hafa fallið út af
bryggju í sjóinn.
Ungfrú Brynja Hlíðwr kom með
Goðafossi í fyrradag.
Landarr að vestan. Óttar Rist, sonur
Lárusar Rist kennara, og Pálína Þor-
kelsdóttir frændkona hans komu heim
frá Ameríku, eftir 7 ái-a dvöl þar, með
Goðafossi síðast og settust að í Reykja-
vík. Með sömu ferð kom einnig frá
Ameríku Gísli Sigurjónsson, Bergvins-
sonar. Mun hann hverfa vestur aftur
eftir nokkum tíma.
Böðvar Bjarkan lögmaður varð fi™-
tugur í fyrradag.
Félag ungra Framsóknarmanna var
stofnað hér í bæ á sunnudaginn var.
Stofnendur voru um 30 og von á nýjum
liðsauka á næstunni.
Guðonundur Friðjónsson hefir verið
hér I bænum nokkra daga að leita 'áða
augnlæknis við sjóndepm.
Muna fáir Matthías? Á mánudaginn
var voru liðin 94 ár frá fæðingu Matt-
híasar Jochumssonar skálds, Ung-
mennafélagar mintust skáldsins sín á
milli, og fánar voru dregnir á stöng á
Gagnfræðaskólanum og Kaupfélagi Ey-
firðinga og hefði víðar mátt vera.
Glímufélagið Ámuinn í Reykjavík
sendi í sumar flokk ágætra glímumanna
til Þýzkalands, þar sem þeir sýndu I-
þróttina mjög víða og við mikinn orð-
stír. Glímustjóri var Jón Þorsteinsson
frá Hofstöðum, en fararstjóri Lúðvíg
Guðmundsson skólastjóri. Er flokkurinn
fyrir nokkru heim kominn úr för þess-
ari.
Hallur Bjömsson (fyrv. alþingis-
manns) á Rangá í N.-Múlasýslu hefir
verið hér á ferð. 1 gæimorgun iagði
hann og annar piltur til af stað land-
veg austur yfir fjöll, og fanst þeim, sem
vissu, fyrirætlan þeirra fremur býræfn-
isleg í útliti því, sem nú er. Hefir blað-
ið verið beðið að benda á för þeirra fé-
laga, svo menn yrðu fremur viðbúnir,
ef þeir þyrftú hjálpar við.
Dánardægur. Hinn 6. þ. m. andaðist
að heimili sínu, Þríhymingi, húsfrú
Pálína Pálsdóttir, kona Guðmundar
Jónssonar bónda þar.
Fratmsókna/rfélag Akvreyrar heldur
fund í »Skjaldborg« kl. 8% síðd. á
laugardaginn kemur. Á fundinum verð-
ur meðal annars flutt erindi.
Málverkasýning Sveins Þórarinssonar
og frúar hans í Oddfellow-húsinu var
opin sl. laugardag og sunnudag. —
Voru þar margar góðar myndir, en satt
nð segjn yoru húsakynni nltpf lítil og
Hvítkál,
Rauðkál,
Rauðrófur,
Gulrætur,
Purrur og
Piparrót.
Á ÞESSU HAUSTI var mér undirritaðri
dregin hvít lambgimbur með mínu marki:
Stýft hægra; miðhlutað í stúf og biti fram-
an vinstra. Lamb þetta á eg ekki og getur
réttur eigandi vitjað þess til mín gegu
greiðslu áfallins kostnaðar.
Syðri Neslöndum 28. okt. 1929.
Sigríður Jóhannesdóttir.
Hveiti,
Gerhveiti,
Hafragrjón,
Rúgmjðl, v
Maismjöl,
Fóðurblanda,
ódýrast hjá
Bened. Benediktssyni,
Brekkugötu 37. — Slmi 234.
Ath. Hverjumpakka FALKA-
kaffibæti fylgir loftblaðra
. (ballón).
birta enganveginn góð, svo þessvegna
var blátt áfram erfitt að fá rétta hug-
mynd um sumar myndirnar. En svo
mikið er víst að Sveinn Þórarinsson er
listamaður, sem sameinar þekkingu og
góðan smekk í list sinni. Af myndum
lians, sem þarna voru sýndar mætti
helzt nefna hina stóru mynd, »Herðu-
breið«, sem er stórfengleg landlags-
mynd; >Hestur á sundi«, er einnig sér-
íega góð, þá má og nefna »Frá Reyðar-
firði«, »Eylífshnjúkur« (á Mývatnsör-
æfum) »Hafrafell«, »Snartastaðir« o.
fl. — Af myndum frúarinnar virtist
>Sólarlag séð frá Laxamýri« vera einna
eftirtektaverðast.
Leikfélag Akureyrar hefir undanfar-
ið æft leik eftir Jón Björnsson. sem
kallast J-Tveir heimar«, eins og áður
Jhefir verið getið um. Frumsýning verð-
frr haldin annað kvöld.
Seifcss kom snemma í morgum aö
íeet'in,
J0RÐ TIL S0LU
Hálf jörðin Halland í Svalbarðsstrandarhreppi er til sölu og á-
búðar í næstkomandi fardögum með öllum gögnum og gæðum,
sem henni fylgja. Semja ber við undirritaðan, sem gefur allar
upplýsingar eigninni viðkomandi.
Bernharð Laxdal,
Brekkugötu 3, Akureyri.
Bændur, athugið vel hvort þér getið komist af
án vélavinnu við heyskapinn.
Kaupið HERKULES heyvinnuvélar
þær svíkja engan. Fjöldi meðmæla frá ánægðum
notendum víðsvegar um Iand alt, er til sýnis
á skrifstofu vorri.
Samband islenzkra samvinnufélaga.
---- " . 1 ..... i—■■■•
Sezt. —
Innlent.
M
B a
munntóbak
ENSKU
REYKTÓBAKS-
TEOUNDIRNAR
Richmond.
IVaverley.
Glasgow.
Capstan.
Garrick
eru góðkunnar meðal reykend-
anna um land alt.
í heildsölu hjá '
Tóbaksverslun lslands.
taka að sér að gera
uppdrætti aðhúsum,
reikna út járnbenta steinsteypu og
veita leiðbeiningar um alt, er að
verkfræði lýtur.
BOLLI i SIGUjRÐUR THOROÐDSEH,
verkfræðingar, Reykjavik,
Pösthólf 74. Slmar 2221, 1935.
er best.
Prentsmiðja Odda Björn**oamr,
Ritstjórar:
Ingimar Eydal.
Gilsbakkaveg 6.
Friðrik Ásmundsson Brekkan.'
Aðalstrnti 15,