Dagur - 05.12.1929, Blaðsíða 2

Dagur - 05.12.1929, Blaðsíða 2
202 n a g n jb 50, tbt. •-•- WMmMmmmmMm 1N nd „Telefunken“ *" eru móttökutækin (Radio) sem hlotið hafa mesta viðurkenningu. Leitið upplýsinga um »TeIefunken«-tæki áður en þér festið kaup annarstaðar. Kaupfélag Eyfirðinga. Umboð fyrir Eyjafjarðar- og Skagafjarðarsýslu. Siiiiiiiiiliiliiiiiiiiiil menn um málstað þeirra manna, sem beita jafn svívirðiiegum vopn- um og hér er gert? Fullveldisdagurinn Stúdentafélag Akureyrar hafði ákveðið að hafa forgöngu þess, að almenn samkoma yrði haldin hér í Samkomuhúsinu á sunnudaginn var (1. des.), til þess að minnast 11 ára afmælis fullveldis íslands. Ein- hverra hluta vegna heyktist félagið á þessu svo að segja á síðustu stundu. En þá hófu tvö félðg, sðngfélagið Oeysir og lúðrafélagið Hekla, hið fallna merkí stúdenta og komu samkomunni á með miklu snarræði. Við þetta tækifæri flutti Brynleifur Tobiasson langt og snjalt erindi. Lýsti hann í stórum dráttum stjórn- málabaráttu fslendinga alt frá 1830 til vorra daga. Skifti hann tímabili þessu. niður í fjóra kafla: 1. frá 1830 til 1843, er Alþingi var end- urreist sem ráðgefandi þing; 2. frá 1843 til 1874, er Alþingi fékk lög- gjafarvald og fjárforræði; 3. frá 1874 tií 1903, er stjórnin fluttist inn í landið, og í 4. lagi frá þeim tíma til 1918, er ísland varð full- valda ríki. Var ræða Brynleifs skýr, fræðandi og vel flutt. Oerðu áheyr- endur að henni hinn bezta róm. / Á undan ræðunni lék hornaflokk- urinn nokkur lög, en að henni lokinni söng Geysir um stund og var hvorutveggja tekið með dynj- andi lófaklappi. í byrjun ávarpaði bæjarstjóri samkomuna nokkrum orðum. Aðsókn var svo mikil, að margir urðu frá að hverfa. Aðgangur var ókeypis. -------o------- Simskeyti. (Frá Fréttastofu Islands). Rvík 4. des. London: Afleiðingar verðhrunsins í kauphöllinni í New York komaæ betur í Ijós í Ameríku og Evrópu. Framleiðsla bifreiða, vefnaðarvöru, skófatnaðar, baðmullarvarnings og stáliðnaðarvarnings hefir minkað. Eigendur gistihúsa og munaðarvöru- kaupmenn í Evrópulöndum hafa beðið stórtjón vegna fækkandi ame- riskra ferðamanna. jMorðmálið. Egill kveðst hafa hnotið & "k Hún jafnast á við dýr- ustu og oeztu sápur, en selst [þó ekki við hærra verði en venjuleg hand- sápa. Engum öðrum en stærztu sápugjörðarmönnum heimsius er fært að láta yður verða þessara kostakjara aðnjótandi. — Finnið hve silkimjúk hún er. Andið að yður hinum unaðslega ilm henn- ar, og munuð þér þá kaupa um stól, er hann hafði stolið pen- ingunum; hafi Jón vaknað við það og varnað honum útgöngu, og þá lent í ryskingum. Egill hafi þá gripið til látúnsbútar, er var þar, og slegið í höfuð Jóni, og ekki vitað hvað gerðist eftir það. Rann- sókninni heldur áfram þar sem framburður Egils þykir vafasamur. Stórviðrið í gær olli talsverðum skemdum sunnanlands, aðallega á þökum, reykháfum og símáþráðum. Botnvörpungarnir leituðu hafna á Vestfjörðum. Sveinbjörn Bjarnason skipstjóri í Stykkishólmi drukknaði nýlega af mótorbát í nauðlendingu við Máva- hlíðarhellu. Báturinn hafði lent i hrakningum óg leki hlaupið að. Hinir, er í bátnum voru, björguðust [ land. —..--o—-— Hreinn Pálsson syngur hér í Nýja Bíó næstkomandi sunnudag. F*að er nú orðið nokkuð langt síðan hann hefir látið hér til sín heyra, en þess er að vænta að menn minnist þeirrar aðdáunar og þess un- aðar, sem söngur hans vakti þá. Rödd hans er hin prýðilegasta, meðferðin lát- laus og blátt áfram, og hann hinn glæsilegasti í allri framkomu. -----o..... Tiijólarma ætti hver sparnaðarmaður að kaupa ^hjá Ryel, því þar er slíkt úrval af fallegum, nýmóðins og ódýrum vörum, að það er sönn ánægja að sann- færa heiðraða viðskiftamenn um, að þið hjá mér gjörið beztu kaupin. Margskonar fráteknar vörur seljast frá því í dag ogtil jóla með gjafverði. BALDVIN RYEL. Nýjar bækur. Ástin sigrar 3,00 Halldór Kiljan Laxness: Alþýðu- bókin 8,00 Davíð Þorvaldsson: Björn for- maður o. fl. sögur 5,00 Frú Piper og enska sálarrann- sóknafélagið 6,00 Har. Níelsson: Kristur og kirkju- kenningarnar í b. 4,50 og 5,00. J. Kristnamurti: Frjálst lífíb.3,50 Andi hinna óbornu í b. 3,00 Guðmundui*' Hagalín: Guð og lukkan h. 4,50 í b. 6,50 Jakob Thorarensen: Fleygar stundir h. 5,00 í b. 6,50 Jón Magnússon: Hjarðir h. 6,00 í b. 7,50 Gríma I. • 2,00 Davíð Stefánsson: Ný kvæði h. 7,00 í b. 9,00 og 10,50 Saga Reykjavíkur 11,00 Ársrit Laugaskóla IV. 5,00 Egill Þorlákss.: Stafrofskver 2,00 Freyst. Gunnarss.: Ritreglur 2,00 Sigurjón Friðjónsson: Skriftamál einsetumannsins 2,00 Ástalíf hjóna 3,60 Litla drotningin 2,75 Alfinnur álfakóngur 2,50 Anna Fía 2. b. h. 3,30 í b. 3,90 J. Magnús Bjarnason: Haustkvöld við hafið 6,00 Jón Sveinss.: Á Skipalóni í b. 6,00 Ársæll Árnas.: Grænlandsför 4,00 Dropar 5,00 Jóhannes úr Kötlum: Álftirnar kvaka h. 5,00 í b. 6,50 Rit Jónasar Hallgrímss. I. 6,50 Bökav. Porst. M. Jónssonar. Bækur til jölagjafa í fallegu bandi. Brekkan; Gunnhildur drotning og aðrar sögur. — Nágrannar. — Saga af Bróður Ylf- ing. Hagalín: Brennumenn. Guð og lukkan. Jóhann Frímann: Mansöngvar til Miðalda. Sr. Fr. Rafnar: Mahatma Gandhi. Ág. Bjarnason: Himingeimurinn. Einar Olgeirsson: Rousseau. Guðm. Finnbogason: Vilhjálmúr Stefánsson. Kristín Sigfúsdóttir: óskastundin. Jónína Sigurðard.: Matreiðslubók. Ilarpa. úrval íslenzkra söngljóða. Jón Sveinsson: Á Skipalóni. Jón Magnússon: Hjarðir. Davíð Stefánsson: Ný kvæði. Davíð Þorvaldsson: Björn for- maður. Bækur Jóns Thoroddsens. Orðabók Sigfúsar Blöndals. Þymar. íslendingasögur. Barnabækur, margar o. fl. o. fl. af allskonar góðum bókum fást í Bókaií. Porst. M. Júnssonar. JÓLATRÉ jólakerti, jólatrésskraut jólakort, jólaborðdreglar og serviettur fæst ódýrt í Bókav. Porst. M. Jónssonar. Grammophonar! Ágæt skemtun í vetrarmyrkrinu er góður grammophon [og góðar grammophon-plötur. Fyrsta flokks grammophonar og allra nýjustu dans- og músik-plötur fást nú hjá Ryel, og ekki má gleyma hinum ágætu söngplötum eftir Skagfield og Pétur Jóns- son. Fyrirtaks nálar, fjaðrir og plötualbúm ódýrast hjá BALDVIN RYBL. og margskonar fleiri tegundir málmblýanta og skrúfaðra blý- anta fást í Bókav. Porst. M. fónssonar. er sú bók, sem nú er mest eftár- spurð um alla Evrópu. Er nýlega • komin í Bókav. Porst. M. Jónssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.