Dagur - 05.12.1929, Blaðsíða 3

Dagur - 05.12.1929, Blaðsíða 3
50. tbl. DAGUS 203 I Ryels B-deild fást kven- og barnaveski og töskur úr egta skinni og imiterað í í stærra og smekklegra úrvali og mun ódýrara en hér hefir áður sézt. Fallegir manicurekassar, burstakassar, ferðakoffort afar ódýr, hitageimáT í mism. teg. og stærðum, allskonar ilmvötn, púður, creme, fínar handsápur, afar falleg cigarettuveski, allskonar leik- föng, speglar, innrammaðar myndir, myndarammar fyrir póstkort, kabinett og vísit, strástólar og borð, krystalvasar og skálar, egta og imit., krúsir, hálsfestar, hringir, afar fallegir nálapúðar, bolla- parabakkar, hæstmóðins rafmagnslampar og skermar, amatöral- bum,poesibækur, afar skrautlegur skrifpappír í kössum og möpp- um, gríðarstórt úrval af allskonar jólatréskrauti af nýjustu gerð, fallegir saumakassar og ótal margt fleira. Baldvin Ryel. International-Deering. Vér höfum tekið að oss sölu & hinum frægu International-Dec- r'mxj vélum, frá International Ilarvester Co. í Chicago, sem eru viðurkendar um allan heim fyrir vandað smíði og góða endingu. Vegna hagkvæmra kaupa munum vér selja þessar framúrskarandi góðu vélar fyrir mjög lágt verð miðað við gæði og nothæfi. Vér viljum sérstaklega vekja athygli á þessum International- Deering vélum: Interrmtional- Deering dráttarvélar, með fullkomnasta útbúnaði til að vinna þýfða jörð. Reyndar víðsvegar um land sem framúr- skarandi öruggar og traustar vélar. Deering áburðardreifarar, til að sá með tilbúnum áburði hverju nafni sem nefnist. Notast einnig til að sá korni (til grænfóðurs). Þessi nýja gerð af áburðardreifurum hefir alstaðar vakið mikla eftirtekt fyrir það, hvað þeir vinna vel og eru auðveldir í notkun. Deering (Cormick) diskaherfi með framhjólum. Allar stærðir. Alkunn og vinsæl. Hafa verið lítt kaupandi sökurn dýrleika, en munu nú fást fyrir hóflegt verð. Deering rakstrarvélar, ný gerð, öruggar og traustar. Deering sláttuvélar, af algerlega nýr'ri gerð, sem hefir verið ó- þekt hér fram að þessu. Mjög álitlegar vélar. Ennfremur Deering fjaðraherfi, hliðarhrífur, brýnsluvélar o. fl. Athugið International-Deeringvélarnar — verð þeirra og gæði — áður en þér festið kaup á öðrum vélum. Samband ísl. samvinnuíélaga. Myndastofan Oránufélagsgötu 21 er opin alla daga frá kh 10-6. Guðr, Funch-Rasmussen. PYl [D með niðursettu verði lll í mjög iaglegu bandi ♦ fást í Bókav. Porst. M. Jónssonar. El lephanf CIGARETTUR (Ffllinn) eru Ijúffengar og kaidar. Mest reyktu cigarettur hér á landi. Verzlun Péturs H. Lárussonar. Óvenju miklar, nýjar skófatn- aðarbirgðir fyrirliggjandi. Hversdags- viöhaínarskóf. - Inniskór. »Tennissokkar«. Leggklífar. Snjóhlífar. | Æ: SIKUL Konfekf í sjaldséðum umbúðum. Át- súkkulaði. Suðusúkkulaði. Ávextir (ferskir og niðurs.), Tóbaksviirur. t. d. 1/4 vindlakassar. OrgelharmQnium il:: ríne frá »Rátins« Arvika, Göteborg, með tvöföldu hljóði í gegn og tveggja fóta eols-hörpu (tvöfaldri) í vinstri. Mjög ódýrt eftir gæðum. Sigurgeir Jónsson. ENSKU REYKTÓBAKS- TEGUNDIRNAR Richmond. Waverley. Glasgow. Capstan. Garrick eru góðkunnar meðal reykend- anna um land alt. I heildsölu hjá Tóbaksverslun Jslands. L Sungið af S. SKAOFIELD: Vor guð er borg. Eg lifi og eg veit. í dag er glatt. Sjá þann hinn mikla flokk. {ilutUIII. Hjn fegUrsta r5S;n er funtjín. Alt eins og blómstrið eina. Ó blessuð stund. — EGGERT STEFÁNSSON: Ó þá náð. Nú legg eg augun aftur. Fögur er foldin. Heims um ból. í Betlehem er barti oss fætt. — PÉTUR JÓNSSON: Signuð skín réttlætissólin. Af himnum ofan. Á hendur fel þú honum. Ó þá náð. í dag er glatt. f Betlehem. Lofið vorn drottinn. Vor guð er borg. — Sálmalög spiiuð og sungin af útlendingum í miklu úrvali. — AÐRAR PLÖTUR í feikna úrvali. Grammoiónar, fjaðrir, hljóödósir etc. jafnan fyririiggjandi. JÓH GUÐMANN. Kristur og kirkjukenningarnar eftir Haraid Nieisson. Frjáisl líl eftir J. Krishnamurti, útgefandi Aðalbjörg Sigurðardóttir. —Fást hjá bóksölunum Þorsteini M. jónssyni og Kristjáni Ouðmundssyni. Sömuleiðis á útlánsstofu Ouð- spekifélagsins, Brekkugðtu 3, og hjá Sigurgeiri Jónssyni, Spítalaveg 15. Nýi THE UNIVERSAL CAR og FORDSON (dráttarvél). þið sem hugsið til bíla- eða dráttarvélakaupa fyrir vorið, ættuð tvímælalaust og sjálfs ykkar vegna, að taia við undirritaðann um- 1 boðsmann hið fyrsta; fæ 12. þ. m. vörubíl með danskri járn-yfirbyggingu, sem verður til sýnis og sölu hér á staðnum. Borgunarskilmáiar eftir atvikum aðgengilegir. Kristján Kristjánsson, B. S. A. UÉoðsmÉr S$&jZc£, á Islandi. „VEEDOL” eru beztu bíla-smurningsolíurnar. Ailar tegundir ávalt fyrirliggjandi í Kaupfélagi Eyfirðinga. Sólsetursljóðin komin á plötu. JÓN GUÐMANN. KEX fjöldi tegunda, nýkomið Kaupfélag Eyjirðinga. Bezt að auglýsa í D E ö l. kaupa og saft hjá Jóni Guðmann. irr afiirtaka s^r gera IIIIIIUUII uppdrætti að húsum, reikna út járnbenta steinsteypu og veita leiðbeiningar um alt, er að verkfræði lýtur. BOLLI 8 SIGUjRÐUR IHORODDSEN, verkfræðingar, Reykjavik, Pósthólf 74, Slmar 2221, 1935.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.