Dagur - 12.12.1929, Qupperneq 4
I
210
DX0UB
52 tbl.
KOSNING
á 11 bæjarfulltrúurn og 11 vara-bæjarfulltrúum til
bæjarstjórnar Akureyrar, til næstu fjögurra ára,
fer fram Priðjudaginn 14. Jan. n. k. í ráðhúsi
bæjarins, Hafnarstræti 57, og hefst kl. 12 á hád.
Framboðslistum, með minst 20 meðmælendum,
ber að skila mér undirrituðum eigi síðar en kl.
12 á hádegi Þriðjudaginn 31. þ. m.
Til þess að hægt verði að haga flutningi tilbúins áburðar til
landsins næsta vor, á sem hagkvæmastan og ódýrastan hátt,
verðum vér ákveðið að mælast til þess að allar áburðar-
pantanir séu komnar f vorar hendur fyrir jan-
úarlok 1930.
Eins og undanfarið tökum vér á móti pöntunum frá kaup-
félögum, kaupmönnum, búnaðarfélögum og hreppsfélögum, en
alls ekki frá einstökum mönnum
Bæjarstjórinn á Akureyri 9. Desember 1929.
jón sveinsson. Samband ísl. samvinnufélaga.
LEIKFELAG AKUREYRAR. W W & • •
Tv«BÍr Keimar Huseignin
leikrit Jóns Björnssonar verður leikið í Samkomuhúsi bæjarins
sunnudaginn 15. des. kl. 8’/2
f sfðasta sinn. — Lækkað verð.
VBITIÐ ATHYGLI!
Hefi opnað úrsmíðavinnustofu í
Verzlunarhúsi E. Kristjánsonar.
(Inngangur að sunnan.)
Tek til aðgerðar: Úr, Klukkur,
Orammofóna, og fleira.
GUÐBR. SAMÚELSSON.
Elephanf
CIQARETTUR
(Fíllinn)
eru Ijúffengar
og kaldar.
f
Mest reyktu cigarettur
hér á landi.
nr. 37 í Aðalstræti á Akureyri er til sölu og getur verið laus
til íbúðar 14. ,maí n. k. Húsið er 15X12 álnir að grunnflatar-
stærð, tvær heilar hæðir, auk kjallara. Húsið er papplagt og
járnklætt. Sölubúð er í kjallara. Eignarlóð fylgir húsinu Greiðslu-
skilmálar hagkvæmir. Semjæ ber við undirritaðan.
Akureyri, 11. desember 1929.
Porsteinn M. /ónsson.
Jörðin
VALLHOLT í Árskógshreppi
fæst til kaups og ábúðar næsta
vor. Hún gefur af sér 70 — 80
hesta töðu og um 150 hesta
úthey árlega. Gott beitarland,
sáðgarðar. Girðing tvíþætt um engi og tún. Skilmálar góðir.
Vallholti 27. nóvember 1929.
Jón Jónsson.
rntaoir
Ath. Hverjumpakka FALKA-
kaffibæti fylgir loftblaðra
(ballón).
Og j
jólaborðdreglar og jólaservíettur,
jólatré og jólatréskraut
fæst ódýrt í
Bókav. Porst. M. Jónssoríar
Myndir úr menningar-
sögu íslands
er falleg bók til jólagjafa.
Nýkomin í
Bókav. Porst. M. Jónssonar.
i miklu úrvali, fást í
Bókav. Porst. M. Jónssonar.
Auglýsið i DSEi.
taka að sér að gera
uppdrætti aðhúsuni,
reikna út járnbenta steinsteypu og
veita leiðbeiningar um alt, er að
verkfræði lýtur.
BOLLI i SIGUjRÐUR THORODDES N
verkfræðingar, Reykjavik,
Pósthólf 74. Símar 22219.35
ENSKU
REYKTÓBAKS-
TEGUNDIRNAR
Richmond.
Waverley.
Olasgow.
Capstan.
Qarrick
eru góðkunnar meðal reykend-
anna um land alt.
1 heildsölu hjá
Tóbaksverslun Islands.
eru sterkar,
Þau félög eða einstaklingar, sem hafa í hyggju
að fá sér dráttarvél næsta vor, ættu að athuga
kosti »INTERNATIONAL« áður en fest eru kaup
á öðrum tegundum. Svo örugt sé að vélin komi
í tæka tíð, ættu menn að senda pantanir sínar
sem fyrst til Kaupfélags Eyfirðinga.
Ú T B o Ð.
Tilboð óskast í ca. 700 teningsmetra uppfyllingu á lóð
h.f. Dráttarbraut Akureyrar sunnan »Torfunefs«. Tilboðunum sé
skilað til hr. Sigurjóns Oddssonar, Gránufélagsgötu 39, fyrir
20. desember n. k.
H.f. „Dráttarbraut Akureyrar“.
Rdtstjórar:
Inghnar Eydal.
Gilsbakkaveg 5.
Friðrik Ásmundsson Brekkan.
Aöalstmti 15.
Frentamiðja Odda Bjömaaamur.