Dagur - 19.12.1929, Síða 4

Dagur - 19.12.1929, Síða 4
216 DAGUB 54. tMk verður haldið að tilhlutun U. M. F. A. og Heimilisiðnaðarfélags Norðurlands hér á Akureyri á tímabilinu 6. jan. til 30. febr. n.k. Kenslugjald verður kr. 12.00 fyrir allan tímann. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram fyrir 4. jan. við kennara námskeiðsins Geir G. Þormar eða Marinó Stefánsson í Kjötbúðinni. Akureyri 15. desember 1929. ________________________NEFNDIN. GRÍMA Hýjar bækur: Tréskurðarnámkseið £andssímanum. Frá 15. þ. m. til 5. janúar má senda jóla- og nýársskeyti fyrir hálft gjald til Danmerkur, Færeyja, Noregs, Svíþjóðar og Eng- lands. Á Porláksdag verða ritsímastöðvarnar opnar til kl. 24. Akureyri, 15. desernber 1929. Símastfórinn. Mjólkursamlagsdeilil SVALBARÐSSTRANDAR óskar tilboðs um flutning á mjólk frá 6. rnarz n. k. til 6. marz 1931. Allar upplýsingar gefur Jónas Kristjánsson samlagsstjóri og undirritaður. — Tilboðum sé skilað fyrir 10. jan. n. k. til Benedikts Baldvinssonar. Efri Dálkstöðum. Tóbak til jólanna. VINDLAR: 35 TEGUNDIR: 2. hefti kemur út á laugardaginn. Bókav. Porst. M. fónssonar. PAJPPÍRSBÆKUR í miklu úrvali nýkomnar Bókav. Porst. M. fónssonar. Mánaðardagar fást í Bókav. Porst. M. Jónssonar. Silfurblýantar, Eversharp og Swan eru smekk- legar jólagjafir. Fást í Bókav. Porst. M Jönssonar. Listi Framsóknarflokksins í Reykja- vík. Eins og áður hefir verið getið um hér í blaðinu tekur Framsóknarflokk- urinn í Keykjavík þátt í bæjarstjórnar- kosningum, sem þar eins og annarsstað- ar fara í hönd; listi flokksins hefir verið lagður fram og er skipaður eftir- farandi nöfnum: Hermann Jónasson lögreglustj., Páll Eggert Ólason prófessor, frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, Helgi Biiem skattstj., Sig. Sigurðsson búnaðarmálastj., Bene- dikt Sveinsson alþm., Guðmundur Thor- oddsen prófessor, Valtýr Blöndal banka- i’itari, Sig. Kristinnsson forstjóti, Björn Rögnvaldsson trésm., Helgi Hjörvar kennari, Sigursteinn Magnússon full- trúi, Guðm. Guðnason gullsm., Jón Ey- þórsson veðurfræðingur, Hilmar Stef- ánsson bankar., Magnús Stefánsson af- greiðslum., Helgi Bergsson sláturhússtj., Júlíus Guðmundsson stórkaupm., Guð- jón Guðjónsson kennari, Guðm. Kr. Guðmundsson bókhaldari, Svavar Guð- mundsson fulltrúi, Jóhann Hjörleifsson verkstjóri, Davíð Árnason rafvirki, Eggert Jónsson frá Rauðsgili kaupm., Kristinn Kjartansson trésm., Jón Þórð- arson prentari, Hallgr. Hallgrímsson bókavörður, Ásgeir Ásgeirsson fræðslu- málastj., Jón Árnason framkvæmdastj , Björn Þórðarson lögmaður. L&tinn er Guðmundur Jónasson bóndi á Þormóðsstöðum í Sölvadal, hálf- sjötugur að aldri. Hann var búhöldur góður, en þrotinn að heilsu síðustu árin og nær blindur. Hann lætur eftir sig ekkju og uppkomin böi-n. Samkomudaour Alþingis hafði misprent- ast í síðasta blaði 18. jan. fyrir 17. jan. Jarðarför Boga Th. Melsteð fór fram að Klausturhóium í Qrímsnesi (þar sem hann var fæddur) 28, f. m. að viðstöddu nálega 100 manns þar úr nágrenninu. Henrietta frá Flatey Rökkurstundir 3.50 Richard Bech: Ljóðmál 6.00 Sæmundur Stefánsson: Æfisaga og draumar i b. 3.00 Saga Reykjavíkur 2. h. í b. 10.00 Þjóðlegar myndir í bandi 1.50 Myndabók barnanna í bandi 0.75 Guðrún Jóhannsdóttir frá Brautarholti: Tómstundir I. 5.00 Nokkrar sögur 1.00 Gapastokkurinn, saga 2.80 Bókav. Porst. M. Jónssonar. FJÁRMÖRK. Sneitt fr. h., heilrifað v. — Björn T. Aðalsteinsson Hvammi, Svalbárðshreppi. Sneitt a. h., heilrifað v. — Bergþór Að^lsteinsson Hvammi, Svalbarðshr. Ómarkað h., sneitt a., biti fr. v. — Guðjón Árnason Hvammi, Svalbarðshi*. , java, paica, ir. SMÁVINDLAR ÍO TEGUNDIR: habana, danskir, hollenzkir. VINDLINGAR 20 TEGUNDIR: r, r r, f iak 25 tepi í Kaupfélag Eyfirðinga. insxar. Ath. Hverjum pakkst^FALKA- kaffibæti fylgir loftblaðra (ballón). • ENSKU REYKTÓBAKS- TEOUNDIRNAR Richmond. Waverley. Glasgow. Capstan. Garrick eru góðkunnar meðal reykend- anna um land alt. I heildsölu hjá Tóbaksverslun Islands. Til þess að hægt verði að haga flutningi tilbúins áburðar til landsins næsta vor, á sem hagkvæmastan og ódýrastan hátt, verðum vér ákveðið að mælast til þess að allar áburðar- pantanir séu komnar f vorar hendur fyrir jan- úarlok 1930. Eins og undanfarið tökum vér á móti pöntunum frá kaup- félögum, kaupmönnum, búnaðarfélögum og hreppsfélögurri, en alls ekki frá einstökum mönnum. Samband ísl. samvinnufélaga. rrifðnirtaka s^r gera 11 llllyll uppdrætti aðhúsum, reikna út járnbenta steinsteypu og veita leiðbeiningar um alt, er að verkfræði lýtur. BOLLI & SIGUjRÐUR THORODDESN verkfræðingar, Reykjavik, Pósthólf 74. Slmar 2221, 1935. Prentsroiöja Odds Bjömssonw, FLTJ GBLDAR fást í Bókav. Porsi. M. Jónssonar. Ingimar Eydal. Gilsbakkaveg 5. Friðrik Ásmundsson Brekkan. Aðalstræti 16.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.