Dagur - 06.03.1930, Blaðsíða 3

Dagur - 06.03.1930, Blaðsíða 3
II. tbl. DAGUB 43 i » • • » Leikfélag Akureyrar. ÆFINTYRIB, franskur gamanleikur i3 þáttum eftir Cavaillett de Flers og Etienne Rey, verður sýnt í Samkomuhúsinu 7. þ. m. (annað kvöld) kl. 8lh, húsið opnað kl. 8. — Aðgöngumiðar með hækkuðu verði (kr- 2.50 og kr 3.00 barnasæti 1.25) má panta fyrirfram í síma 274 og kaupa leikdaginn frá 1-4 í Samkomuhúsinu, eftir kl. 4 með venjulegu verði: kr. 2,00, 2.50 og barnasæti kr. 1.00. Hljómsveit undir stjórn Karls Runólfssonar spilar. Stjórnin. ARSFUNÐUR ORÐSENDINQ. Pið, sem einhverra hluta vegna ekki getið farið á ALPfNGISHÁTÍÐINA þurfið samt sem áður ekki að fara á mis við hana að öllu leyti. Söng, ræðuhöldum o.s.frv. verður varpað út frá hinni nýju útvarpsstöð svo hvert einasta mannsbarn á landinu getur heyrt þær. — Þið þurfið að fá ykkur viðtökutœki. Við höfum og munum hafa úrval af viðtækjum, og öllu þeim tilheyrandi. Verð frd 60—500 krónur. Gerið svo vel að gera fyrirspurnir og senda pantanir i tlma, þvi ann- ars má búast við, að við ekki getum fullnægt eftirspurninni, þegar fer að líða að hátíðinni. Virðingarfylst. Rattffikiaverzlunin Electro Co.. Akurevri. Mjóikursamiags K. E. A. verður haldinn í samkomuhúsinu »Skjaldborg« á Akureyri mánudaginn 10. marz n. k. og héfst kl. 1 e. h. Á fundinum verður: I. Lesnir upp reikningar samlagsins og skýrt frá starfsemi þess á liðnu ári. II. Breytingará reglugerð samlagsins. III. Önnur mál er samlagið varðar. IV. Flutt erindi um fóðrun og meðferð mjólkukúa (Árni Ásbjarn- arson), V. Flutt erindi um meðferð nýræktarinnar (ólafur Jónsson). Kaupfélag Eyfirðinga. Indriði Helgason. Utgerðar-vörur höfum vér nú fyrirliggjandi í miklu úrvali: Línuverk — atlar tegundir. Önglar, »Mustads«. Netagarn. Netaslöngur. Línubelgir. Lugtir. Kompása. Blakkir. Mastursbönd o. fl., o. fl. Athugið verð hjá okkur áður en þér kaupið annarsstaðar, það sem þér þurfið til útgerðar báta ykkar og skiþa. eins og það er, að eg hefi aldrei kynst eins góðiúsum og hjálpsömum ung- lingi, Pað var eins og hún vildi öll- um ásjá veita, er erfitt áttu og hjálpar voru þurfandi. Umbyggjusöm og ó- síngjörn og átti óvenjulega hægt með að setja sig í spor þeirra, er lítt þykja hatningjumenn og lörsælumegin eru í Iífinu. Og það er stutt frá að segja að veikindum sínum tók hún með hinni mestu stillingu. Horfði róleg og hik- laus gegn aðförum dauða síns og sýndi hún þá bezt, hver hún var, og hve rík hún var af viturlegri bjartsýni, guðs- trú og guðstrausti. Pað fer oft saman, að sá, sem lifað helir vel, porir einnig að deyja. Retta erf- iða blutverk hefir Guðrún sál. frá Hreið- arstaðakoti int af hendi svo vel, að eg vil ekki láta hjá líða að minnast þess. Mun og minningin um hana hjá öllum þeim, er þektu hana bezt, ljúf og lof- sscl Rúnoifur í Dal. ----—o----- Ritfregn. Kjarr. Smásögusafn eftir Bergstein Kristjánsson. Enn eitt smásögusafnið. Nafnið læt- ur ekki raikið yfir sér. En það er vel valið. í þessum línum verða ekki taldir gallarnir á þessum sögum. t*eir eru til. Ekki síst hvað snertir form eða frásagnarstíl. En þær hafa ekki síður góða kosti. Samúðin með þeim smáu og þeim, sem bágt eiga, gengur eins og rauður þráður í gegn um flestar sögurnar. Svipar þeim að því leyti til smásagna Einars Kvarans. Maður finnur hjartayl höfundarins á bak við flestar persónur, sem hanu leiðir fram á sjónarsviðið. F*að eru ekki nein stór- menni, sem þar birtast, heldur smæl- ngjar \ Munaðarlaus börn, stúlkur, sem KAUPFELAG EYFIRÐINGA. ÍBÚÐ fæst til leigu í Pinghúsi Hrafnagilshrepps frá 14 maí n. k. Grasnyt getur fylgt, eftir samkomulagi, ásamt tilsvarandi pen- ingshúsum. Hrafnagili 5. Marz 1930. Hólmg. Þorstelnsson. MjólK og rjómi fæst keypt daglega í brauð- búð okkar í Hafnarstræti 23. Kaupfélag Eyfirðinga. hafa hrasað, fátækt vinnufólk, eða menn, sem hafa orðið fyrir barðinu á þeim ríkari og máttarmeiri. Höf. tekst oft vei að vekja samúð lesendanna með þessura mönnum, sem hafa orðið utanveltu við gæði heimsins og jafnframt að vekja þá hugsun, að þarna séu til næg verkefni fyrir þá, sem vilja eitthvað gjöra, til þess að létta þeim byrði, sem bágt eiga. Eg tel því, að bókin hafi meira Ufs- gildi en margar aðrar sögubækur, sem eg hefi lesið nú í seinni tíð. Jafnvel þó að sumar þeirra séu betur bygðar frá sjónarraiði listarinnar. Þær sögur — þó þær séu sæmilega bygöar — sem ekkert skilja eftir í huga lesend- anna, nema ömurleik og leiðindi, eru ekki mikilsvirði í mínum augum. Það er að gefa lesendum fallega steina fyrir kjarngott brauð. Og spá mín er sú, að fáir munu þeir verða, sem iðrast þeirra kaupa, þó þeir kaupi »Kjarrið« hans Berg- steins og lesi það. y. Ath. Á það skal bent, að blaðinu hef- ir ekki verið send bók sú er að ofan getur. Ritdómurinn um hana er því birtur að öilu leyti á ábyrgð höfundar hans. Ritstj. ------o------ Ný/'ar Xvöldvökur » 1. heftf þessa árs er nú í prentun og kemur út innan skamms. Eins og kunnugt er, var útkomu ritsins breytt þannig f fyrra, að það kem- ur út 4 sinnum á ári — 3 hefti f einu — að þessu sinni er það því janúar, febrúar og marz-heftið sem er á ferðinni. M. a. sem í þessu hefti birtist, er byrjun á nýrri skáldsögu eftir Jónas Rafnar. Hollenzka smjörltkið er bezta smjörlíkið. Kostar aðeins kr. 1.50 kg. Jón Gufimann. Srammofonplötur nýkomnar í miklu úrvali. Allar ís- lenskar söngplötur fyrirliggjandi. JÓN GUÐMANN. ÍBÚÐ ÓSKAST! Mig vantar tveggja til þriggja herbergja íbúð og eldhús frá 14. maí n. k. Peir, sem gætu sint þessu, gjöri svo vel og láti mig vita sem fyrst. Jón Sigurðsson, kennari. Auglýsið í DEGL Blóðappelsfnur nýkomnar. JÓN OUÐMANN. Elephanf CIGARETTUR (Fíllinn) eru ljúffengar og kaldar. Mest reyktu cigarettur hér á landi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.