Dagur - 25.04.1930, Side 4

Dagur - 25.04.1930, Side 4
78 DAGUR 20. tbl. I ORÐSENDING. Pið, sem einhverra hluta vegna ekki getið farió á ALPlNGISHÁTÍÐINA þurfið samt sem áður ekki að fara á mis við hana að öllu leyti. Söng, ræðuhöldum o.s.frv. verður varpað út frá hinni nýju útvarpsstöð svo hvert einasta mannsbarn á landinu getur heyrt þær. — Þið þufið að fá ykkur viðtökutœki. Við höfum og munum hafa úrval af viðtækjum, og öllu þeim tilheyrandi. Verð frd 60—500 krónur< Gerið svo vel að gera fyrirspurnir og senda pantanir i tima, því ann- ars má búast við, að við ekki getum fullnægt eftirspurninni, þegar fer að líða að hátíðinni. Virðingarfylst. Raftœkjaverzlimin Electro Co, Akureyri. Indriði Helgason. UPPBOÐ. Laugardaginn 3. mat n. k. kl. 12 á hádegi, verður opinbert uppboð sett og haldið að Stóradal i Saubæjarhreppi, og þar seldir ýmiskonar bús- munir, svo sem: Eldavél, ofnar, pottar, stólar, borð, sófi, línskápur, rúm- stæði, bókahillur, ferðatöskur, rokkar, nefilbekkur (nýr), sagir, kofort, kist- ur, skápar, tómar tunnur, og mikið af tómum olíufötum, trjáviður og margt fleira. Uppboðsskilmálarnir verða birtir á uppboðsstaðnum. Stóradal 29. apríl 1930, Stefán Jóhannesson. AÐALFUNDUR Sainkands Norileizka kvenna verður haldinn á Akureyri dagana 2. og 3. júní n. k. Akureyri 18. apríl 1930. Stjórnin. Opinbert UPPBOÐ verður haldið að Efri-Dálksstöðum á Svalbarðsströnd, laugardaginn 3. maí n. k„ og þar selt, ef viðunandi boð fást, milli 30 — 40 ær. Einnig reiðtygi, aktygi, reiðingur, reipi, amboð, mjólkurflutningsfötur og fleira. Uppboðið hefst kl. 11 fyrir hádegi. Efri-Dálksstöðum 22. apríl 1930. JÓN' ÞORLÁKSSON. Tveir mötorbátar til sölu. íLa Af sérstökum dstœðum eru til sölu nú þegar 2 mótorbátar, um 12 tonn hvor. Bátarnir eru bygðir úr eik, með 30 h.k. Super Skandia 2 ára og 30 h.k. Wichmann 6 ára, ný viðgerðri. Bátunum hefir verið afbragðsvel viðhaldið — eru nú á veiðum við Vestmannaeyjar. Góðir borgunarskilmálar, ef nægileg trygging er sett. Nánari upplýsingar gefa GUNNAR ÓLAFSSON & CO., Vestmannaeyjum og GUÐMUNDUR PÉTURSSON, Akureyri. Ár 1930, föstud. 9. maí næstk., kl. 12 á hádegi, verður opinbert uppboð sett óg haldið í Hvassafelli í Saurbæjarhreppi, og þar selt, ef viðunanlegt boð fæst: Ýmsar bækur, sængurföt, búr- 'og eldhúsgögn, skilvinda, skarnvél, spunavél 25 þráða með tvinningastól og hesputré. Ennfremur 1 dráttarhestur 6 vetra og 2 hryssur 5 og 8 vetra og m. fl. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Hvassafelli 14. apríl 1930. Júlíus Gunnlaugsson. Útsæðiskartöflur fást í Reykhúsum. ÍBÚÐ 'eigu. I 3 tegundir og FERMING ARFHTIN eru nýkomin. Kaupfélag Eyfirðinga. Lúðrasveitin Hekla íék páskahijómieika á svölum hins nýbygða verzlunarhúss K. E. A. kl. 2 til 3 á páskadaginn. Safnaðist slikur mannfjöldi að, áð ekki hefir annað elns sézt hér f bæ, enda var veður hið þliðMtlt ENSKU REYKTÓB AKS- TEOUNDIRNAR Richmond. Waverley. Qlasgow. Capstan. Garrick eru góðkunnar meðal reykend- anna um land alt. í heildsölu hjá Tóbaksverslun lslands. Obels munntóbak er best. Prentsmiðja Odds BJömaaonar. Karlmannafatnaður. — Karla- og kven-sumar- frakkar. — Peysufatakápurnar marg-eftirspurðu, alt í fjölbreyttu úrvali. Kaupfélag Eyfirðinga. Sænsk handverkfæri Skóflur allskonar, gaflar, undirristuspaðar, höggkvíslar, rákajárn, gref, garðhrífur o. fl. o. fl. sss Sænskt stál er bezt. SAMBAND ISL. SAMVINNUFÉLAGA. Ritstjórar: Ingimar Eydal. Friðrik Ásmundsson Brekkan. Gilsbakkaveg 6. Aðalfitrati 15.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.