Dagur - 22.05.1930, Síða 4

Dagur - 22.05.1930, Síða 4
100 D A G U R t 28. tbli Svarðarútmæling byrjar nú á Laugardaginn 24. Maí og verður hagað þannig: Útmælt í Eyrarlandsgröfum á Laugardögum, kl. 6—8 e. h. Naustagröfum - Mánudögum, kl. 7—8 e. h. Kjarnagröfun - Þriðjudögum, kl. 7—8 e. h. Bændagerðisgröfum - Laugardögnm, kl. 6—8 e. h. Akureyri 20. Maí 1930. Sæjarstjórinn. Elephanf CIGARETTUR (Fíllinn) eru ljúffengar og kaldar, Mest reyktu cigarettur hér á landi. My ndastof an í Gránufélagsgötu 21 er opin alla daga frá kl. 10—6. Gaðr. Funch-Rasmussen. Auglýsið i D E G I. F réttir. Skipin Bsja, Lagarfoss og Goöafoss hafa verið hér hvert á fætur öðru und- anfarna daga. Nova kemur í dag frá Keykjavík. Jón Sigurðs8on kennari tók sér far með Goðafossi í fyrrakvöld. Er för hans heitið til Englands; ætlar hann að dvelja þar fram eftir sumrinu og kynna sér skólamál. Sunnanvindur allhvass er hér þessa dagana og skúrir við og við. Munkaþverárstrœt,i hér í bæ er nú verið að leggja. Ágætur afli hefir verið á útmiðum Eyjafjarðar að undanfömu. Nýr tollþjónn, Jón M&tthíasson að nafni, er kominn hingað til bæjarins. Jarðarför síra Jóns Þorsteinssonar á Möðruvöllum fór fram í gær. Benedikt Bjömsson skólastjóri á Húsavík hefir verið hér í bænum und- anfama daga. Fer hann heim með Nova í kvöld. BæjarstjórruM'fundur átti að vera á þriðjudaginn var, en var frestað þar til i dag. Lárus Jónsson læknir, sérfræðingur í geðsjúkdómum, hefir tekið við forstöðu Kleppsspítalans nýja. Látinn er í Reykjavík Þorsteinn Jónsson kaupmaður og útgerðarmaður frá Seyðisfirðí. Vikadrengur óskast á gott sveitaheimili í Eyjafirði. Ritstj. vísar á. ENSKU REYKTÓB AKS- TEGUNDIRNAR Richmond. Waverley. Glasgow. Capstan. Garrick eru góðkunnar meðal reykend- anna um land alt. í heildsölu hjá Tóbaksverslun Islands. Rithöfundarnir, Guðm. Friðjónsson á Sandi og Theodór Friðriksson af Húsa- vík dvelja hér í bænum um þessar mundir — er hinn síðamefndi á leið heim til sín úr Vastmannaeyjum, þar sem hann hefir unnið á vertíðinni í vetur. Bamaleikvöllurinn hér í bæ var opn- aður til afnota um síðustu helgi. Honum veitir forstöðu eins og áður ungfrú Elisabet Eiríksdóttir. Bókasafn ‘Ahtreyrar er í þann veginn að flytjast í gamia barnaskólann. ¥ EiokaiM íyrir hið heimspekta rafmagnsfirnia, Ailgemeine Elektricitats Geselfschaft. Sími 1126. Skrifstofa: Sambandshúsinu, Rvík. Símn.: Elektrons. Selur allskonar raftæki og efni frá A. E. G., svo sem vélar, töfluútbúnað allan, mælitæki, jarðstrengi, suðu- og hitaáhöld, ljóskúlur, rafmagnslampa, spenna (transformatora), rafstöðvar af hverskonar gerð og stærð, alt efni í rafmagnslagnir, kvikmynda- húsaútbúnað o. m. fl. Sérstök aihygli skal vakin á vatnsaflstöðvum, alt að 140 Kw., með Petersen-jafnspennurafala (generator) og sjálfvirkri spennubreytingu, fyrir fallhœð frá 1—150 metra. Félagið hefir í þjónustu sinni þýzkan sérfræðing og getur því án tafar gefið allar upplýsingar, er kaupendur þarfnast, gert upp- drætti og nákvæm tilboð. Herkúles. Bændur, athugið vel hvort þér getið komist af án vélavinnu við heyskapinn. Kaupið HERKULES heyvinnuvélar þær svíkja engan. Fjöldi meðmæla frá ánægðum notendum víðsvegar um land alt, er til sýnis á skrifstofu vorri. Samband islenzkra samvinnuféiaga. Lögregluréttarrannsákn hefir dóms- málaráðuneytið fyrirskipað út af reikn- ingsskilum borgarstjórans í Reykjavík. f Snorri Sigfússon kennarí fór vestur á Flateyri með íslandí á laugardaginn og dvelur þar í sumar. Ritstjórar: Ingimar Eydal. Gilsbakkaveg 6. Friðrik Ásmundsson Brekkan. Aðalstræti 15. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.