Dagur - 27.11.1930, Blaðsíða 4

Dagur - 27.11.1930, Blaðsíða 4
228 DAGUR 63. tbl. 1. desember verður opnuð ný saumastofa í Hafnarstrœti (hús Friðjóns jenssonar lœknis) og þar saumaðir n ý t í z k u kjólar og kápur, einnig aliskonar kvenna- og barnafatnaðir. 5 JÖRÐ TIL SÖLl'. Jörðin SYÐRI-MÁSSTAÐIR í Svarfaðardal er til sölu nú þegar og laus til ábúðar í næstkomandi fardögum. Lysthafendur snúi sér annaðhvort til undirritaðs eiganda jarðarinnar eða Ingimars Óskarssonar Akureyri, Brekkugötu 7. Dalvík 24. nóvember 1930. ELINÓR ÞORLEIFSSON. JÖRÐ riL SÖLl . Jörðin HALLFRÍÐARSTAÐIR, í Skriðuhreppi, í Eyjáfjarðarsýslu, fæst keypt og er laus til ábúðar i næstkomandi fardögum. Upplýsingar um jörðina geta menn fengið hjá Benedikt Einarssyni, söðlasmið á Akureyri, og undirrituðum eiganda jarðarinnar, er lysthaf- endur snúi sér til, ef um tilboð er að ræða. Hallfríðarstöðum 24. nóvember 1930. ^ HALLUR BENEDIKTSSON. Húsnæði. Undirritaður óskar eftir: rúm- góðri stofu, svefnheabergi og eld- húsi sem fyrst. Hannes /. Magnússon, Kennari. lifhi/finli! ^eir sem nema vilja HUqggil. ensku eftir Útvarps- kenslunni, ættu að panta bækur þær sem notaðar verða í sambandi við hana, hjá undirrituðum. Bækurnar fæ eg með íslandi 27. þ. m. Strandgöiu 27, Sími 295. F. H. Berg. í mjög miklu úrvali, fyrir börn og fullorðna. (Járn- og glervörudeildin). B. B. (Brödrene Brauns) Rjól Og Munnfóbak er BEZT. — í heildsölu hjá Tóbaksverzlun Islandsu. Jdrðin Steindyr í Orýtubakkahreppi er til leigu eða sölu nú þegar, og laus til ábúðar í næstu fardögum. Semja ber við undirritaðan eig- anda jarðarinnar, sem gefur allar nánari upplýsingar. Fagrabæ 25. nóvember 1930. Sigurður Benidiktsson. Inni-skor karla og kvenna aj ótal tegundum og verðum nýkomnir. Vefnaðarvörudeildin. ÍSLENZKU SPILIN eru nýkomin, allar teg- undirnar. Ódýr en skemtileg jóia- gjöf. — Birgðirnar tak- markaðar og því réttara að kaupa þau strax. (Járn- og glervörudeildin). Ritstjóri: Ingimar Eydal, Gilsbakkveg 6. Oætið sérstakrar varúðar þegar þér þvoið föt barnanna. L U X er eina örugga rdðið. Aðeins hið hreina, milda L U X löður verndar hin mjúku, viðkvæmu uilarföt barnanna yðar. Séu þau núin með grófri sápu verða þau hörð og óþjál, og óþægileg fyrir hið viðkvæma barnahörund. En hið milda L U X sápulöður eyðir öllum óhreinindum og heldur ullarfatnaðinum mjúkum og þægi- legum eftir hundrað þvotta. Notið því aðeins L U X fyrir barna ullarfatnað, jafnt og yðar eigin. LUX W LX 204-168 JLHVÉR BROTHERS I.IMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND TILKYÍN Ml 'NlG. Pann 3. þ. m. fór fram, undir lögreglu eftirliti, útdráttur á skuidabréf- um Iðnaðarmannafélags Akureyrar, og voru þessi útdregin: Úr I. flokki nr. 16, 18, 26, og 32. - II. - - 6, 13, 20, 38 og 39. - III. - - 11, 12, 16, 22, 37 og 50. Bréf þessi verða greidd af undirrituðum gjaldkera Iðnaðarmanna- félagsins, eftir 1. desember næstkomandi. Akureyri, þ. 18. nóvember 1930. Stefán Thorarensen. Vandlátar húsmæður nota eingöngu Van Houtens (frb. fan hátens) heimsfræga Suðusúkkulaði Dýrari tegundin (Fine) kostar kr. 2.50 pundið Ódýrari tegundin (Husholdnings) — 2.00 — Fæst f öllum verzlunum. I heildsölu hjá: Tóbaksverzlun Islands h.f. Herfi Diskaherfi, Hankmoherfi, Fjaðraherfi, Rúlluherfi, Rúðólfsherfi °g Ávinnslu herfi. Auglýsið í D E O I. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Samband íslenzkra samvinnufélaga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.