Dagur - 22.04.1931, Blaðsíða 4

Dagur - 22.04.1931, Blaðsíða 4
68 DAGTJR 17. tbl. AÐALFUNDUR Sambands norðlenzkra kvenna verður haldinn að Reykjum í Hrútafirði, dagana 15. og 16. júní næstkomandi. , ST/ORNÍN. ¥ um fyrir 10. maí næstkomandi. Akureyri 22. april 1931. Eiríkur Brynjólfsson. UPPBOÐ. Opinbert uppboð verður haldið að Spónsgerði í Arnarnes- hreppi föstudaginn 1. maí n. k. og hefst kl. 11 f. h. Verður þar selt ef viðunanlegt boð fæst: Kýr, sauðfénaður, hross, plógar, herfi, moldskúffur, skefli, kerra, vagngrind, sleðar, aktýgi, reiðver, reipi, skilvinda, orgel og margt fleira. Ennfremur ýmsar bækur: Nótnabækur, fræðibækur, tímarit og skáldrit. — Sölusklmiálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Langur gjaldfrestur. Spónsgerði 6. apríl 1931. Stefán Marzson. Opinbert uppboð verður haldið að Stekkjarflötum í Saurbæjarhreppi laugardaginn 16. maí n. k. og hefzt kl. 11 f. hádegi. Par verða seldir, ef viðunanleg boð fást, allskonar búsmunir utanhúss og innan og ef til vill eitthvað af skepnum. — Sðluskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Stekkjafiötum 20. apríl 1931. Stefán Benjaminsson. Nýkomið mikið úrval af kjólum, allar stærðir. Verð frá 14 kr. Kápuplus, verð 12 kr. pr. meter Sokkar, ullar og silki, verð frá 1,70 Ennfremur fermingarkjólar mjög ódýrir. Anna og Freyja. Til sölu hefi eg góða töðu. Ennfremur hesta, kindur og árabát. Qunnar Sigurðsson, Syðra-Krossanesi. handhægur og ódýr: hakkað kjöt, lambalif- ur, hjörtu og nýru, fæst alla daga. 2hetbergi, eldhús, búr og geymsla til leigu í Aðalstræti 19 frá 1. eða 14. maí. Húsmæður, á kaffipökkunum, sem þið eigið Fást í öllum velbirgum verzl. Ritstjóri: Ingimar Eydal, Gilsbakkaveg 5. Maltöl Ba jer sktöl P il s n e r 2ezt. — Ódýrast. ínnlent. Kjötbúdln, Brentsmiðja Odás Bjönmonar Opinbert UPPBOÐ verður haldið að Saurbæ í Eyjafirði þriðjudaginn 12. maí n. k. og hefzt kl. 1 e. h. — Selt verður meðal annars: Nautgripir og hestar, jarðyrkjuvélar, innanstokksmunir og bús- áhöld ýmiskonar. Uppboðsskilmálar birtir á uppboðsstað. P. t. Akureyri, 20. apríl 1931. Gunnar Benediktsson. Skrá yfir niðurjöfnun aukaútsvara í Akureyrarbæ fyrir árið 1931 liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofum bæjarins dagana frá 22. apríl til 5. maí n. k., að báðum dögum meðtöldum. Kærum yfir niðurjöfnuninni sé skilað til formanns niðurjöfn- unarnefndar innan loka framlagningarfrestsins. Bæjarstjórinn á Akureyri 20. apríl 1931. Jón Sveinsson. GRASFRÆ Sáðsléttuaðferðin er besta rœkíunaraðferðin. Notið aðeins gott grasfrœ. Besta frœið fœst hjá kaupfélögum og Sambandi ísl. samvinnufél. Samkvæmt ákvörðun skiftaréttar Pingeyjarsýslu verða vélbát- arnir: EGILL TH 235 og SKALLAGRIMUR TH 243 svo og uppskipunarbátur, allir eign þrotabús Bjarna kaupmanns Benedikts- sonar á Húsavík, boðnir upp á uppboði miðvikudaginn þann 29. þ. m. kl. 1 e. h. og seldir ef viðunanlegt boð fæst. Uppboðið fer fram hjá bátunum í fjörunni á Húsavík og verða söluskilmálar, veðbókarvottorð og önnur skjöl snertandi söluna til sýnis hér á skrifstofunni viku fyrir uppboðið. Lausafjáruppboð á búðarvarningi o. fl. tilheyrandi sama þrota- búi fer fram hjá verslunarhúsi og geymsluhúsum búsins á Húsavík og hefst fimtudaginn 30. þ. m. kl. 10 f. hádegi. Skrifstofu Pingeyjarsýslu 18. apríl 1931. _______________JÚL, HAVSTEEN. Fóðursalt samansett eftir fyrirmælum próf. Isaksens við búnaðarháskólann í Asi, reynist mætavel. Ómiss- andi að gefa það með hröktum heyjum. Samband isl. samvinnufélaga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.