Dagur - 13.05.1931, Blaðsíða 4

Dagur - 13.05.1931, Blaðsíða 4
86 DAGUR 21. tbl. 7tfX þvoíiadufíið þjóðfrœga er ávalt til hjá Kaupfélagi Eyfirðinga. KAPPREIÐAR heldur hestamannafélagið Léttir á Akureyri, 25. þ. m. (annan í Hvítasunnu) á Gleráreyrum, kl. 4 síðd. — Þátttakendur verða að gefa sig fram eigi síðar en 23. þ. m. við Porstein Porsteinsson, Brekkugötu 43, eða Stefán Steinþórsson Aðalstræti 66, er gefa nánari upplýsingar. STJÓRNIN. Framboðsfundir fyrir Eyjafjarðarsýslu verða haldnir eins og hér segir: Hrafnagili ' Þinghúsi Glæsibæjarhrepps Siglufirði Dalvík Ólafsfirði Pverá í Öxnadal þriðjudag 26. maí kl. 12, miðvikud. 27. maí kl. 12. laugardag 30. maí kl. 7 e.m. mánudag 1. júní kl. 12. þriðjudag 2. júní kl. 12. fimtudag 4. júní kl. 12. Pt. Akureyri 12. maí 1931. Einar Árnason. Bernharð Stefánsson. Einar fónasson. Halldór Friðjónsson. Elísabet Eiríksdóttir. með vélum og lóðarréttindum, er til sölu og af- hendingar 1. júlí 1931. Væntanlegir kaupendur geta fengið upplýsingar hjá hrm. Lárusi Fjeld- sted í Reykjavík. mjög falleg vasaúr fyrir kr. 1.39. Ennfremur ýmsar útgengilegar vörur, svo sem: pappírsvörur, smávörur og m. fl. Lægsta heildsöluverð. Duglegir sölumenn, biðjið um verðlista, sem yður verður sendur endurgjaldslaust. Exportmagasinet, Box 39, Köbenhavn K. Verðbréfauppboð. Laugardaginn 23. þ. m. verður haldið opinbert uppboð á eftir- töldum verðbréfum og líftryggingarskírteinum, ét Utbú Útvegs- banka Islands á Akureyri hefir að handveði fyrir skuldum. 1. 4 hlutabréf í Eimskipafélagi Islands h.f., hvert að upphæð krónur 50.00. 2. 16 hlutabréf í sparisjóði Húsavíkur, hvert að upphæð kr. 50. 3. 7 hlutabréf í ís- og Frystihúsfélagi Húsavíkur, hvert að upphæð kr. 100.00. 4. 6 hlutabréf í Garðræktarfélagi Reykhverfinga, Húsavík, hvert að upphæð kr. 100.00. 5. 1 líftryggingarskírteini í Livsforsikringsselskabet »Star«, að upphæð kr. 2000.00. 6. 2. líftryggingarskírteini í Statsanstalten for Livsforsikring, hvert að upphæð kr. 10000 00. Uppboðið fer fram á afgreiðslustofu útbúsins, og hefst kl. 4 e. h. Uppboðsskilmálar liggja frammi á uppboðsstaðnum í 3 daga fyrir uppboðið. r ' Utvegsbanki Islands h.f. ÚTIBÚIÐ Á AKUHBYRI. 12. maí 1931. Zjarni fónsson S. Erímannsson, ,, Jeg er ekki of götnul til að laera,“ Þvottarnir verða hvítari og. endast lengur meó RINSO LEVER Q ROTH K RS LIMITBO PORT SUNLIOHT. ENOLAND „Jeg held ekki ríghaldi í gamlar aSferÖir, af ]?vi paer eru gamlar. Þess- vegna pvae jeg allt með Rinso, af pví J>aS er baeSi betra og nýrra en gamla aSferöin. Rinso f>vaer lök og dúka mína hreina og hvíta sem mjöll, meiS engum hörSum núning og engin sterk ble'i- kjuefni, sem slíta bvottunum. I ung- doemi mínu var ekkert til líkt Rinso — petta. er framför.“ Er aðeins selt i pökkum — aldrei umbúSalaust Lítill pakki- Stór pakki- -30 aura 55 aura W-R 2 I -047A AÐALFUHDURj Rœktunarfélags Norðurlands verður haldinn á Akureyri dagana 22. og 23. júní n. k. Auk vanalegra fundarmála liggja fyrir fundinum tillðgur til breytinga á lögum félagsins, sem nauðsynlegar eru vegna samþykkta síðasta Búnaðarþings og breyt- inga þeirra, sem orðnar eru á sambandsstarfsemi félagsins. Stjórnin. ÚTBOÐ. Tilboð óskast í að byggja viðbótarbyggingu við barnaskólann á Siglufirði. Útboðslýsing og teikningar eru til sýnis hjá undir- rituðum formanni skólanefndar og hjá herra skólastjórci Snorra Sigfússyni Akureyri. Tilboð auðkennd »SigIufjarðarskóIi«, skulu kómin til formanns skólanefndarinnar á Siglufirði fyrir kl. 12 á hádegi, þriðjudaginn 26. maí n. k. og verða þá opnuð að þeim bjóðendum viðstödd- um er koma kunna, en heimilt skal að taka einu, eða hafna öll- um tilboðum er koma í verkið. Siglufirði 8. maí 1931. Guðrún Björnsdóttír Ritstjóri: Prentsmiðja Odds Bjönusonar. Ingimar Eydal, Gilsbakkaveg 5,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.