Dagur - 02.07.1931, Blaðsíða 4

Dagur - 02.07.1931, Blaðsíða 4
132 DAGUR 34. tbí. í kirkju, skóla og heimahús eiga engan sinn líka að hljómfegurð, vönduðum frágangi og völdu efni. eru frægustu- og voldugustu flygel- og pianofram- leiðendur veraldarinnar. Viðskipti beint við verksmiðjurnar. Mjög aðgengilegir greiðsluskilmáiar. iroornei- & Aðalumboð Sturlaugur Jónsson & Co. Reykjavík Umboð fyrir Norður- og Austurland Sveinn Bjarnason. SKODUM BIFREIOI. Skoðun bifreiða í Eyjafjarðarumdæmi fer fram dagana 8.—11. júlí n. k. Hinn 8. mæti nr. A 1 — A^40 — 9. — — - 41----" 80 _ io, — — - 81-----123 — 11. — — E 1 — E 40 Ber öllum bifreiðaeigendum eða umráðamönnum þeirra að mæta með bifreiðar sínar þessa tilteknu daga á bala neðan og austan við Glerárgötu á Oddeyri, frá kl. 9—12 f. h. og 1—6 e. h. Ber þeim að hafa með sér við skoðunina ökuskírteini, skoðunar- vottorð og skilríki fyrir lögboðinni tryggingu bifreiðanna. Að lokinni skoðunínni geta bifreiðaeigendur vitjað skoðunar- vottorða á skrifstofu mína gegn greiðslu bifreiðaskatts. Mega þeir, er eigi hafa tekið skoðunarvottorð og greitt bifreiðaskatt fyrir 25. júlí n. k., búast við að þeim verði eigi leyft að keyra áfram. Peir, sem eigi mæta til skoðunar með bifreiðar sínar á tiltekn- um tíma, verða látnir sæta sektum skv. ákvæðum 8. gr. reglu- gjörðar 1. febr, 1928, um skoðun bifreiða. Sýslunxaður Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeti Akureyrar 24. júní 1931. Steingrímur Jónsson. K E A ITilsunnudagsins I Nýtt nautakjöt Hakkað kjöt Nýtt svínakjöt Hangikjöt Frosið kindakjöt Reyktur silungur ^ Frosin lambasvið Reyktur fiskur Kjöt- og fiskifars Nýr lax á 2.40 kg < m Ný jarðepli Kjötbúðin. K E A Móelven vagnar og-vagnhjól eru vænst og varanlegust og best búmannseign, Samband isl. samvinnufélaga, gefnu tilefni tilkynnist að óviðkomandi er stranglega bönnuð öll umferð hjá Refagarðin- um í Fífilgerði. JÓN RÖONVALDSSON. Hjá undirskrifuðum er í óskilum grár hestur, dekkri á tagl og fax, ójárnaður, vetrar af rakað- ur, vakur. — Mark: Hvatrifað hægra, tvístýft aftan vinstra og biti framan. — Réttur eigandi vitji hestsins og greiði áfallinn kostnað. Hleiðargarðl 29. júní 1931, Sveinbjiifit Siglryggssan. filmur fyrir „amatör“-ljós- myndara, nýkomnar. Járn- og glervörudeildin. MJX ?JCM þvottaduftið þjóðfrœga er. ávalt til hjá Kaupfélagi Eyfirðinga. M V 121-10 LEVER BROTHERS UMITED, Allir munir skina skærar séu þeir fægðir úr VIM. Oluggar og gler sindra, steindir hlutir, eggjárn og postulín. Pottar og pönnur skfna séu þeir fægðir úr VIM. Um Ieið og VIM hreinsar grómið gefur það gljáa. VIM sparar tíma og erfiði. Engin vistarvera má VIM-laus vera. Brúnastaðir í Fljótum eru lausir til ábúðar eða jafnvel til kaups frá fardögum 1932. Á jörðinni er íbúðarhús úr timbri, nýbyggð steypt fjárhús yfir 100 fjár og heyhlaða fyrir 500 h. heys, auk þess nýleg hús yfir 100 fjár og 12—15 gripi. Túnið er að alimiklu Ieyti slétt og gefur af sér um 300 h. Véltækt flæðiengi 300 h. og aðrar engjar 600—800 h. (óþrjótandi). Undanfarin sumur hefir mjólk verið seld til Siglufjarðar fyrir kr. 0.50 pr. líter: Semja ber við undirritaðan eiganda og ábúanda jarðarinnar fyrir 20. september næstkomandi. PÉTUR JÓNSSON. Slátturinn nálgast. Hafið þið reynt norsku stálljáina frá Brusletto & Sönner? Þeir eru handslegnir og hertir í viðarkolaösku og bitbetri en allir aðrir ljáir. Athugið að merkið standi á hverjum Ijá. ATH. Pað eru til margar tegundir af einjárn- ungum, en engin betri en ljáirnir frá Brusletto. Samband isl. samvinnufélaga. SlyS. Maður á Isafirði féll nýlega þar Ritstjóri: út af bryggju og ofan í.bát og slasaðist Ingimar Eydal, Gilsbakkaveg 5. svo á höfði, að hann beið bana af eftir______________ elnn sólarhring. Maðurinn er sagður hafa verið ölvsður, Prentsmiðja Odds Bjömssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.