Dagur - 03.09.1931, Qupperneq 4
168
DAGUR
43. tbl.
Þórs-JSÆaltöl
hressir og styrkir
fljótar og betur
en nokkuð
annað maltöl, er
hér er fáanlegt.
Reynið
Þórs-Maltöl
strax í dag.
Siiturbrúðkaup áttu læknishjónin Stein-
grímur Matthíasson og kona hans 14. f.m.
Útvarpað var að kvöldi 1. þ. m. frá
Kalundborgarstöðinnl i Danmörku íslenzk-
um hljómleikum og söng. Eggert Stefáns-
son söng þar nokkur lög.
Dingmennirnir Bernharð Stefánsson, Ein-
er Árnason, Ouðbrandur Isberg, Ingólfur
Bjarnason og Björn Kristjánsson komu að
sunnan i bíl á fimtudagskvöldið var.
Lðtinn er i Danmörku Pórður Tómas-
sonprestur þar. Síra Þórður var sonarsonur
hins þjóðkunna gáfumanns síra Tómasar
Sæmundssonar, sonur Pórðar Tómassonar
læknis, er var hér á Akureyri og dó ungur.
— Síra Pórður var ritstjóri tímaritsins
>Dansk-íslandsk Kirkesag*, ásamt frk.
Ingibjörgu Ólafsson, og skrifaði mikið í
það rit af miklum hlýleik til íslands.
Grænlandsmálið. Ein af þingsályktunar-
tillögum þeim, er siðasta Alþingi sam-
þykkti, var þess efnis að skora á lands-
stjórnina að gæta réttar Íslands f deilu
þeirri milli Dana og Norðmanna, er nú
stendur yfir um réttindi þessara þjóða til
Austur-Orænlands. Tillagan var fram borin
af Jónl Þorlákssym. Hefir forsætisráðherra
í samráði við utanrikismálanefnd falið
Einari Arnórssyni að gera skýrslu um
Qrænlandsmálið og koma fram með til-
lögur um frekari meðferð þess,
Sildveiðln. Síðasta iaugardagakvöld var
búið að salta 97497 tunnur af síid og
krydda og sérverka 106996 tn. Á sama
tíma í fyrra var búið að salta 125542 tn.
og krydda og sérverka 54633 tn.
Alls hefir þá verið saltað, kryddaö og
sérverkað í ár 204493 tn., en í fyrra 180175
tn. Mismunurinn 24318 tn., sem það er
meira nú.
Aflahæsta skipið er Þórólfur eign Kveld-
nlfsfélagsins. Aflaði hann 20800 mál á
tæpum tveimur mánuðum.
Innbrot var nýlega framið í sölubúð
Friðbjarnar Níelssonar á Siglufirði og
stolið þar um 1500 kr. Pjófurinn ófundinn,
þegar síðast fréttist.
Settir I Stöður. Ouðmundur Hlíðdal
befir verið aettur landsimastjóri. í skóla-
stjórastöðuna við Qagnfræðaskólann í
Hafnarfirði hefir verið settur Lárus Bjarna-
son kennari. Enn hefir síra Sigurður Ein-
arsson verið settur kennari við Kennara-
skólann í Reykjavík.
Gömul kona látin. Hinn 27. f. m. and-
aðist að heimili sínu Kífsá t Kræklingahlíð
ekkjan Þorgerður Ouðmundsdótlir, 102
ara að aldri og nokkrum mánuðum betur.
Þessarar gömlu konu var getið hér í blað-
inu fyrir skömmu í sambandi við gull-
brúðkaup sonar hennar, sem kominn er
hátt á áttræðisaldur,
«•
Vandláfar
húsmæður
nota eingöngu
heimsfræga
suðusúkkulaði
Nýjar
myrtdir
i Commander
cigareiíupökkum.
I hverjum pakka af þess-
um vinsælu cigarettum
er ein af hinni nýju,seríu‘
af ,ís!enskum eimskipa-
myndum'. Fyrir að sýna
oss 50 myndir fáið þér
stækkaða mynd, fyrir 50
myndir í röð gullfallegt
albúm.
Reykið Commander cigaretíur!
Pvottastell, margar teg.
Glervirur.
%
Allskonar skálar, vasar,
diskar og könnur í
glærum og brúnum
kristall.
Postulínsvörur.
Diskar, bollapör, mjólk-
urkönnur, kaffí- og mat
arstell, allt í mjög
fjölbreyttu úrvali.
ii i'i r íb
,Eg er ekki of gömul tit að læra'
segir húsmóðirin.
iiciu civiyi uduuanaiui i gamiar aoieroir
Pvotturinn verður sökum þess að þær eru gamlar, þessvegna
þvæ eg alt með RINSO, því það er bæði
betra Og nýrra en gamla aðferðin. Rinso
þvær lök og dúka mína hreina ög hvíta
sem mjöll, án nokkurs núnings eða sterkra
bleikjuefna, sem slíta þvottinum. í ung-
dæmi mínu var ekkert til likt RINSO.
— Þetta er framför. —
hvítur sem mjöll
og endist margfalt
lengur meö
RINSO
Er aðeins selt i pökkum
— aldrei umbúðalaust
Lítill pakki — 30 aura
Stór pakki — 55 aura
tLKVKR BnOTHKVtS UMITIO
PORT SUNLIOMT. ENOLAND
W-R 21-047A
Stórt UPPBOÐ
höldum við, sem hefst miðvikudaginn 16. september^kl. 1 e. h.
við gamla verzlunarhúsið. — Verður þar seldur allskonar búðar-
varningur, svo sem járnvara allskonar, leir- og postulínsvara,
tilbúinn fatnaður, sérstaklega mikið af regnkápum kven ogkarla,
skófatnaður, o. fl. o. fl. — Langur gjaldfrestur.
Kaupfélag Eyfirðinga.
kTOLAFARMUR
Úv miðjum þessum mánuði fáum við farm af
hinum viðurkenndu, ágætu pólsku kolum, sem
verða seld, meðan á uppskipun stendur, ekki
yfir 38 kr. tonnið. Símið eða sendið pantanir
yðar í tíma.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Móelven
vagnar og]vagnhjól’eru vænst og varanlegust og best búmannseign,
Samband ísl. samvinnufélaga.
Járn- og glervörudeildin;
Prentsmiðja Odds Bjömssonar,
Hreinviðri og þurkar ágætir eru hér að
staðaldri. Nýtlng heyja er þvi i besta lagi.
Ritstjóri:
Xngimar Eydal, Gilsbakkaveg 6.