Dagur - 10.09.1931, Blaðsíða 4

Dagur - 10.09.1931, Blaðsíða 4
172 DAGim 44. tbl. Við hverskonar vinnu menn kjósa ÞÓR hinn kostaríka og góða BJÓR. Gaonfræðaskói Akureyrar hefst 15. okt. næstkomandi. Umsóknir til gagnfræða- og ' iðn- deildar verða að vera komnar í hendur skólastjóra fyrir 1. okt. °g fylgi þeim skírnar- heilbrigðis- og barnafræðsluvottorð. Einnig verða þeir, er setjast vilja í 2. bekk gagnfræðadeildar, að geta þess í umsókninni. Kvölddeild gagnfræðadeildar fellur niður í vetur, og aðgangur að gagnfræðadeild verður eitthvað takmark- aður, svo öruggast er að sækja sem fyrst. Utanbæjarnemendur gagnfræðadeildar greiða kennslugjald, piltar 80 kr., stúlkur 40 kr. fyrir allan veturinn. Um iðndeild verður í engu breytt frá því sem verið hefir. Sigfús Halldórs frá Höfnum skólastjóri. Tilbuinn kdrlm9.nnsfdtndð verður ávali bezt að kaupa hjá okkur. Ávalt fyrir- liggjandi úrval aföilum fatnaði með lœgsta verðu KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Vefnaðarvörudeildim RICHS kaffibætir. 18 kg. pakkar Richs duft 14 — stangir — Geysir fæst hjá til leigu fyrir einhleypan frá 1. október, við Eyrarlandsveg 31. Rjói og munntóbak frá SrÉœ Braun verður alltaf það bezía. í heildsölu hjá * fást í næstu viku heimflutt af ýmsum gerðum, mjög ódýr en vandaður. Prjönasilki svart og hvítt. Kaupfélag Eyfirðinga. Vefnaðarvörudeildin. Góðan daginn! Reykirðu Ritstjóri: Ingimar Eydal, Gilsbakkaveg 5. „j?aé getur verið jeg sé gamaldags*4 Pvotturinn minn verður hvítárl meó RINSO LEVER BROTHERS LIMITED PORT SUNLIO 4T. ENOLAND. segir húsmóöirin En eg er ekki svo heimsk, að eg vilji ekki nota það sem er gott, vegna þess að það er nýtt. Til dæmis RINSO. Gamla aðferðin að núa og nudda tímum saman og nota sterk bleikjuefni til að gera þvottinn hvítan, varfn verkið heimingi ver en RINSO. Rinso gefur Ijómandi sápulöður, það nær úr ðilum óhrein- indum og gerir þvottinn hvítann sem mjöll. Pað þarf enga bleikju, fðtin endast því marg- falt lengur. Fylgstu með tímanum eins og eg og þvoðu með R I N S O. Er a'Seins selt i pökkum — aldrei umbú’öalaust Lítill pakki—30 aura Stór pakki —55 aura W-R 22-04 7a ELDUR getur grandað eigum yðar áður en varir. Látið brunatjónin vera yður aðvörun um hættuna á að hafa eigi brunatryggðar eigur yðar. Tryggið því fyrir eldsvoða, meðan tími er til, í eina fslenzka vátryggingarfélaginu, SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAGI ÍSLANDS h.f. Umboð á Akureyri KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA. 1 Klæðaverksmiðjunnar Gefjun er nú tekin til starfa í nýja kaupfélagshúsinu. Fyrir saum og tillegg tekur saumastofan aðeins kr. 50.00, og kosta þá karlmannaföt úr vönduðum Gefjunardúk aðeins ku 80.00—98.00, en úr vönduðu bláu chevioti kr. 102.00—110,00. í saumastofunni geta menn valið sér dúká eftir geðþótta, eða fengið efnið út á ull í verksmiðjunni, og komið því til saums í saumastofunni. Nú er verðmunurinn orðinn hverfandi milli lélegu erlendu fatanna og fatanna úr dúk úr íslenzku ullinni. Enginn þarf framar að neyðast til að kaupa endingarlítinn og skjóllítinn er- lendan fatnað. Peir sem eiga af sér mál en búa í fjarlægð, geta sent það saumastofunni eða verksmiðjunni, og verða þá fötin saumuð eftir því máli og send eiganda gegn um kaupfélag hans, þar sem hann getur og valið sér efnið. Cigarettur? Prentsmiðja Odds Bjönusonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.