Dagur - 29.10.1931, Side 4
200
DAGUR
51. tbl.
F réttir.
□ RÚN 59,311,138 - Frl/.
Tvær ungar stúlkur, er menntazt hafa
erlendis, ætia að byrja kennslu í ýmiskon-
ar listiðnaði nú um mánaðamótin, í Kaup-
félagshúsinu nýja. Verða nokkrir munir til
sýnis í brauðbúðargluggum byggingarinn-
ar næsta laugar- og sunnudag, sem lítið
sýnishorn af því, hvað þarna verður hægt
að fá tilsögn við. Nú, þegar svo lítið er
að gera, ættu menn og konur að nota
tímann til þess að búa sér til fallega og
gagnlega muni, með tilsögn ungfrúnna.
Kennslulaun munu verða sérlega væg.
Flugiélag íslands í Reykjavík hefir verið
leyst upp vegna fjárskorts. Skuldir félags-
ins eru miklar bæði utanlands og innan.
Félagið Luft-Hansa í Pýzkalandi hefir
boðizt til að kaupa flugvéiar þess fyrir 140
þús. ríkismörk
Sjóveitunni í Vestmannaeyjum er nú nær
lokið. Hafa eyjarskeggjar haft allmikla at-
vinnu við mannvirki þetta. *“
Œflir tók nýlega þýzan togara, sem var
að veiðum í landhelgi út af Vík i Mýrdal.
Var togarinn sektaður um rúm 15 þús, kr.
og afli og veiðarfæri gerð upptæk. Var
hvorttveggja metið á 1700 kr. Dómnum
var áfrýjað.
Kæra. Fjórir þjónar á Hótel Borg hafa
kært gestgjafann þar fyrir óíöglega veit-
ingu áfengis.
LÓInír eru nýlega Kristján Blöndal póst-
afgreiðslumaður á Sauðárkróki á sjötugs-
aldri, og Valdemar Þórarinsson söðlasmið-
ur á Húsavík á fimmtugsaldri;
Skipiú Andey sigidi á bát í Oarðssjó nú
nú nýlega. Bátnum hvolfdi, en bátverjar
voru syndir og björguðust því. Mál þetta
er undir rannsókn.
Fundur presta og sóknarnefnda í Reykja-
vík og nærsveitunum stendur yfir þessa
dagana.
Kaupfélag, annað en það, er verkamenn
komu á fót, hefir verið sett á stofn í Reykja-
vik: Viðskifti þess fara fram gegn stað-
greiðslu. Inngangseyrir er 100 kr. Stjórnina
skipa 5 menn og eru þessir: Eysteinn Jóns-
son skattstjóri, Hannes Jónsson dýralæknir,
Heigi Bergs framkvæmdastjóri, Pálmi
Hannesson rektor og Theodór Líndal lög-
fræðingur.
Esperantoskóla hefir Þorbergur Þórðar-
son sett á stofn í Reykjavík. Námið er
talið svo auðveit, að eftir 40 til 50 stunda
kennslu geti nemendur lesið og talað mál-
ið, En að sjálfsögðu þarf þá kennsian að
fara fram á réttan og hagkvæman hátt.
Lydersen skipstjóri á íslandi hefir með
för skipsins nú farið 200 ferðir hingað til
lands, framan af sem stýrimaður Og sfðar
sem skipstjóri.
Pjóðabandalagið hefir samþykkt, að Jap-
anar skuli kalla her sinn heim úr Mands-
júríu. Hvort Japanar meta samþykktina að
nokkru, er óvíst,
Forsætisriðherra Frakklands hefir að
undanförnu verið í heimsókn í Bandaríkj-
unum og setið á tali við Hoover forseta
og fleiri stjórnmálamenn. Hafa þeir verið
að ræða um ástandið eða óstandið í heim-
inum. Um árangur eða niðurstöðu sam-
ræðanna er ekki fullkunnugt en.
ir
brúnn hestur. Mark:
Hálft af framan, bit'
aftan hægra,. stýft'
biti aftan vinstra. Sá sem kynni að
verða var við hestinn, er vinsam-
lega beðinn að gjðra mér aðvart.
Jón Kristjánsson
Oránuféiagsgðtu 39. Sími 125.
JKCJX J'JCýlJi
þvottaduflið þjóðfrœga er ávalt til hjá
Kaupfélagi Eyfirðinga.
Foto for og efter Brugen
af Hebe Haaressens. — Denne Herre. 57 Aar. va»
•kaldet i over 10 Aar. men en kort Kur med H«be gav
ham nyt. txt Haar, uden »graa Stænkc.
— Áttesteret vldnefcst af Myndighedemc. —
Hebcvædsken er en Fond af I*íckraftíge Urteessco.
ser. som ved relativ Samvirke gor Haarbunden sund,
fjcrner Haarfedt og Skæl, standser Haartab og bevtrket
ny, kraftig Vækst.
Skaldede benyttcr den forste
Hebe Haaressens, 3»dobbelt stærk, Kr. 6,00
Hebc do., plús 50 pCt. Antigraat. » 5,00
Hebe Antigraat, mod graa Haar, » 4.00
Hcbe Queen, Damernes Yndling. • 4.00
Hebe Haartinktur, fin Special., » 3.00
Hebe Normal, Bornehaarvand. • 2,00
Hebe Chamooo. antíseptisk. pr. Pk. • 0.23
Allc i store Flasker. Faas overalt. Skrfv til
HEBE FABRIKKER, KæbcnKava N.
Atvinnuleysingjar í ísatjarðarkaupstaðhafa
verið skráðir 162 að tölu.
Glæpamál er komið upp í Stokkhólmi.
Mikilsmetinn doktor í máltræði hefir feng-
ið lánaða heim til sín ýmsa dýra skart-
gripi og síðan notað þá til veðsetningar
peningaiánum, er hann hefir tekið. Segist
hann hafa leiðst úi í þetta vegna fjárkragga.
Jón Melstaö bóndi á Hallgilsstöðum í
Arnarneshreppi er fimmtugur í dag.
------------o----
DAGSKRÁ
útvaipsins i Reykjavík.
Föstudagur 30. okt.
Kl. 19.05 þýzka. 19:30 veðurfr; 19.35
enska. 20 erindi. Sigfús Sigurhjartarson.
20.30 fréttir. 21 hljóml.
Laugardagur 31. okt.
Ki. 18,45 barnatími. 19.05 fyrirl. Búnaðar
fél. Isl. 19.30 veðurfr; 19.35 fyrirl. Búnaðar-
fél. fsl. 20 upplestur. Halidór K. Laxness.
20.30 fréttir. 21 hljóml.
Sunnudagur 1. nóv.
KI. 10.15 veðurfr, 12 messa i Fríkirkjunni
(sr. Árni Sigurðsson). 16 10 veðurfrégnir.
18.40 barnatimi. 19.15 hljóml. 19.30 veður-
fr. 19.35 erindi. Magnús Jónss. prófessor.
20 opera. 20 30 fréttir. 21 opera (framh.).
Mánudagur 2. nóv.
Kl. 10.15 veðurfr. 16.10 veðurfr. 19.05
þýzka. 19.30 veðurfr. 19.35 enska. 20 bók-
menntafyrirl. Freysteinn Ounnarsson. 20.30
fréttir. 21 hljóml.
Priðjudagur 3. nóv. ‘
Kl. 10.15 veðurfr. 16.10 veðurfr. 19.05
þýzka 19.30 veðurfr. 19,35 enska. 20 er-
indi. Árni Friðriksson. 20 30 fréttir. 21
hljómleikar. 21.15 upplestur. 21,35 hljóml.
Miðvikudagur 4. nóv.
Kl. 10.15 veðurfr. 16.10 veðurfr. 19.05
þýzka. 19.30 veðurfr. 19,35 enska. 20 Frá
útlöndum. Sigurður Einarsson. 20.30 fréttir
21 hijóml.
Fimmtudagur 5. nóv.
Kl. 1015 veðurfr. 16.10 veðurfr. 19.05
þýzka. 19,30 veðurfr. 19.35 enska. 20 er-
indi. Laufey Vaidemarsd, 20.30 fréttir. 21
hijómi. 21.15 uppiestur. Bjarni Björnsson.
21.35 hljómL
Ritstjóri:
Ingimar Eydal, Gilsbakkaveg 5.
Prentsmiðja Odds Bjömssonar.
getur„verið jeg sé gamaldagsu
segir húsmóöirin
Pvotturinn
minn
verður
hvítari
meö
En eg er ekki svo heimsk, að eg vilji ekki
nota það sem er gott, végna þess að það er
nýtt. Til dæmis RINSO. Oamla aðferðin að
núa og nudda tímum saman og nota sterk
bleikjuefni til að gera þvottinn hvftan, vann
verkið helmingi ver en RINSO. Rinso gefur
Ijómandi sápulöður, það nær úr ðllum óhrein-
indum og gerir þvottinn hvítann sem mjðll.
Pað þarf enga bleikju, fötin endast þvi marg-
falt Iengur. Fylgstu með tímanum eins og eg
og þvoðu með R IN S O.
RiNSO
LtVIR BROTHKRB LIMITEO
PORT BUNLIO 4T. INOIANO.
Er aöeins selt i pökkum
— aldrei umbú’öalaust
Lítiil pakki—30 aura
Stór pakki —55 aura
W*R 22-047a
Laugardaginn 31. október 1931 opna eg undirritaður hárgreiðslu-
stúfu í sambandi við rakarasfofu mína, sem verður opin alla
virka daga frá kl. 10—12 og 1—7. Par verður afgreitt:
FYRIR DÖMUR: Hárklipping, hárböð, andlitsbðð, nagla-
hreinsun (manecure), krulning (ondulation), — fullkomnari en hér
hefir áður þekkst. Rafmagnsnudd (massage), I hár og andlit.
FYRiR KARLMENN: Naglahreinsun, andlitsbðð og massage,
Hárgreiðslustofunni veitir forstððu unglrú Irma Kylle, sem unnið
hefir fleiri ár á hárgreiðslustofu I Kaupmannahöfn og í eitt og
hálft ár bjá frú Kragh í Reykjavík.
Tekið á móti pöntunum frá kl. 12 daginn áður.
Sigfús Elíasson, rakari.
Hafnarstæti 108. Sími 305.
Fjármark Fjármark
undirritaðs: Biti aftan hægra, undirritaðs: Heilrifað hægra,
hálfbiti aftan vinstra. fjöður aftan vinstra.
HALLDÓR ÍSFELDSSON, EINAR ÍSFELDSSON,
KÁL FAST ROND. KAí-FASTROND.