Dagur - 07.01.1932, Blaðsíða 3

Dagur - 07.01.1932, Blaðsíða 3
I.'tbl. DAGUR 3 Aðalfundur Samvinnubyggingarfélags Akur- eyrar verður haldinn í verzlun- arhúsi K. E. A. föstudaginn 8. jan. kl. 8 e. h. — Breytingar á samþykktum félagsins liggja fyr- ir fundinum. STJÓRNIN. 8ú meinloka bæjarstjórans, að eg hafi farið rangt með gjaldskrá raf- veitu Reykjavíkur í áðurnefndri grein minni, og að þar sé rafstraum- ur tii hitunar i þarfir iðnaðarins seldur sama verði og iðjustraumur. Eg fór eltir prentaöri gjaidskrá rafveit- unnar, sem umsjónarmaður hennar sendi hingað norður. Hugsa eg, að sú heimild sé örugg. Og þótt bæj- arstjórinn hafi talað við rafveitu- stjórann f Rvík i síma, til þess að spyrja um verð á rafstraum þar, og fengið það gagnslæða út úr sam- talinu, þá undrast það víst enginn, sem heyrt hefir ræður bæjarstjór- ans i þessu máli á undanförnum fundum bæjarstjórnarinnar, lönaðarmaöur. ■ 0 S íms keyti* (Frá FB). Rvík s. jan. 1932. Helsingfors: Seinustu tölur í þjóðaratkvæðagreiðslu um aðflutn- ingsbannið i Finnlandi voru á þessa leið: 270,601 voru með afnámi bannsins, en 93,032 með banninu; 4,556 voru með því að leyfa létt vín og bjórs París: Frakkar hafa bannað fisk- innflutning brezkra skipa, þar sem Bretar hafi fyrir fram flutt inn meira en heimilt er að flytja inn till.janúar. Ráðuneyti forsætisráðherra íslands tilkynnir, að innstæður islenzkra útgerðarmanna hafi verið látnar iausar í Pýzkalandi og fer fram greiðsla á þeim inn f reikning Landsbankans næstu daga. Rvík 5. jan, Ping þjóðernissinna í Indlandi samþykkti að heyja mótspyrnu gegn Bretum aftur; var þá Oandhi fang- elsaður nú um helgina og aðrir leiðtogar þjóðernissinna. Indlands- stjórn ætlar sér í þetta sinn að bæla niður mótþróann með harðri hendi; hefir hún gefið út tilskipanir um, að þeir, sem brotlegir eru, fái sex mánaða fangelsi. Helsingfors.: Með afnámi banns- ins i Fmnlandi voru 70,5% atkvæða, með banni voru 28,1%, en með léttum vínum 1,4%. Votiö nefnist barnablað, er hóf göngu sína hér i bæ nú um áramótin. Útgefandi er Hannes J. Magnúsaon, kennari. Blaðið á að koma út 8 sinnum á þessu ári, og kostar árgangurinn kr. 1,50. Það á að flytja »fallegar sögur, kvæði, vísur, greinar um mikla og góða menn o- fl.« »Voríð« fer myndarlega af stað og lofar það góðu um framhaldið. U. M. F. A. heldur fund næstk. föstu- dagskvöld kl. 8V* í »Skjaldborg«. «Bráðapest í sauðfé«. Svo nefnist grein eftir Baldvin Eggertsson, sem birtist í 39. tbl. ísafoldar frá 7. okt. s. 1. — Grein- arhöf. þessi fullyrðir afdráttar- laust, að fjármaður geti æfinlega komið í veg fyrir að féð farist úr bráðapest, svo teljandi sé, »eftir að farið er að hýsa«, 0. s. frv. Hér er mikið sagt og meira en flestir aðr- ir geta sagt þó vanir séu fjárhirð- ing. — Mér skilst á grein hr. Baldvins Eggertssonar að aðal- lækning við bráðapest sé sú að gefa pestarsjúklingi inn 2 mat- skeiðar af steinolnu Sé það gert í tíma, eða strax og pestareinkenn- in komi í ljós, megi forða sjúkl- inginum frá döprum dauða. — Hér er um alvarlegt mál að ræða fyrir landbúnaðinn og þess vert, að því sé gaumur gefinn. — Sé það nú svo, að steinolía sé óyggj- andi læknislyf við bráðapest, hví í ósköpunum hafa þá eigi dýra- læknar landsins gefið almenningi þau lækningaráð — fyrir lifandi löngu? Hversu má svo einföld og handhæg lækning hafa farið fram hjá þeim, í öll þau ár er menn hafa átt að stríða við fjárpestina? í tilefni af því, sem hér er sagt, vil ég hér með skora á dýralækn- inn á Akureyri, hr. Sig. Ein. Hlíð- ar, að birta hið allra fyrsta í blað- inu »Dagur« álit sitt um það, hver áhrif steinolía hefir til lækninga við bráðapest. Sé hann hr. B. E. samdóma um öryggi steinolíu til lækninga við bráðapest, þá vil ég ennfremur skora á dýralækninn að hann gefi almenningi glöggan leiðarvísi um notkun steinolíu gagnvart pestarsjúklingum og um meðferð sjúklinga, meðan á lækning stendur. Eg skal játa það, að ég er mjög vantrúaður á þessa steinolíu inn- gjöf við bráðapest. Eg hefi enga trú á því að steinolían, ein útaf fyrir sig, hafi nokkur áhrif í pessum efnum. Hitt er kunnugt fjárgæzlumönnum, að góð meðferð á sauðfé og sönn nærgætni viö það, bæði úti og inni, fjarlægir pestarhættuna afarmikið, á sinn hátt eins og öll snögg viðbrigði til hins lakara veikja mótstöðuafl sauðkindarinnar og gera • hana næmari fyrir pestinni. Nú er það auðheyrt á grein hr. B. E. að hann virðist hafa lagt sig fram til þess að láta sem minnstar misfellur verða á fóðrun og allri meðferð sauðfjárins, eftir að það hefir komið í hús. En þó margir hafi reynt það og þrátt fyrir það eigi getað unnið bug á bráðapest- inni, þá held ég helzt, að um- hyggja hans og nærgætni gagn- vart fénu hafi verið betri og ör- uggari lækning við bráðapestinni en steinolíuinngjöfin. Gamall bóndi. Z DánaidægUL Sigmundur Sigurðsson úr- smiður hér í bænum andaðist i gær eftir þunga legu. Sigmundur var alkunnur sæmdar- og greindarmaður, Hann lætur eftir sig ekkju og einn son. Alþingiskosningar 12 6 1931. Eftirfarandi yfirlit sýnir kjósendatölu i bverju kjördæmi við alþingis- kosningatnar í vor, hve margir kjósendur greiddu atkvæði og hve margir af 100 kjósendum f kjördæminu. Skýrslu vantar enn úr 6 hreppum Ár- nessýslu, og er þvi kjósendatala þar talin hin sama sem við næstu kosningar á undan. Kjós- Atkv. Af Kjós- Atkv. Af endui greidd hndr. endur greidd hndr. Reykjavík .... 12473 9749 63,7 Skagafjarðarsýsla . . 1963 1690 86,1 Hafnarfjörður. . . 1619 1450 89,6 Eyjafjarðarsýsla . . 3320 2353 70,9 Qullbr - og Kjósars.. 2223 1586 71,3 Akureyri 2042 1531 75,0 Borgarfjarðars. . . 1326 1069 80,6 Suður-Þingeyjars.. , 1958 1396 71,3 Mýrasýsla .... 970 849 87,5 Norður-Þingeyjars. , 683 599 87,7 Snæfellsnessýsla . . 1558 1267 81,3 Norður-Múlas. . . . 1366 962 70,4 Dalasýsla .... 867 720 83,0 Seyðisljörður . . . 492 429 87,2 Barðarstrandars. . . 1536 1166 75,9 Suður-Múlas. . , . 2508 2015 80,3 V.-ísafjarðars;. . . 1028 843 82,0 Austur-Skaftafellss. . 649 495 76,3 ísafjörður . . . t 1026 887 86,5 Vestur-SkBftafellss. . 906 783 86,4 N -lsafjarðars.. . . 1446 1077 74,5 Vestmannaeyjar . . 1594 1264 79,9 Strandasýsla . . , 822 610 74,2 Rangárvallasýsla . . 1766 1398 79,2 V.-Húnavatnss. ; . 819 667 81,4 Árnessýsla . , . . 2365 1792 75,6 A.-Húnavatnss. . . 1160 958 82,6 Allt landið 50485 39605 78,4 Kjósendur við kjördæmakosningar eru nú orðnir um 50 þúsund eða um 46% af öllum landsbúum. Er kvenfólkið í meiri hluta meðal kjós- éndanna (um 52%. . Pátttaka í alþingiskosnrngum hefir aldrei verið meiri heldur en við þessar kosningar, en einu sinni áður (árið 1911) var hún þó tiltölulega jafnmikil (78,4%). Við næstu kjördæmakosningar á undan þessum (árið 1927) var þátttakan í kosningunum 71,5%. Á yfirlitinu að ofan sést, hvernig kosningahluttakan hefir verið f ein- stökum kjördæmum. Tiltölulega mest var hún i Hafnarfirði (90%), en minnst í Reykjavfk (64%). Eftirfarandi yfirlit sýnir úrslit kosninganna i hverju kjördæmi, hvernig atkvæðin skiftust á flokkana og hve margir atkvæðaseðlar voru auðir eða ógildir. Tala greiddra atkvæða í hverju kjördæmi, sem tilfærð er í þessari töflu, kemur sumstaðar ekki nákvæmlega heima við tölurnar f yfirlitinu hér að framan, og stafar það ósamræmi af þvi, að fyrra yfirlitið er tekið eftir skýrslum undirkjörstjórna um atkvæðagreiðsluna i hverjum hreppi, en síðara yfirlitið er tekið eftir skýrslum yfirkjörstjórna um atkvæða- seðlana, sem komið hafa upp úr atkvæðakössunum, og ætti það að vera ábyggilegra, en annars er munurinn sáralítill og þýðingarlaus. Við skift- ingu atkvæðanna á flokkana er f tveggja manna kjördæmum fylgt þeirri reglu, að atkvæðatala hvers frambjóðanda er helminguð. Pau atkvæði er fallið hafa á frambjóðendur sinn úr hvorum flokki, teljast því að hálfu til hvors flokksins. Kjördæmi: OO b æ = C3 »ca OO Framsöknar- flokkur. Alpýðu tlokkur. 1 Kommúnisfa flokkur. Utanantokka. Auðir at- | kvæðaseðlar Úgildir at- kvæðaseölar Atkvæða- seðlar alls. Reykjavík 5576 1234 2628 251 43 17 9749 Hafnarfjörður 741 679 7 21 1448 Gullbr. og Kjósars. . 1039 368 101 11 67 1586 Borgarfj sýsla 603 428 32 5 3 1071 Mýrasýsla 349 449 10 41 849 Snæfelsnessýsla .... 492 475 246 4 50 1267 Dalasýsla 310 385 8 19 722 Barðarstr.sýsla 332 747 61 3 22 1165 Vestur-ísafj.sýsla . , . 233 541 35 2 32 843 Isafjörður 339 526 8 14 887 Norður-ísafj.sýsla . . . 587 165 293 3 27 1075 Strandasýsla 143 433 6 28 610 V.-Húnav.sýsla .... 275 345 21 2 24 667 A.-Húnav.sýsla .... 417 513 12 16 958 Skagafjaróarsýsla , . . 787 801 43 5 53 1689 Eyjafjarðarsýsla .... 540 V2 1303 25492 139 7 109 2353 Akureyri 598 305 158 434 4 32 1531 S.-Þingeyjarsýsla . . : 216 1033 121 8 15 1393 N.-Þingeyjarsýsla . , . 59Ö 1 599 Norður-Múlasýsla. i . 310 615 1 36 962 Seyðisíjörður 145 274 5 5 429 Suður-Múlasýsla . . . 646'/2 84692 437 2 88 2020 A.-Skaftafellssýsla. . . 138 317 9 15 16 495 V.-Skaftafellssýsla. . . 377 390 6 13 786 Vestmannaeyjar .... 753 34 235 220 6 16 1264 Rangárvallasýsla . . . 671 580 116 2 29 1398 Árnessýsla 273 939 174 321 4 81 1792 Allt landið . . . 16891 13844V2 61971/2 1165 446 189 875 39608 Hlutfalistölur . . . 42 6 35,0 15,7 2,9 1,1 0.5 2.2 100.0 1064 atkvæðaseðlar, eða 2,7%, hafa verið ógildir. Er það svipað hlut- fall eins og við næstu kosningar á undan, er 2,8% af seðlunum voru dæmdir ógildir. Af ógildu seðlunum við þessar kosningar hafa nál. 18% verið auðir, en við kosningarnar 1927 voru aðeins 9% af ógildum seðl- um auðir. Gild atkvæði voru alls 38.544, og skiftust þau þannigi Sjálfstæðisfl. ..... 16891 eða 43.8% Kommúnistafl...........1165 eða 3.0ö/o Framsóknarfl; .... 13844Va — 35.9% Utan flokka ....... 446 — 1.2°/a Alþýðuflokkur , . . 6197% — 16,1% Samtals 38544 eða lOQ.Qo/o (Hagtlðindi),

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.