Dagur - 03.03.1932, Blaðsíða 1

Dagur - 03.03.1932, Blaðsíða 1
DAGUR kemur út á hverjum fimtu- degi. Kostar kr. 6.00 árg. Gjalddagi fyrir 1. júlí. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga. Afgreiðslan er hjá Jóni Þ. Þór, Norðurgötu 3. Talsími 112. Uppsögn, bundin við ára- mót, sé komin til ai- greiðslumanns fyrir 1. des. XV. ár •J Akureyri, 3. marz 1932 | 9. tbi. /ón helgi Hólabisku/. Sd md kallast sómi, sól og manna vinur, er við eilift Ijós gleymir ei breyzku blómi, er berst hér enn og stynur — jarðar reyr og rós hretin lemja, hrjá og löngum sveigja. Hjörtu mannleg ótal sorgir beygja, sfys og plágur striðin hörðu heyja, hrelldir hvergi á jörðu bœtur eygja. En — við öllum sdlum opinn himinn stendur: Guð í vöggugjöf bœnar mjúkum málum manninn sœmdi endur, brúaði harma höf. Æðstu sdlir eins og pálmar risa, eins og bdl i myrkri duftsins lýsa, eins og vitar fleyum villtum visa veg um lognblið sund, ur greipum ísa. island, eyjan hvíta, ei þér Drottinn gleymdi að gefa leiðarljós: Marga mœta og nýta menn þér ást hans geymdi; þitt er þeirra hrós. Sjd iil baka, Islands ungi mögur! Eins og stjörnur tindra hetjusögur, mörg eru dœmin mikil, hrein og fögur manna, er geymir jörð og saltur lögur. Fylg mér „heim til Hóla“: Hér var bjart um aldir, Drottins gleði og dýrð; kirkju skaut og skóla skipuðu andar valdir, — unz að d féll rýrð. — Einn var fyrstur, öðrum dœmið gaf hann, akri Drottins veiiti gróðursafann, himins mdlum aldrei yfir svaj hann. — Aldrei skyldi vanþökk manna grafa’ hann! Birtu d jörðu bar hann, bjartara þó i dauða skein hans lífsins Ijós; skœrstur víst þó var hann er vitjaði bróðurnauða yfir banaós. Eins og börn, er kœrsta nafnið kalla, kallaði fölkið hans — þær bœnir gjalla upp til himins — eins og tdr þœr falla dhans brjóst, hann fer og blessaralla. Enginn er svo þjdður að ei linun hljóti hans af bjartri hönd. Enginn er svo smdður að ei liknar njóti enn fyrir biskups önd. Sóttir herja d menn og mdlleysingja; minnsta og stœrsta sorg, er lífið þyngja, eins og klukkur inn i sdl hans hringja allar hjartaþarfir Norðlendinga. Guð þeim mdttinn gefur, sem gefa vilja aftur brœðrum likn og Ijós. Mörgum hjálpað hefur helgra sdlna kraftur. Af bæn vex rós við rós. Margir sáu — i dvala og draumi — standa dýrðlegan biskup Jón og leysa vanda; með stökkul og bagal hrekja illa anda, í eymd og blindni er vildu kvikum granda. — Enn mun dst hans lifa á þeim kæru sveitum, er hann frœddi fyr, harmur brjóst hans bifa, er berast gróðrarreitum ógæfu inn um dyr straumar þeir, er allt með rót upp rífa, raddir þær, er brjóst mót brjósti ýfa. Biðjum tryggð hans björtum dölum hlifa, hans blessun yjir Norðurlandi svifa. Hulda. Svar til H. G. Aspars. f íslendingi frá 19. febr. beinir H. O. Aspar fyrirspurn til mín, fyrir sína eigin hönd og nokkurra manna, sem tóku svo fram f mál mitt á þingmálafundinum, að þagga varð niður i þeim með »fógetavaldi«. Jeg mun svara hér með fyrirspurninni, enda þótt eg áifti hana lítt svara- verðá, þar eð Aspar hefði getað fengið upplýsingar á umræddum fundi, hefði hann komið þar fram með fyrirspurn sem siðaður maður, en eigi fyllt flokk þeirra manna, sem æpa á mannfundum sem gðtu- strákar, en þora ekki að koma opinberlega fram. Eg stend óhikað við það, sem eg sagði, að þær skuldir rikissjóðs, sem hljóða á greiðslu f enskum pund- um, hefðu raunverulega lækkað við fall enska pundsins. Málið er ofur- einfalt. Lánið er tekið í pundum, sem voru þá innleysanleg f gulli, en nú hefir pundið fallið f verði miðað við gull eða erlendan gjald- eyri. Nemur fall þetta nú sem stendur nálægt 30 prc. ísland þarf þvf sem þessu nemur minna af gulli, eða verðmæti umreiknað f gull, til þess að greiða vexti og afborg- anir en ella. Aspar gæti t. dt um- reiknað skuldina f dollara eða rikis- mðrk og séð og sannfærst, hvað sðm gáfum hans Ifður, að hér fer eg með rétt mál. En svo slær Asp- ar út trompum sínum, sem hann hyggur að gera mig hlægilegan með f augum lesénda Íslendings, sem sé, að fslenzka krónan hafi fallið með pundinu. Pað sýnir bezt, hvað Aspar skilur mikið f þvf, sem hann er að gaspra um, að þótt gengi islenzku krónunnar hafi ekk- ert breytzt gagnvart pundinu, held- ur hann þvf samt fram, að pundið hafi fallið um 20 prc. en krónan um 30 prc. Penna prósentureikning má Aspar hafa mfn vegna sem sér- grein f sfnum vfsindum. Pað kem- ur ekki málinu við f þessu atriði, þegar rætt er um skuldarhæðina, þótt fslenzka krónan breyti gengi sfnu á sama tima. Hún er orðinn annar mælikvarði nú heldur en hún var í haust. Okkar greiðslu- geta er ekki komin undir gengi krónunnar nema að örlitlu leyti, Og Aspar virðist hér rugla saman greiðslugetu óg skuldarupphæð. Við það, að íslenzka krónan féll, fáum við íleiri krónur fyrir afurðir okkar en ella. Hið almenna verð- fall afurða kemur ekki skuldarhæð- inni við, en aftur á móti greiðslu- getunni, og verðfall afurðanna var komið á undan pundfallinu. Við seljum vörur okkar til Spánar, ítaliu, Englands, Pýzkalands o. s. frv. Verðið fer eftir sölumöguleikum í þessum löndum, en ekki eftir gengi pundsins. Verðlagið á fiski á Spáni fer eftir framboði og eftirspurn þar f landi en ekki eftir því hvort enska pundið stendur hátt eða lágt. En ef pundið stendur lágt, þurfum við að öðru jöfnu andvirði færri fisk- pakka til þess að greiða sama pundafjðlda, en þegar það stendur hátt. Petta býst eg við að Aspar skilji, ef hann vill. Pundfaliið hefir þegar orsakað verðhækkun f Eng- landi sem nemur um 10 prc,, svo að innanlandskaupkraftur pundsins hefir minkað að sama skapi. Kaup- krafturinn gagnvart erlendum vörum hefir þar á móti minnkað mikiu meir, og er það ein sönnun þess, að raunvéruleg lækkun hefir átt sér stað á pundskuldum. Eg get sagt Aspar það, að allir þeir hagfræð- ingar og stjórnmálamenn, sem eg hefi lesið eftir sfðan í haust og á þetta atriði hafa minnst, eru á sama máli. Englendingar tala um töp þau, sem þeir hafi orðið fyrir á inneignum sfnum bjá öðrum þjóð- um, vegna gengisfallsins. Aspar mun standa einn með skoðun sfna, ásamt Ounnlaugi litla Tryggva og öðrum álfka legátum. — Aspar hefir auðsjáanlega reiðst af því að eg sagði, að meðalgreindur maður gæti skilið orð mín. Eg lætódæmt um það, hvort Aspar bagar meira vilja- en getuleysi á þessu sviði og get huggað hann með þvf, að eigi er víst að honum sé alls varnað, þótt hann ruglist eitt- hvað f gengismálunum, því að það henti mikilsverðan bankastjóra f Þýzkalandi á gengisfallsárunum. Hann vildi ekki viðurkenna, að markið væri ekki sami verðmælikvarði, hvort sem það stóð hátt eða lágt. Varð hann til almenns athlægis vegna firra sinna og missti að lokum vit- ið. Aspar vill eða getur ekki skilið, að króna, sem lækkar um 30 prcj

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.