Dagur - 03.03.1932, Síða 3

Dagur - 03.03.1932, Síða 3
9. tbl. DAGUR 35 Tvær íbúðir og herbergi fyrir einhleypa til leigu á bezta stað i bænum. Ingimundur Árnason. finninga; verður þar að gæta hófs. Hreinn söng sinn hluta söngskrár- innar á mðrgum köflum vel, og »duettarnir» eftirB. O. tókustprýði- lega hjá þeim báðum, einkum var sá fyrri afbrigðavel sunginn. »Duett- inn< eftir Verdi, úr »La Traviata«, var síðasta lagið á söngskránni og það langvandasamasta i meðferð. Hefir það lag oft heyrzt í grammó- fón sungið af heimsfrægum söngv- urum, og vakti það því forvitni; Þar náði Jóhanna sér verulega niðri. >KoIoraturinn< í sðng hennar var með ágætum, en aftur á móti tókst mótsöngvara hennar ekki fyllilega að halda sinu hlutverki uppi, vant- aði nægilega söngleikni til þess, Samt sem áður var mjög áhrifamik- ið að heyra lag þetta. Tvö aukalög voru sungin og mörg voru lögin endurtekin. Fyrir margra hiuta sakir var söngskemmt- un þeirra Jóhönnu og Hreins ein- hver hin allra merkiiegasta, er hér hefir verið kostur á um langt skeið. Og vafalaust fá þau húsfylli, ef þau láta til sin heyra aftur. Pað eiga þau bæði skilið. Frú Porbjðrg Halldórs var við hljóðfærið, og er leikni hennar á þvi sviði alkunn. Óheyrandi. -----0------ Ekki handbœrir. >(slendingur< er nú með öllu horfinn frá að halda þvf fram, að sjóðeignir K. E. A, séu minni en þær hafa verið taldar fram i Degi, þó að blaðinu hafi áður farist svo orð, að Dagur sæi sjóði þessa með gleraugum, er >stækki jafnan tals- vert«. Prátt fyrir þetta segir »ísl« að það sé »hréin og klár lygi«, að hann hafi nokkurntíma haldið þvi fram eða gefið það i skyn, að sjóðeignir kaupfélagsins væru minni en Dagur befir skýrt frá. En hvað átti blaðið þá við með stækkandi gleraugum, ef það er ekki að gefa þetta i skyn? »ísl.« segist hafaáttvið það, »að sjóðirnir væru ekki handbært fé«. Dálagleg skýring 1 Hvernig áttu sjóð- irnir að stækka i augum nokkurs manns fyrir það? En hvað meinar þá »ísl«. með þvi, að sjóðirnir séu ekki handbært fé? Sýnilega veit blaðið ekki, að úr sjóðeignum þessum er iðulega greitt fé eftir þar um settum reglum. Eða getur ísl. bent á nokkurt dæmi þess að staðið hafi á greiðsium úr sjóð- um K. Eí A., þar sem reglugerðir sjóðanna eða samþykktir félagsins hafa mælt svo fyrir? Oeti blað kaupmanna ekki bent á nokkurt dæmi þessa, hvað er það þá að blaðra um, áð sjóðirnir séu ekki handbærir? Látin er á Syðra-Laugalandi Þóra Árna- dóttir, ekkja Jóhanns Helgasonar og móðir Björna bónda þar og þeirra Bystklna. Htin vwr hálfáttraeð að aldri, Opið bréf til ritstjóra »Alþýðublaðsins«. Hr. ritstjóri! Fimmtudaginn 31. des. s. 1. stendur eftirfarandi klausa í blaði yðar: »Sparnaðarráðstöfun ? Blaðið »Dagur« á Akureyri flytur svo- hljóðandi fréttir úr Grýtubakkahreppi: íTrúIofun: Ungfrú Hólmfríður H. Björns- dóttir, Nolli og Ingólfur Benediktsson^ Jarlsstöðum*. Sennilega er þetta frétt sem hefir farið óvart i blaðið núna, en átt að koma í því 1. apríl, því það væri meiri sparnaðarráð- stöfunin, ef tveir menn opinberuðu i einu með sömu stúlkunnic. Eg get nú ekki annað en talað til yðar nokkrum orðum um þessa yfirlýsingu, ef hægt er að sfelja slíkum óþverra svo heið- arlegt nafn, og fá að vita hvað meint er með þessari klausu, þv! vitanlega er það öllum heilvita mönnum hulið, en eg sé þó ekki að annað geti verið markmið þesiarar slúðursögu, en að svívirða okkur Hólmfríði í augum almennings. Þar sem mér skilst að þér berið ábyrgð á Iesmáli blaðs yðar, og sem þér að lík- indum kappkostið að hafa sem vandað- ast, þá finnst mér eðlilegast að heimta skýringar af yður, enda ekki hægt annað, þar sem höfundur greinar þessarar felur nafn sitt, eins og siður er þeirra, er lágt liggja og vilja draga aðra nlður i skarnið til sín. Eg skýt nú til yðar nokkrum spurning- um, sem eg skora á yður að veita svör við opinberlega, ella verðið þér álitinn lítill maður. 1. Eruð þér sjálfur höfundur að þessari háfleygu klausu? Ef svo er ekki, hver er þá svo greiðvikinn að láta yður í té svo fróðlega blaðagrein? 2. Hver er hinn maðurinn, sem Hólm- fríður Björnsdóttir hefir átt, — eða á — að opinbera með? 3. Hvers eigum við H. B. að gjalda hjá greinarhöf., svo að hann þykist knúður til að svívirða okkur opinberlega, en er þó slíkt bleyðimenni að hann þorir ekki að birta nafn sitt, svo hægt sé að krefja hann reikningsskapar gerða sinna? Það kemur mér líka einkennilega fyrir sjónir, að klausuhöfundur nefnir aðeins 1. april, en ekki hvort hann er liðinn eða ókominn, svo enginn veit hvort hann á við liðna eða ókomna tímann. Annaðhvort er höfundur miður vel að sér í íslenzkri greinargerð, eða hann álít- ur, að 1. apríl komi ekki fyrir nema einu sinni, meðan heimurinn stendur. En eftir þvi að dæma hve tilþrifamikill hann er á skeiðvelli ritsnilldarinnar, er ástæða til að álíta hann meiri en lítinn gceöing, bæði að efnisvali og meðferð málsins. Eg býst við að klausuhöfundur ætlist til að menn taki þessa »sparnaðarráðstöfun« sér til fyrirmyndar. — En þar sem hann kýs að fara Lyga-Marðar-leiðiua og vega aftan að mönnum, er sýnilegt að honum hefir virst sú bardagaaðferð hættuminni og ódýrari en sú, sem heiðarlegir menn berjast með. Að sjálfsögðu er sú »sparn- aðarráðstöfun*, frá hans sjónarmiöi bæði heiðarleg og í samræmi við þá erfiðu heimskreppu, sem nú stendur yfir. Annars virðist bvo sem þér, hr. ritstjóri, séuð heldur spar á almennri kurteisi og velsæmi heiðarlegs manns, er þér verðið feginn að fylla f eyðurnar á blaðsnepli þeim er þér veitið ritstjórn, með slíkum pistlum. Þér virðist heidur ekki vera vel kunnur mannlegum tilfinningum, ef þér álítið að hægt sé að Iíða það að farið sé smánar- orðum um hjúskaparheit manns, af lygur- um og slúðurberum. Annars ætlaði eg mér ekki að gera trúlofun mína að blaðamáli, þótt eg sé nú tilneyddur, til að hnekkja þeim rógburði, sem hér er á borð borinn. Að endingu læt eg yður vita, að ef þér ekki birtið fullnægjandi og skýr svör við bréfi þessu ásamt afsökun á þessum »sparnaðaiósannindum<, strax og bréf þetta er komið á prent, mun eg stefna yður fyrir vísvitandi rógburð og ósannindi upp á saklaust fólk. Jarlsstöðum, 10. febr. 1932. Ingólfur Benediktsson^ O—r--- Verðmœti íslenzkra af- urða, er út hafa verið fluttar árið 1931. rþriggja lampa Philipps- viðtœki fyrir rafhlöð- un og víxilstraum verða seld með afborgunum. Kaupfél. Eyfirðinga. 4 milj. kr. og má þvf búast við, að bráðabirgðaupphæð innflutningsihs fyrir sfðastU ár komist upp i 42 milj. kr. á næstu mánuðum. Yrði þá innfiutningurinn 3V2 milj, kr. lægri heldur en útflutningurinn. Við endanlega upptalningu úr verzlunar- skýrslunum hækka væntanlega báðir þessir liðir, innflutningur og út- flutningur, en mismunurinn þarf ekki að breytast fyrir það. (Ur Hagtíðindum), ..-.o---- Alþingi. Saltfiskur verkaður . . kr. 20907850 —«— óverkaður . — 3822150 ísfiskur............. - 5442490 Freðfiskur.............— 23180 Sfld................ . - 4387160 Lax ...................- 15530 Lýsi...................- 1833910 Sfldarolfa.............— 1192350 Fiskmjðl...............- 1558790 Síldarmjöl.............— 1349000 Sundmagi...............— 109880 Hrogn, söltuð .... — 228460 ->- ísuð.............- 7610 Kverksigar . . i . . . — 1820 Þorskhausar og bein . — 134130 Fiskroð................— 560 Æðardúnn...............- 92690 Hross ..... S .. . — 116150 Refir..................- 500 Fryst kjöt........... - 852870 Saltkjöt...............- 1192150 Oarnir, saltaðar . . » — 7650 -«— hreinsaðar i . — 109140 Smjör . . . ...........— 4830 Mör............. . . i . — 2610 Ull............. . . . . - 1178630 Prjónies ..... 1 . . — 14020 Oærur, saltaðar ... — 648120 —«— sútaðar ... — 29960 Refaskinn..............— 4300 Skinn, sðltuð . . . , . — 24910 -«- rotuð...........- 103770 -«— hert...............— 26030 Samtals kr. 45 423,200 Verðmæti útflutningsins siðastl. ár hefir samkvæmt þessu orðið 45,4 milj. kr., en eftir samskonar skýrsl- um nam útflutningurinn næsta ár á undan 57,1 milj. kr. Hefir þá út- flutningurinn síðastl. ár orðið 11,7 milj. kr. eða rúml. 20% lægri held- ur en árið á undan. En væntanlega hækka tölurnar fyrir bæði árin nokkuð við endanlega upptalningu í verzlunarskýrslunum. Samkvæmt símskeytum lðgreglu- stjóranna til stjórnarráðsins og af- hentum skýrslum úr Rvík til Hag- stofunnar hefir verðmæti innfluttrar vöru numið árið 1931 38104925 kr. En allar bráðabirgðaskýrslur um innflutning eru enn ekki komnar. Fyrstu mánuði ársins kemur æfin- lega inn töluvert af skýrslum frá fyrraári. f fyrra hækkaði þannig bráðabirgðatalan fyrir árið 1930 frá áramótum til aprílloka um nálega f sfðustu viku var kosið i utan- ríkismálanefnd i sameinuðu þingi. Kosningu hlutu: Ásgeir Ásgeirsson, Jón Porláksson, Magnús Torfason, Ólafur Thors, Bjarni Ásgeirsson, Einar Arnórssön, Jónas Porbergsson. Auk þeirra frumvarpa, er áður hefir verið getið, má nefna eftirfar- andi: Frv. um ábyrgð ríkisins á inn- stæðufé Utvegsbankans. Pað frv. er nú afgreitt sem lög frá þinginu, og tók afgreiðsla þess aðeins eina klukkustund f báðum deildum. Magnús Jónsson flytur frv. um skipulag kaupstaða og kauptúna, ennfremur frv. um br. á þingsköpum Alþingis á þá leið, að bætt verði við hmar 7 nefndir, er fyrir eru, 8. nefndinni, sem nefnist iðnaðar- nefnd. Sami þm. fiytur enn frv. um prestakallasjóð. Vilmundur Jónsson flytur frv. um skipun læknishéraða o. fl. og,frv. um lækningaleyfi o. fl. Pá er fram komið frv,, er sam- göngumálanefnd flytur um heimild til atvinnumálaráðherra til að veita flugfélagi í Bandaríkjunum leyfi til bygginga flugstöðva hér á landi með ýmsum skilyrðum» f efri deild flytja þeir Jón Porl., Jón Baldvinsson og Pétur Magnús- son frv. um breytingu á stjórnar- skránni, er þeir ætlast til að sé undirstaða breyttrar kjördæmaskip- unar f landinu. Alldlát. Á Sunnudaginn var andaðist Í Reykjavik ungfrú Sigríður Jóhannesdóttir, systir Haralds Hagans úrsmiðs í Reykjavík, Vilhjálms Jóhannessonar hér i bæ og þeirra systkina. Hafði hún legið þungt haldin síðan í haust. Mokafii er nú sagður úr ýmsum veiði- stöðum, svo sera Véstmannaeyjum Akra- nesi og viðar. Búnaðarpinginu, sem staðið hefir yfír í Reykjavík að undanförnu, lauk i fyrrakvöld. Hafði það þá lokið 32 málum og auk þess tekið fyrir eitthvað af málum, er engin á- lyktun var gerð um. Fiskipingi tslands, sem háð hefir verið f Reykjavik siðustu vikurnár, mun Iokið í dag. Laoarfoss fór héðan f fyrrakvöld á vest- urleið.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.