Dagur - 14.04.1932, Síða 4
eo
DiGUR
15. tbl.
Fréttir.
Austfirðinoamðt var taíð i Samkomuhúsl
bKjarins aíðaiti. iaugardagikvöld. Þátttaka
var mikil og ikemmtu menn lér fram á
nótt við veltingar, rxðuhöld, söng og dans,
Fór mót þetta vel fram og var fjörugt og
ánægjulegt.
Eftirfarandl ikeyti var Qunnari Qunnari-
lyni skiidi lent:
>Mót Auitfirðinga, haldið í islenzku
vikunni á Akureyri, hyllir yður og þakkar
taróður þann og frsegð, er þér hafið aflað
landi yðar og fjórðungi.
Auitfirðlngar á Akureyri,«
Svohijóðandi símikeyti barst aftur frá
ikáldinu:
»Austfirðingamót, Akureyri.
Pakka kveðjuna. Tel mér engan taeiður
hrrri en samúð Austfirðinga.
Qunnar Ounnarsson.<
»Gey$Ír« kvaddi iilenzku vikuna með
söng í Nýja-Bíó á sunnudaginn. Á söng-
skránni voru eingöngu íilenzk lög við ís-
lenzka texta, 15 alls. Tvö lögin voru eftir
Sigvalda Kaldaións: Isiand og Heim; tvö
eftir Björgvin Quðmundsson: Pey, þey og
ró, ró og Kvöldklukkan; þrjú eftir Bjarna
Þorsteinsson: Vornótt, Eg vil eiska mitt
iand og Kirkjuhvoll; työ eftir Sigfús Ein-
aruon: Bára blá og Qröfin; eitt eftir
Jónas Helgason: Við hafið; eitt þjóðlag:
Eg veit eina baugaiinu, og fjögur iög eftlr
Sveinbjörn Sveinbjörnsion: Landnámssöng-
ur liiands (Lýiti sól), íslandsfáni, Móður-
málið og Ó, guð vors lands.
Tókst söngur Qeysis mjög vel eins og
venja er til og var hinn ánægjulegasti.
Sérstaklega þótti mikið koma til Landnáms-
söngiins, og varð flokkurinn að endurtaka
það iag og fleiri.
Skrúðoöogu fóru nemendur Barnaikóla
Akureyrar hér um bæinn á föstudaginn í
fsienzku vikunni, undir stjórn kennara
skólans. Oengu börnin i flokkum eftir
bekkjum undir fánum og með áletruðum
merklspjöldum og sungu ættjarðarljóð.
Pótti þeim, er á horfðu, skrúðgangan fara
vei fram og vera hátíðleg,
AIPÍOOL Annari umræðu fjárlaganna var
lokið i neöri deild síðastliðinn laugardag.
Frá fjárveitinganefnd lágu fyrir 70 breyt-
fngartillögur og voru allar lamþykktar að
undantekinni- einni (um að telja borðfé
konungs i ísi. kr.).
Samþykkt var heimild handa rikisstjórn-
inni um að ábyrgjait allt að 150 þús. kr.
fyrir Samvinnufélag Sjómanna á Seyðisfirði
til ikipakaupa, gegn atkv. íhaldsmanna:
Meðai þeirra þingmannafrumvarpa, er
■amþykkt hafa verið og afgreidd sem lög
frá Alþingi er frv. til laga um rikisábyrgð
á innstæðufé Útvegsbanka fsiands h.f., og
frv. til laga um heimild handa atvinnu-
málaráðherra tli að veita Transamerican
Airlines Corporation leyfi til ioftferða á
ísiandi.
Meðal þeirra þingmannafrumv., sem felld
hafa verið, er frv. tii laga uni breytingu
á lögum nr. 36, 19. maí 1930, um vigt á
sild; var það féllt við 3. umræðu í neðri
deild 21. marz. — Frv. tii I. um innflutn-
ing á kartöfium o. fl. var einnig feilt við
3. umræðu i neðri deild 22: marz.
Tillögur til þingiályktunar um skipun
nefndar til að gera tiliögur um niðurfærslu
á gjöidum rikissjóðs var visað frá atkvæða-
grelðslu i sameinuðu þingi 21. marz, með
úrskurði forieta.
Æflir tók nú f vikunni enskan botnvörp-
ung I landhelgi undan Stafnneil.
Orgel
nokkuð notað, með fjórföldu
hljóði til sölu með mjðg góðu
tækifærisverði.
Hljóðfæraverzlun
Gunnars Sigurgeirssonar.
Fægidufi ,Dyngja'
(kraftskúripúlver)
er ómissandi í hverju eldhúsi og
baðherbergi, til að hreinsa með:
potta, pönnur, eldavélar, eldhús-
borð, vaska, baðker, flísar, gamla
málningu óhreinar hendur o. fl.
o. fl. »DYNGJA« er ódýrasta og
bezta efnið til þesskonar hreins-
unar. »DYNGJA« fæst hjá öll-
um sem verzla með hreinlætis-
vörur. »D Y N G J A« eríslenzk
framleiðsla.
Slyðjiö íslenzkan iðnað, með pvi að kaups
— ætíó það íslenzka. —
„I Ð J A“ Akureyri.
Fil- og Gítarstrengir
nýkomnir i
Hljóðfœraverzlun
Gunnars Sigurgeirssonar.
Vökuvellir við Akureyri:
Tún 8 dagsl., og íbúð, fæst
til kaups nú þegar. Semja
ber við Sigtrygg Jónatansson.
»*
Stórt bókasafn til sölu.
Skrá til reiðu. siQurður Kristinn Harpann.
K. A. hafði fimleikasýningar i Sam-
komuhúsinu á föstudagikvöidið, undir
itjórn Hermanns Stefánssonar. Par var
sýnd leikfimi ungra sveina og leikfimi
kvenna. Auk þeis söngleikir og þjóðdans-
ar. Var þetta hin bezta skemmtun og fór
ágæticga fram. Aðsókn var góð.
Um Gfundarping er einn umiækjandi,
sira Halldór Kolbeini, að Stað i Súganda-
firði.
Látinn er hér á sjúkrahúsinu Jakob Quð-
mundsson frá Hjarðarholti i Glerárþorpi.
Hann dó í siðustu viku.
Forsetakosninflin í Þýzkalandi var endur-
tekin á sunnudaginn. Talið er að um 36 V2
milj. gildra atkv. hafi verið greidd. Er það
um 1 milj. færra en i fyrri kosningunni.
Hindenburg var löglega kosinn með 19
milj. og 367 þús. atkvæðum, og er það
rúmum 700 þús. atkv. fleira en í fyrra
skiftið. Hitler fékk 13 milj. og 417 þús:
eða rúmum tveimur milj. fleira en síðast.
Thalmann (kommúnisti) fékk 3 milj. og
705 þús. atkv., og hefir atkvæðatala hans
rýrnað um rúmlega 1 'lt milj. frá þvi sem
áður var. Hindenburg hafði hrelnan meiri
hluta í 22 kjördæmum af 35, en Hitler
meiri hluta i aðeins einu kjördæmi.
Inflúenza er orðin útbreldd héríbænnm
og liggja sumir með mikinn hita. Vegna
veikinnar hefir Menntaskólinn ekki haldið
uppi kennslu síðustu daga.
Skip. Dettifoss kom hingað á sunnu-
dagsmorguninn og fór aftur á mánudags*
kvöld. - Ouilfoss fór frð Reykjavík i
fyrrakvöld vestur og norðuri
„ Lux handsápuna <•
nota jeg ávalt;
pví hún heldur
hörundinu svo ein-
kar mjúku," segir
jn 1P “ '
HiS dýrÚlegasta kvennlegs
yndis}>okka er, mjúkt og
blæfagurt hörund — um það
eru allir karlmenn samdóma.
Og til ^ess a‘ð halda hörundi :!
sínu skínandi, fögru og mjúku
pá nota pær a’Seins eitt fegurðar-
meðal og )?að er Lux handsápan,
Þjer sem ekki þekki'S á'Sur, J>essa
unaSslegu ilmandi sápu, viljið
i þjer ekki reyna hana.
LLX
HANDSÁPAN
0/50 aura
M-LTS 208-50 IC LEVKR BIU)MITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND
ALPA LAVAL
A. B. Separator í Stokkhólmi er eitt af þeim fyrirtækjum Svfa, er meat
og best hefir stutt að þvl að gera sænskan iðnað heimsfrægan.
I meira en hálfa öld hafa ALFA LAVAL vélarnar verið viðurkendar
sem bestu og vönduðstu skilvindurnar á heimsmarkaðinum, enda hefir
verksmiðjan hlotið yfir 1300 FYRSTU VERÐLAUN.
Reynslan, sem fengist hefir við að smlða meira en 4.000.000 Alfa-Laval
skilvindur, er notuð út f æsar til þess að knýja fram nýjar og verðmætar
endurbætur. Hið nýjasta á þessu sviðr er:
Algerlega ryðfrjar skilkarlsskálar
og algjörlega sjálfvirk smurning.
Vér bðfum þessar tegundir af hinum nýju endurbættu Alfa Laval skiP
vindum á boðstólum:
Alfa Laval No. 20 skilur 60 Ktra á klukkustund
— 21 — 100
-»- - 22 - 150 -»-
— 23 - 225 ------
Varist að kaupa lélegar skilvindur. — Biðjið um
ALFA LAVAL
SAMBAND ISL. SAMVINNUFÉLAGA.
Höfum tíl:
Handsláttuvólar
til þess að slá grasbletti í görðum.
Sam b. ísl. sam vi n n uf élaga.
Ritstjóri: Prentsmiðja Qdds Bjömssonar.
Ingimar Eydal, Gilsbakkaveg 6,