Dagur - 20.04.1932, Blaðsíða 3

Dagur - 20.04.1932, Blaðsíða 3
1 16. tbl. D AGXJR Frá barnaskólanum. Inntökupróf f skólann hefst 28. aprfl kl. 1 e. h. Prófskyld teljast öll börn, sem eru orðin 8 ára, eða verða það á þessu ári, hvort sem þau ætla sér að sækja skólann eða ekki, og er æskilegast að þau geti þess við prófið, ef þau ætla að fá undanþágu frá skólagöngu næsta ár. — Börn, sem fengið hafa undanþágu i vetur, mæti til prófs 29. april kl. 10 f. h., og þau, sem lesið hafa ákveðna bekki, og ætla sér að taka próf með þeim, tali við mig sem fyrst. Tilkynna parf fnrföll. Söngpróf verður háð 28. april kl. 5 e. h. Leikfimisýning drengja 29. april kl. 4 e. h. — stúlkna 30. — - - - - Bekkjaprófin byrja 2. maí en fullnaðarprófið 3. mai. Sýning á handavinnu, teikningu og skrift barnanna, verður opin 8. mai milli kl. 1—6 e. h. Skólanum verður slitið 11. maí kl. 2 e. h. Allt fer þetta fram i barnaskólanum. Akureyri 15. apríl 1932. Snorri Sigfásson. St/'órnarskrárbrey tingin i efri deild. Eftir 3. umræðu var gengið til atkvæða í efri deild á föstudaginn var. Breytingartillaga frá Magnúsi Torfasyni og Jóni i Stóradal, um að hámarkstaia þingmanna skyldi ákveðin 45, var felld með 8 gegn 6 atkv. Breytingartillaga frá Jóni Porl., um að þingmenn skyldu vera allt að 50, var samþykkt með 8 gegn 6 atkvæðumi Breytingartillaga frá Jóni Bald., um að gera landið að einu kjördæmi, felld með 8 gegn 1 atkv., og varatillaga frá sama þingmanni, um að skifta landinu í 6 kjördæmi, felld með 11 gegn 1 atkv. Jón Þorl. og Pétur Magnús- son greiddu ekki atkvæði. Frumvarpið siðan samþykkt með áorðinni breytingu (þeirri að þjóð- kjörnir fulltrúar skuli vera allt að 50) með 9 gegn 3 atkvæðum og afgreitt til neöri deildar. F undur í útgáfufélagi Dags verður haldinn á Akureyri sunnudaginn 1. maí n. k., kl. 10 f. m. STJÓRNIN. Fréttir. □ Rún 59324267 = Frl.*. □ RÚN 59324268»/2 - Frl.‘. Skólauppsögn Oagnfræðaskólane verður auglýst í næsta blaði. — Teiknisýning skól- ans fer fram á sunnudaginn í skólahúsinu, kl. 2 siðdegis. Skólastjóri. HÚSbrunL Síðastl. sunnudagsnótt brann ibúðarhúsið i Teigi í Hrafnagilshreppi til kaldra kola; engum húsmunum varð bjarg- að og slapp fólkið með naumindum lifs úr brunanum. Er mælt að tilviljun ein hafi valdið því, að fólk það, er í húsinu svaf, brann ekki inni. Húsfreyjan þar vakn- aði við sinadrátt í fæti, sem hún á vanda fyrir, og var þá húsið að verða alelda. Stökk þá fólkið fáklætt upp úr rúmunum til að bjarga sér út, og öldruð kona og barn voru borin meðvitundarlaus út úr reykjarsvælunni, en óskemmd að öðru leyti. Karlmenn brendust eitthvað í andliti, en ekki hættulega að sagt er. Húsið var byggt úr timbri, en þó stein* steyptur kjallari undir því og stafnar úr steini: Það yar vátryggt og húsmunir að einhverju leyti. — Um upptök eldsiris er ekki kunnugt, en talið líklegt að kviknað hafi út frá múrpípu, 1 Teigi eru tveir búendur: Sigurður dónssou og Brynjólfur Pálmason. Nú er Jwottadacjurimi enginn erfiðisdagur segir Mana Notið Rinso VORSKÓLI Ef nægileg þátttaka fæst, befir undirritaður á komándi vori 6 vikna skóla fyrir börn á aldrinum 6—10 ára, og mun hann byrja laust eftir miðjan maf n. k. Adaláherzla verðurlögð áLESTUR svo og aðra fræðslu bæði úti og inni eftir ástæðum. Foreldrar, sem nota vilja skóla þennan fyrii börn sin, tali við mig sem fyrst. Kennslan fer fram í nýja barna- skólanum. Akureyri 20. april 1932. Hannes J. Magnússon. Eyrarlandsveg 19. Sími 174. Húsbruní Ó Sigluiirði. Á mánudagsnótt- ina brann tunnuverksmiðja Halldórs Quð- mundssonar á Siglufirði. Varð húsið alelda á skammri stund og brann til kaldra kola ásamt miklu tunnuefni, en slökkviliðinu tókst að verja nærliggjandi hús og bryggju- palla. Skaðinn er metinn um 150 þúsund krónur, en ailt var vátryggt, hús, vélar og efni. Kvenfélagið »Hlif« hefir eins og að und- anförnu, útsölu á heimaunnum munum, í Skjaldborg, á sumardaginn fyrsta frá kl. 2 síðd. — Væntir félagið þess, að bæjarbúar sýni því enn sem fyr velvíld með því að kaupa munida, sem allir eru þarfir og vel tilbúnir. Eigi einhverjar félagskonur enn eftir að skila munum, eru þær beðnar að gera það f kvöld. Skíp. Qullfoss kom hingað á föstudag- fnn og fór aftur næstu nótt. Esja fór frá Reykjavik á mánudaginn i strandferð austur um land. Lagarfost er á leið frá Reykjavík vestan um land. Útvarpsumræður um áfengismálið fóru fram á föstudags- og laugardagskvöldið í síðustu viku. Af hendi bannmanna töluðu Felix Guðmundsson og Pétur Zophonías- son, en af hálfu andbanninga þeir Einar E. Kvaran, Quðmundur Hannesson og Torfi Hjartarson. Dánardægur. Slðastl. laugardagsnótt ðnd- uðust hér í bænum tvær ungar konur; Frú Bertha Þórhallsdóttir, kona Vigfúsar Sigurgeirssonar ljósmyndara, og frú Frið- björg Vigfúsdóttir, kona Kristjáns Hall- dórssonar úrsmiðs. þá er hvotladaqurinn ekki erndur STOR PAKKI 0,55 AURA LITILL PAKKI o,30*AURA Jeg hefi komist uppá a‘S gera pvottadaginn skemtilegann. — Vandinn er ek4ki annar, strá Rinso í heitt vatn og gegnvæta pvottinn í J?ví. Ef JaÖ eru mjög óhrein föt pá kanske sý‘S jeg pau eöa pvæli pau ofurlítiS. — Sí'San skola jeg pau og allt er búiS. Þ vot- turinn er eins bragglegur og' hvítur og maSur getur óskaS sjer, ekkert nugg eSa erfiSi. R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND M-R 42*047A IC ELDUR getur grandað eigum yðar, áður en varir, vátryggið þær því hjá oss, meðan tími er til. Með því styðjið þið alíslenzkt vá- tryggingarfélag og tryggið yður fljóta og góða afgreiðslu, ef tjón ber að höndum. i H. F. SJÓVlTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS- KAUPFÉLAG ESYFIRÐINGA. Síldartunnur. Bú Síldareinkasölu Islands hefir til sölu fleiri þúsund síldartunnur bæði nýjar og notaðar. Nýjar tunnur seljum vér mun lægra verði en erlendar tunnur kosta hingað komnar. Góðar, þéttar og vel hreinsaðar, notaðar tunn- ur, hentugar undir kryddsíld, verða seldar með sérstöku tækifærisverði. Semjið við oss eða trúnaðarmenn vora á Ak* ureyri og Siglufirði. Skilanefnd Síldareinkasölu íslands, Reykjavík. — Sími 1733, Alpýðubrauðgerð með samvinnusniðl er stÍórn Klagsins fengið tilboð um leigu á 1 ráðl að stofnsett verði hérfbænum fyrir brauðgerðarhúsi, átbelna Verkamannafélags Akureyrar, Hefir V

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.