Dagur - 20.04.1932, Blaðsíða 4

Dagur - 20.04.1932, Blaðsíða 4
\ 64 DXGUR 16. tbí. Hin heimsfræga Ruth Chat- terton segir : ,,Til þess aS geta litiS út eins og vera ber, þarf maSur aS hafa öldungis gallalaust hörund. Jeg nota altaf Lux handsápu.“ /Wfhéjár^ j (Paramour, M-LTS 2 1 0-50 IC :::::::::::::::::::::::::::: iiiSiiiiiÍiniHÍiijH!:::::: LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND Flokkar Hermanns Stefánssonar sýndu leikfirai og dansa s. 1. föstu- dag og var þar offátt áhorfenda, því sýningin tókst prýðilega. Pað má fuilyrða að stúlknaflokkurinn mundi geta sýnt listir sínar hvar sem væri við góðan orðstfr, því þar fer saman, skipulegt og skipu- lagt kerfi, þaulæft, og léttleika blær- inn yfir æfingunum er hárfínn, og samræminu skeikar hvergi. Pað er þvf óblandin ánægja að horfa á flokkinn og bænum til hins mesta sóma að eiga slíkan hóp, enda gat hann sér mikils orðstfrs á Ping- vðllum 1930. Pá er drengjaflokkur- inn á ágætri leið, og má mikið vera ef þar er ekki innanum snill- ingsefni, enda hafa drengirnir æft af kappi f vetur, sumir hjá báðum kennurunum, Hermanni og Magnúsi. Qeta menn átt vist að innan fárra ára munu hér verða úrvals flokkar á ijónsrsviðinu, og er það gleðileg TILKYNNING ■ X ■ /I I ■ ro tn iiioamrKsnnoiu riKisms a ■ L Sundnámskeið. Á komandi vori verður þriggja vikna sundnámskeið haldið við Sund- skála Svarfdæla, ef nægileg þátttaka fæst, og hefst 9. mlf n. k. Kennari er ráðinn Sigurjón Hjörleifsson. — Kennslugjöld: Fyrir nemendur innan 14 ára kr. 3.00 - —-c —- frá 14-17 - - 5.00 — —«— eldri en 17 — — 7.00 Umsóknir séu komnar til Ounnars Hallgrimssonar, Dalvfk, fyrir 5. maf n. k. Dalvík >5. aprfl 1933. Sundskálanefndin. tilhugsun, og ættu bæjarbúar að skilja það og meta. Um leikfimi- dansana er það að segja, að á þá var gaman að horfa og eins lit- klæðin, en varla munu þeir mega teljast þjóðdansar f þessu formi, en uppsuðan og samansetningurinn hefir ágætlega tekist, og væri gaman að breyta til á bðllunum og taka svona dansa upp meðal hinna >ó- þjóðlegu« dansa, þvi þar er nú til- breytingin af skornum skammti. En þessir dansar eru fjðrugri og þróttmeiri og hljóta að eiga betur við stælta æskumenn en akstur og skak >nýju< dansanna. Auk þess hafa allir hringdansar taktfastari hreyfingar og skipulegra leikfimi markmið, og geta verið við allra hæfi. Pað er þvf ágætt uppátæki færra leikfimiskennara, að setja sam- an f kerfi margskonar nauðsynlegar æfingar til þjálfunar f slfkum hring- leikjum. Ykkur sé þökk, leikfimi- kennurum, sem leggið mikla vinnu f að þjálfa æskuna og kenna henni hollar og fagrar hreyfingar, stæla Þeir, sem vilja lofa síld til vinnslu í Síldarverksmiðju ríkisins á Siglufirði á næstkomandi sumri, skulu innan 20. maí n. k., hafa sent stjórn verksmiðjunnar símleiðis eða skriflega tilkynningu um það. Útgerðarmaður skal tilkynna, hvaða skip hann ætlar að nota til veiðanna, einnig hvort hann vill skuldbinda sig til þess að afhenda verksmiðjunni alla bræðslusíldveiði skips síns eða skipa, eða aðeins hluta veiðinnar. Þau skip, sem afhenda verksmiðjunni alla veiði sína, eða alla bræðslusíldarveiði sína, ganga að jafnaði fyrir þeim skipum með samninga og afgreiðslu, sem aðeins hafa verið skuldbundin til að afhenda hluta af bræðslu- síldarveiði sinni, eðá hafa enga samninga gert fyrirfram. Verði meira framboð á síld, en yerksmiðjustjórnin telur sýni- legt að verksmiðjan geti unnið úr, hefir stjórnin óbundnar hend- ur til að ákveða, af hve mörgum skipum verksmiðjan taki síld til vinnslu. Ef um framboð á síld til vinnslu er að ræða frá öðr- um en eigendum veiðiskips, skal sá, er býður síldina fram til vinnslu, láta skilríki fylgja fyrir því, að hann hafi umráðarétt é skipinu yfir síldveiðitímann. Verksmiðjustjórnin tilkynnir fyrir 10. júní n. k. þeim, sem boðið hafa fram síld til vinnslu í verksmiðjuna, hvort hægt verði að veita síldinni móttöku og skulu þá allir þeir, sem lofað hafa síld til verksmiðjunnar og stjórnin hefir ákveðið að taka síld af, hafa innan 20. júní n. k. gert samninga við verksmiðjustjórnina um afhendingu síldarinnar. Að öðrum kosti er verksmiðjunni ekki skylt að taka á móti lofaðri síld. Siglufirði, 4. apríl 1932. Stjórn Síldarverksmiðju ríkisins. Pormóður Ey/ólfsson. Guðm. Skarphéðinsson. Sveinn Benediktsson. Höfum til: Vírneíífiskreiti. Samband isl. samvinnufélaga. Höfum til: ALFA LAVAL t Samb.ísl.samvinnufélaga. vilja hennar og þrek og sjálfstraust. Pökkum ykkur vetrarstörfin. ,4A '32. $n. S. Ritstjóri: Ingimar Eydal, Gilsbakkaveg 6. Prentsmiðja Odds Bjömssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.