Dagur - 04.05.1932, Blaðsíða 3

Dagur - 04.05.1932, Blaðsíða 3
18. tbl. DAGUR 71 Mætti vel fara svo, að við jafnvel gætum miðlað öðrum þjóðum af þeim hnossgæðum í rikum mæli. Og síðast en ekki síst ættu allir ís- lendingar að eta harðfisk eins og í gamla daga og spara mikla suðu og margar vinnukonur og skyr skyldu menn eta i stað allrar sæt- súpu. Við getum >gefið börnum brauð, að bita i á jólunurru eins og í gamla daga, þ. e. a. s. sæta- brauð, en alls ekki sygnt og heil- agt, nætur og daga eins og nú tiðkast. Rúgbrauð er fjörefnaríkara en hið fíngjörða, hismislausa hveiti- brauð. Hveitibrauð úr ósigtuðu hveiti væri æskiiegt að við kæmust upp á að nota likt og Englendingar. Pað er margt, sem bendir á, að áður en langt um liður muni læknis- fræðin geta gefið ábyggilegar leið- beiningar um daglegt fæði, sem komi i veg fyrir fjölmarga sjúk- dóma. Stgr. Matthíasson. ----o----- Fr éttir. □ Rún 59325107 */a = □ RÚN 59325108»/4 - Frl/. Hljámsveit Akureyrar hafði hljóm- leika í NýjaBíó síðastliðið föstudags- kvöld með aðstoð karlakórsins »Geysir«. Hljómleikunum var ágætlega tekið en aðsókn ekki sem skyldi. Meðal viðfangs- efna.: Brennið þið vitar, eftir Pál ís- ólfsson og nýtt eftir stjórnandann, Karl Runólfsson, og söng Geysir bæði lögin með hljómsveitinni. Þá var Interlude, eftir Björgvin Guðmundsson, sem eiri- göngu er spilað á strokhljóðfæri. Við- fangsefnin tókust vel, að undanskildu Interlude, og virtist þar skorta á rétta meðferð. Karl Runólfsson hefir lagt mikla elju í að koma hér upp hljómsveit, og eiga þeir félagar skilið óskiftar þakkir bæjarbúa fyrir starf sitt í þágu hljóm- listarinnar í bænum. 1 kvöld kl. 8% verða hljómleikar þessir endurteknir í Nýja Bíó. Unglingur nefnist vélritað blað, sem nemendur í efstu bekkjum Bamaskóla Akureyrar hafa gefið út tvo undan- fama vetur. Er það fyrsta barnaskóla- blaðið, sem gefið hefir verið út hér á landi, en i vetur hafa barnaskólabörn í Reykjavík haft samskonar starf með höndum. í »Unglingi« eru stuttar rit- gerðir, sögur, skrítlur o. fl. Þessa dagana er 6. og 7. tölubl. þessa árgangs selt á götum bæjarins. Er það ritað af 5. og 6. bekkingum. Ba/nvaskóla. Akwreyrar verður slitið að þessu sinni næstk. miðvikudag, kl. 2 eftir hádegi. Hvað sem annað. »íslendingur« skýrði frá því, nú fyrir skömmu, að Framsóknar- menn væru að leita undirskrifta í kjördæmamálinu hér í bænum, og jafnframt skoraði blaðið á bæjar- búa, í nafni réttlætisins, að skrifa ekki undir. Ritstjóra »ísl.« er fullkunnugt, að engra slíkra undirskrifta hef- ir verið leitað hér í bæ af hendi Fægidultið ,Dyngja' (kraftskúripúlver) er ómissandi í hverju eldhúsi og baðherbergi, til að hreinsa með: potta, pönnur, eldavélar, eldhús- borð, vaska, baðker, flísar, gamla málningu óhreinar hendur o. fl. o. fl. »DYNGJA« er ódýrasta og bezta efnið til þesskonar hreins- unar. »DYNGJA« fæst hjá öll- um sem verzla með hreinlætis vörur. »D Y N G J A« eríslenzk framleiðsla. Styðjið íslenzkan iðnað, með pvi að kaups — ætíö það íslenzka.— „I Ð J A“ Akureyri. PármQril m'tt er: Fiöður framan B riílllrilK hægfa.sýit í stúf vinstra. ijuimuiii Brennjmar^. Ryel. Fjall- skílastjórar eru beðnir að setja þetta mark i markabækur sínar. Herluf Ryel, Akureyri. Nýr barnavagn til sölu með tækifærisverði. Ritstj. visar á. 03“TÍI SÖIu rúmstæði (tveggja manna), náttborð, servant, með tækifærisverði. Ritstj. vísar á. f sumar, frá 14. maí, er íbúð mín eða nokkrar stofur. Kristján Sigurðsson kennari. er til sölu nú þegar. Sérstak- lega góðir borg- unarskilmálar, ef samið er strax. Vilhjdlmur Jóhnnesson Gilsbakkaveg 1. Framsóknar, hann fer því hér vísvitandi með ósannindi, en ferst það óvanalega klaufalega, hefir ef til vill verið eitthvað illa á sig kominn, skinnið, og því misheppn- ast að hagræða sannleikanum í þetta sinn, og réttlætið og ósann- indin hafa lent í einum graut í litla ritstjóra-höfðinu, en þetta »fsl.«-réttlæti, sem á að vera beita til fylgisauka, missir óneitanlega mesta ljómann, þegar það lekur út úr öðru íhaldsmunnvikinu á sama tíma og ósannindin vella út um hitt. Annars er bezta samræmi' í þessu öllu og hæfir hvað öðru: málflytjandinn, málaflutningur- inn og málgagnið. h. Fyrirhafmrlítið ptlœ jeq þvottinn 'J^ J seqir María Rmso þýðir minni vinnu oq hvítari þvott STOR PAKKI o,55 AURA tÍTILL PAKKI 0,30 AURA M-R 4 1 -047A IC Þvötturinn minn er hvítari en nokkumtíma áður — en jeg er líka hætt við þetta gamla þvottabretta nudd. Fötin, sem eru mjög óhrein sýð jeg eða nudda þau laus- lega, svo skola jeg þau — og enn á ný verða þau braggleg og hrein og alveg mjallhvít. Þvottadagurinn verSur eins og halfgerður helgidagur þegar maður notar Rinso. R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND Shrá yfir gjaldendur tekju og eignarskatts í Akureyrarkaupstað, árið 1932, liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofu bæjarfógetans á Akureyri, dagana 15.—18. maf n. k. að báðum dögum meðtðldum. Kærum yfir skránni sé skilað til formanns skattanefndar innan loka framlagningarfrestsinsi Akureyri 27. apríl 1932. Skattanefndin. Innri hafnarbryggjan og W athnebryggjan — ásamt húsnm — eru til leigu til síldarsðltunar í sumar. — Leigutil- boðum I bryggjurnar sé skilað til undirritaðs fyrir 1. júnf næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri 28. apríl 1932. _____________________________JÓN SVEINSSON. Dánardægur. Nýlega eru látnir bænd- við Dalvík, á áttræðisaldri. Báðir sóma- urnir Jón Hansson, Miðkoti, áttræður, og dugnaðarmenn. og Friðbjörn Gunnarsson, Efsta-Kott

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.