Dagur - 02.06.1932, Page 2

Dagur - 02.06.1932, Page 2
86 DXGUB 22. tbl. mm Hversvegna þykir em S „Flöra" smjörltki bezt? Jg Vegna þess, að það er búið til úr beztu efnum, sem fáanleg eru og vegna þess, að það er búið til í ný- tizku vélum í vönduðustu smjðrlíkisgerð iandsins. „Flóra" smjörlíki gengur næst ÍSLENZKU SMJÖRI. Kaupfélag Eyfirðinga. MjólKursamlagið. aiiiiiiiiiiiiiiiiiiftiiis söguna þar sem hefst lokaþáttur hennar, i ársbyrjun 192Q. Pá liggja i vanskilum i bankanum 9 vixlar frá Sæmundi, að upphæð 507 þús. kr., sem allir eru afsagðir og engin skil gerð fyrir vöxtum hvað þá meira. En þó að greiðsluörðugieik- ar og vanskil Sæmundar séu á þá leið, eregnú lýsti, virðist þó bank- anum hafa þótt ástæða til að veita honum sérstakiega greiðan aðgang að fé bankans. Pann 16. mai 1929 fær Sæmundur lánaðar hjá bankan- um . . 15 þús. kr. og sama dag .....................20 þús. kr. 11. júní fær hann i . 15 — — 7. ágúst aðrar » . . 15 - — 12. september ... 15 — - 7. október .... 15 — — 29. október .... 15 — - og 3. desember . . 15 — — eða samtais 125 þús. kr. En auk þess urðu yfirgreiðslur á hlaupareikmngi hans rúmar 29. þús. krónur. Pegar vanskil þessa viðskifta- manns eru svo mikil, að 9 víxlar upp á rúma háifa milj. kr» liggja afsagðir I bankanum, og engin skil gerð, þá opnar bankinn hurðir sín- ar upp á gátt og þessi sami maður gengur i bankann og tekur þar upphæðir næstum mánaðariega um 15 þús. kr. þangað til nýja skuldin er orðin 125 þús. krónur. Ekki virðist hafa þótt ástæða til, er þessi nýju lán voru veitt, að vera að rekast i greiðslu vaxta af eldri skuldasúpunni. Og ekki voru trygg- ingar settar fyrir þessum nýju lán- um. En viðskiftum Islandsbanka og Sæmundar Haiidórssonar lauk raeð þeim hætti, að raunveruiegt tap bankans er talið að hafa verið um 700 þús. krónur. Krlstján Torfason. Pá kem eg að þriðja og seinasta dæminu, sem eg ætla að taka að þessu sinni. Pað er hlutafélag eða félög, 3 eða 4, sem raunar eru öll sömu ættar og af sama faðerni. Fyrst er H.f. Sólbakki, sem stofnað var árið 1915, og mun þá hafa keypt fóðurmjöls- og áburðarverk- smiðju sem nýlega var reist á Sól- bakka við Önundarfjörð. Félag þetta hætti nokkuru síðar en var þó end- urreist I Kaupmannahöfn 1919 og hét þá A/s Sóibakki. Árið 1920 hefjast viðskifti þessa danska félags og íslandsbanka og árið eftir er skuld þess við bankann orðin kr. 348.800,00. Petta hlutafé- lag hættir síðan störfum, án þess að gera frekari grein fyrir skuldum sínum, enda komið í algert greiðslu- þrot. Haustið 1921 er svo enn stofnað nýtt félag á rústum gamla félagsins og ber enn sama nafnið, H/f Sól- bakki. Petta félag gerir þó enga grein fyrir eldri skuldunum, en sumarið 1922 byrjar þetta félag sérstök viðskifti við fslandsbanka. Aðalmaðurinn í þessu félagi og hinum þeirra hefir verið Kristján Torfason. Fékk hann hjá bankanum, sumarið 1922, 35 þúsund kr. lán handa félaginu. Og nú fer að lifna yfir viðskiftunum svo um munar. 15. des. fær þessi sami maður 125 þús. kr. hjá bankanum til greiðslu á þeim 35 þús. sem hann hafði áður fengið, en afganginn ætlar hann að nota til frekari viðskiftaj Um þessar mundir gerast allflókin viðskifti milli Kristjáns Torfasonar óg íslandsbanka, sem eg hirði ekki um að rekja nánar. En þeim lýkur á þann hátt, að á næsta ári, 1923, telur bankinn sér ekki annað fært en að afskrifa kr. 286.685,15, sem algerlega tapað fé af lánum þeim, sem Kristján Torfasón eða þetta þriðja hiutafélag hans hafði fengið. Tap bankans reyndist þó meira en hér er talið vegna skulda Kr. Torfasonar við útbú bankans á fsa- firði, eða alls um 350.000 kr. Félag þetta er svo framselt til gjaldþrots í nóv. 1923. Nú virðist svo kynlega við bregða, að eftir þvi sem örðuglegar gekk fyrir þessum viðskiftamanni og meiri urðu greiðslubrígði frá hans hendi, þvi auðveldara reyndist honum að fá fé hjá bankanum til framhaldandi viðskifta. f des. 1924 er enn stofnað nýtt félag hér í Reykjavík. Pað er hluta- félagið Andvari, og Kristján Torfa- son er framkvæmdastjóri þess. Pað byrjar viðskifti sín í janúar 1925 og fær þá þegar 200 þús. kr. að láni bjá fslandsbanka. Pegar félag þetta færir sig þannig svo rðsklega upp á skaftið, er svo að sjá, að bank- anum þyki viðskiftin álitleg, og fer þá á sömu leið um þennan mann og Sæmund Halldórsson, að bank- inn opnar allar gættir fyrir honura og hann gengur i bankann næstu mánuði og tekur þar út upphæðir, sem ekki eru nein smálán, eins óg eg mun brátt sýna fram á, eins og væri þar um geymslufé mannsins að ræða. Pað skal tekið fram, að ailar þessar upphæðir eru teknar án nokkurrar tryggingar. Féð er allt lánað út á andlit þessa manns, sem hafði undanfarið haft þau viðskifti í bankanum, er eg hefi nú lýst að nokkru fyrir hv. þdm. Eg ætla þá til fróðleiks og með leyfi hæstv. forseta, að lesa hér upp skrá yfir þau lán, sem íslandsbanki veitir Kristjáni Torfasyni f. h. h.f. And- vari sumarið 1925 til viðbótar við áður veitt lán: kr. 80.000 00 50.000.00 50.000.00 50.000.00 150.000.00 100.000.00 100 000 00 150 000.00 100.000.00 100 000.00 70.000.00 svo vel á 5. maí. 8. júní 22. júni 8. júlí 23. júlí 5. ágúst 13. ágúst 30. ágúst 4. sept. 24. septi 22. okt. Og það er látið standa þessum upphæðum, að þær eru til samans nákvæmlega ein miljón króna. Allir þessir víxlar féllu f gjalddaga á tilsettum tíma og voru framlengd- ir án afborgana og surastaðar bætt við vðxtunum. Er nú skemmst frá að segja, að viðskiftum íslandsbanka og Kristjáns Torfasonar lauk á þá leið, að bankinn tapaði alls: á Sólbakkafélaginu » . 350.000 kr. og á Andvara.......... 1.157.496 kr. en þaö er samtals 1.507.496 kr. eða rúmlega Vh miljón króna. (Framh.). ----o----- Eggert Stefánsson, víðförlasti og lærðasti íslenzki söng- varinn, er kominn hingað til bæjar- ins og mun syngja hér bráðlega. Ættu menn að fjölmenna á hljóm- leika hans fremur en á ýmsar aðrar skemmtanir, því að hann hefir jafnan mikil andleg verðmæti að bjóða og má hiklaust teljast mestur listamaður fslenzkra söngvara, og vafamál, að nokkur norrænn söngvari sé hon- um fremri, þegar á allt er litið. í þetta sinn mun Eggert syngja lög eftir Jón Leifs, sem hér hafa aldrei verið sungin áður: Máninn ifður (kvæði eftir jóhannjónsson), Barnabæn: Vertu Buð faðir, faðir minn og Upp, upp, mfn sál 00 allt mitt oeð, Pessi lög eru afar einkennileg eins og aðrar tónsmfð- ar Jóns Leifs, enda hefir verið tals- vert deilt um hann sem tónskáld, eins og oftast er um þá, sem fara aðrar götur en almenningur. Par að auki syngur Eggert ýms ítölsk lög og islenzk lög eftir Sigvalda Kalda- lóns, Pórarin Jónsson, Björgvin Ouðmundsson, og nýtt lag: Daflur er liðinn eftir Áskel Snorrason. A þeim erfiðu tfmum, sem nú eru, ættu menn að ausa andlegum þrótti og þreki af brunni íslenzkra lista. * ... -H>"— — Stjornin beiðist lausnar. Ásgfeiri Ásgeirssyni fallð að mynda nýtt ráOuneyti. Á fðstudaginn var sendi forsætis- ráðherra, Tryggvi Pórhallsson, kon- ungi lausnarbeiðni fyrir sig og ráðu- neyti sitt. Jafntramt benti hann á Ásgeir Ásgeirsson sem liklegan til að mynda nýja stjórn Svar konungs kom á laugardag- inn, þar sem lausnarbeiðnin er tek- in til greina, en stjórnin jafnframt beðin að gegna störfum, þartilnýtt ráðuneyti er myndað. Sama dag er þetta svo tilkynnt í báðum deildum þingsins með því að forsetar lesa upp yfirlýsingu frá forsætisráðherra, sem ekki gatsjálf- ur sótt þingfund vegna sjúkleika. Forsætisráðherra gerir þá grein fyrir lausnarbeiðninni í yfirlýsingu sinni til þingsins, að fyrir liggi yf- iriýsingar frá báðum andstöðuflokk- unum þess efnis, að fjárlög og nauðsynleg skattafrumvörp verði felld í efri deild, ef ekki fáist sú lausn kjördæmamálsins, er þeir heimta. Hinsvegar hafi stjórninver- ið búin að gera allt, sem f hennar valdi stóð, til þess að leysa kjör- dæmamálið þannig að allir flokkar gætu. við unað, en það hafi reynzt árangurslaust, og hann sé orðinn vonlaus um, að slfk lausn fáist fyrir sínaforystu. Hann telur, að verði fjár- lög og nauðsynleg skattafrumvörp felld, geti það haft hinar alvarlegustu afleiðingar fyrir íslenzku þjóðina út á við. Pingrof væri hið mesta neyð- arúrræði, þvi bæði hefði þjóðin annars meiri þörf nú en nýrrar kosn- ingahriðar og heldur væri ekki fyr- irsjáanlegt, að nýjar kosningar breyttu neinu um afstöðuna i þinginu. Allt mundi sitja i sama farinu á eftir. Að þessu athuguðu kvaðst forsæt- isráðherrann ekki vilja standa í vegi fyrir því, að til þrautar yrði reynt af öðrum að komast að við- unanlegu samkomulagi, og því hefði hann, með einróma samþykki Fram- sóknarflokksins, horfið að þvi ráði að beiðast lausnar fyrir ráðuneyti sitt, ef ske kynni að það gæti bjarg- að allra brýnustu málum gegnum þingið. Að efni til var greinargerð for- sætisráðherrans fyrir lausnarbeiðn- inni eins og að ofan hermir. Síðan stjórnin baðst lausnar, er nú liðin nær vika og stjórnarskifti ekki komin á enn. Má af því sjá að erfiðlega gengur um myndun nýrrar stjórnar. Pað síðasta, er vitn- ast hefir í því máli, er það, að Framsóknarflokkurinn hefir bréflega boðið andstöðuflokkunum að taka þátt f stjórnarmyndun þannig, að samsteypustjórn verði mynduð með einn ráðherra úr hverjum flokki, og að ráðherra Framsóknarflokksins verði forsætisráðherra í hinu nýja ráðuneyti. Pessu tilboði fylgja þau skilyrði, að samþykkt verði fjárlögp verótollur, gengisviðauki, 25% tekju- og eignaskattsviðauki o. fl. og að stjórnarskrárbreytingin verði látin hvila sig. Alþýðuflokksþingmenn hafa svarað þessu neitandi, en um

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.