Dagur - 02.06.1932, Blaðsíða 4

Dagur - 02.06.1932, Blaðsíða 4
88 22. tbl. fósafat. Leikendur frá Leikfélagi Reykja- víkur koma að sunnan um þessar mundir. Ætla þeir að sýna hér á Akureyri hinn nýja sjónleik Einars H. Kvaran, Jósalat, sem er saminn upp úr skáldsögunni Sambýlið, eftir sama hðfund, og sem margir að sjálfsögðu kannast vel við. Einsog flestum er kunnugt, kom flokkur frá leikfélagi þessu hingað i fyrra- sumar, og sýndi sjónleikinn Hallsteifl OQ DÓfU (eftir E. H. Kvaran). Hlaut leikur sá fádæma aðsókn og mikið lof. Félagið hafði hugsað sér, ef hægt væri, að halda þeirri starf- semi áfram, að fara með einhverja góða leiki út um land. Ensvohag- ar til að tæplega er um annan stað að ræða en Akureyri til þesskonar leiksýninga vegna leikhússleysis í öðrum kaupstöðum. Pað er alsiða erlendis, að leikflokkar fari með leikrit til sýninga til annara bæja, og væri æskilegt að sá siður gæti tekizt upp hér; góðar leiksýningar eru hvervetna meðal menntaöra þjóða álitnar eitt af hinum mestu menningarmeðölum, sem hægt er að veita fólki. L. R. hafði gert ráð fyrir f vetur að koma hingað með 2 ieikrit, en vegna ófyrirsjáanlegra atvika verður það aðeins 1, jósafat. Ekki koma nær allir leikendurnir að sunnan, og þarf þvf að fá hér á staðnum nokkra þeirra til viðbót- ar, sérstaklega í smærri hlutverkin. Við sýningu leiks þessa i vetur sem leið, vóru það einkum tvö hlutverk, sem þóttu mjög bera uppi ieikinn, Jósafat og Grfma, og koma báðir þeir leikendur norður. Jósa- fat, aðalpersónuna, leikur HaraJdlir Bjðrnsson, og þótti hann gera það af hínni mestu snilld; er svo álitið að þar hafi Haraldi tekizt bezt á ieiksviði, jafnvel ennþá betur en i Sá sterkasti. Orímu leikur Gunnpórunn Halldorsdottir; ber öllum saman um, er séö hafa, að örsjaldan hafi á seinni árum sézt svo sönn list á leiksviði í Rvik, sem hjá Gunnþór- unni f þessu hlutverki, enda er hún þaulæfð leikkona. t fyrra, f örlitlu hlutverki, fengu menn hér nokkra hugmynd um leikhæfileika hennar, en Gríma er talin bera þar mjög af. Pá má geta þess, að yngsta leikkona íslands, DÓra, dóttir Har- alds Björnssonar, kemur með og leikur iítinn dreng; Dóra hefir, þó hún sé aðeins 7 ára gömul, verið mesta eftirlæti Reykvfkinga f vetur, fyrir yndislega framkomu i nokkrum leikjum og glöggan skilning á þvi, sem henni hefir verið trúað fyrir. Sum leiktjöldin koma leikendur með, svo sem þau er sýna hús- bruna í Reykjavík og talin eru að vera mesta galdraverk, gerð af kunningja okkar Freymóði. Er nú eftir að vita hvernig honum tekst að koma þeim fyrir á okkar litla leiksviði. Að sjálfsögðu taka Norðlendingar þessum leik hið bezta, enda er þeim næsta nýnæmi að fá að sjá verulega leiksýningu, þar sem hér hefir aðeins emn ieikur, sem tekur heila kvöldstund, verið sýndur f vetur. Hvenær byrjað verður að leika, er ekki hægt að segja um nú rnýkomið. Sent gegn póstkröfu út um land. Sími 206. Hallgrímur Kristjánsson. Fægiduitið ,Dyngja (kraftskúripúlver) er ómissandi í hverju eldhúsi og baðherbergi, til að hreinsa með: potta, pönnur, eldavélar, eldhús- borð, vaska, baðker, flísar, gamla málningu, óhreinar hendur o. fl. o. fl. »DYNGJA« er ódýrasta og bezta efnið til þesskonar hreins- unar. »DYNGJA« fæst hjá öll- um sem verzla með hreinlætis- vörur. »D YNGJ A« eríslenzk framleiðsla. Styðjið íslenzkan iðnað, með pvi að kaups — ætíö það íslenzka. — „I Ð J A“ Akureyri. Tilkynning. Svarðarútmæling verður fram- kvæmd af sömu mönnum og í fyrra og verður hagað þannig: Útmælt í Eyrarlandsgröfum á laug- ardögum kl. 6—8 eftir hádegi. — Útmælt í Naustagröfum á mánu- dögum kl. 7—8 ettir hádegi. — Út- mælt i Kjarnagröfum á þriðjudög- um kl. 7—8 eftir hádegi. — Útmælt í Bændagerðisgröfum á laugardög- um kl. 6 — 8 eftir hádegi. Eins og að undanförnu, verða kýr ekki hafðar i pössun á þessu sumri. — En aftur er bæjarbuum skylt að hafa þær kýr i félagspöss- un, sem ganga eiga i högum bæj- arins. — Peir kúaeigendur, sem brjóta á móti því, verða að greiða aukahagatoll til bæjarins, sem svar- ar pössunargjaldi. Kýr má ekki hafa annarsstaðar i bæjarlandinu en kúa- högunum i fjallinu og Kjarnalandi. Hestaeigendum er skylt að til- kynna um þá hesta, sem þeir ætla að hafa í bögum bæjarins, og hve- langan tima. Sjáist hestar bæjarbúa i högunum, sem ekki er beðið fyr- ir, verður litið svo á, sem þeir eigi að vera þar og krafiö um hagatoll fyrir þá. Ferðamannahestum má ekki sleppa í bæjarlandið. Sauðfé og geitum ber að halda til búfjárhaga, og skoraó er á garða- og túneig. endur að girða lönd sín fjárheldum girðingurn eins og bera ger eftir bæjarregium. Bæjarítjórinn á Akureyri, 1. júní 1932. Jón Sveinsson. þegar fyrir víst, þar sem æfa þarf nýja leikendur fyrst, en sennilega verður það um miðjan júni. Gunnar Jónsson lögregluþjónn brá sér til Ausiurlands með Lagarfossi snemma í þessari viku. Er hann væntanlegur heim aftur með Novu, næstu ferð. Eitstjóri: Lngimar Eydal, Gilsbakkaveg 5. Prentsmiðja Odds Bjömssonar, Áætlunarferðir. Akureyri. Húsavík. Frá Akureyri hvern þriðj'udag og Föstudag kl. 9 f. h. Frá Húsavík samdægurs kl. 4 e. h. sömu og í fyrra og eftir þörfum. Afgreiðsla hjá K. Þ. Húsavík. — Fargjöld lægri en í fyrra. Aukaferðir eftir þörfum. — Bögla og bréf gegn vægri þóknun. Akureyri 1. júní 1932. Bifreiðastöð Ákurevrar. Kr. Kristjánsson. Simi 9. Fyrirhahwdíkið pDœ ieq fmttimi ' seqir María Rinso þýðir mmni vinnu oa hvítari þvotc STOR PAKKI 0,55 AURA LÍTILL PAKKI 0,30 AURA M-R 4 1 -047A IC Þvotturinn minn er hvítari en nokkumtíma áður — en jeg er líka hætt vi'S þetta. gamla ]?v°ttabretta nudd. Fötin, sem em mjög óhrein sýÖ jeg eÖa nudda ]?au laus- lega, svo skola jeg þau — og enn á ný verða þau braggleg og hrein og alveg mjallhvít. Þvottadagurinn ver’Sur eins og halfgerður helgidagur þegar maSur notar Rinso. R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND Handverkfæri allskonar og garðyrkjuverkfæri, Amerísk, sænsk og norsk. Samband ísl.samvinnufél.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.