Dagur - 08.09.1932, Blaðsíða 1

Dagur - 08.09.1932, Blaðsíða 1
4 DAGUR kemur ót á hverjum fimtu- degi. Kostar kr. 6.00 árg. Gjalddagi fyrir 1. júll. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son í Kaupfél. EyfirÖinga. Afgreiðslan er hjá Jóni Þ. Þ6r, Norðurgötu 3. Talsími 112. Uppsögn, bundin við ára- mót, sé komin til af- greiðslumanns fyrir 1. des. Akureyri 8/september 1932. 36. tbl. Jónasar Jónssonar fyrv. dóms- málaráðherra við framhaid 1. umræðu um frv. til fjárlaga fyrir árið 1933. Eg vii fyrst vikja fáum orðum að hv. 2. þm, Skagf. Sá hv. þm. hélt sig að venju við ailskonar smá- muni, sem ekki er tími tii að eltast við á hinum stutta ræðutíma, sem okkur ráðherrunum erætlaður. Hvi þm. þótti t. d. siæmt, að rikissjóð- ur ætti tvo bila. Petta er nú máske ekki gott. En þetta er þó ekki ann- að en það, sem gerist með öllum menntuðum þjóðum, að ríkin eiga bíla, og er nú af hagnýtum ástæð- um framkvæmt við margar stofnan- ir hér á landi. Pósthúsið á t.d. sinn bfi, sfminn sinn og vegamálastjór- inn sinn bfl. Hv. þm. talaði lfka um hestaeign rfkissjóðs. En hesta- eign rfkisins er nú einmitt arfur frá hans eigin stjórnartið. Pá stóð nú hestaeignin með svo mikium blóma, að stjórnarforsetinn þáverandi, Jón heit. Magnússon, gat þá ferðast á þeim austur um Skaftafellssýslur, og sjálfur ferðaðist hv. þm. til kjós- enda sinna norður f Skagafjörð á þeim hestum. Nú eru ekki nema tveir hestar til, svo hv. 2. þm. Skf. verður að bæta ríflega við, ef hann á að hafa nægan hestakost til norð- urferðar, ef það á fyrir honum að liggja að verða aftur ráðh. Annars gæti eg nú betur trúað þvf, að hv. þm, mundi undir þeim kringum- stæðum frekar nota hina fordæmdu stjórnarráðsbíla, þegar hann fer að heimsækja sitt forna kjðrdæmi. Pá fannst hv. þm.eiga við að blanda Litla Hrauni inn I þessar umr. Um það er nú það að segja, að það er skylda rfkisins að fæða þessa menn, sem þar eru, meðan þeir taka út fdæmda hegningu. Og þótt það kosti rfkið óhjákvæmilega nokkuð, þá er það f fyrsta iagi skylda, og í öðru lagi má geta þess, að ýms héruð hafa sparað mikið fé vegna þessa fangelsis. Einkum þó bæjar- sjóður Reykjavfkur. Menn, sem standa f vanskilum um meðlag með vanræktum börnum, hafa borgað af ótta við að fara á Litla-Hraun. T.d. fékk einn hreppur f Mýrasýslu 1400 kr. frá einum vanskilamanni vegna þess eins, að Litla-Hraun var til og þar vinnuhæli. Eg get getið þess, að nýlega korau frá þjóðabanda- laginu einar 50 spurningar um fyrir- komulag hegningarmála hér á landi. Ef hér hefði ekkert hegningarhús verið til, annað en hið gamla hér í Reykjavík, þá hefði ekki verið hægt að svara neinni spurningunni ját- andi. En vegna þess að Litla Hraun var til, þá stóðumst við prófið. Hér var alit, er að hegningu Iýtur, eins fullkomið og stendur jafnfætis þvi, sem bezt þekkist annarsstaðar. Hið eina, sem við íslendingar erum eftir- bátar um, er, að hér eru hlutfalls- lega færri fangar en annarsstaðar. Hv. þm. taldi mjög eftir þá skóla, sem reistir hafa verið. Pað er satt, að til þeirra hefir gengið hærri fjár- hæð en sú, sem veitt hefir verið í fjáriðgum. En hann gleymdi þvi, að til er heimild f I., sem hann hefir sjálfur verið með f að samþ., þar sem leyft er að taka lán til að koma upp héraðsskólum. Og þess má geta, að þeir 5 héraðsskólar, sem sfðustu árin hafa ýmist verið byggðir af nýju eða fengið aðgerð, hafa ekki kostað eins mikið til sam- ans og tapazt hefir á einum ihalds- gæðing, þó ekki þeim stærsta, nefni- lega Sæmundi Halldórssynií Stykkis- hólmi, og segir af þvf nánar síðar. Sér þess þó Iitla staði, en þessir skólar, sem reistir bafa verið, eru falleg og varanleg hús, og þau veita árlega 350 ungmennum skólavist við betri skilyrði en þau gerast bezt f nágrannalöndunum. Pá fór hv. þm. að tala um, að haldin hefði verið veizla á Siglu- firði< Veit eg ekki, hvort hann til- færði þar rétta upphæð. Pað er rétt, að eg var viðstaddur þegar sfldar- verksmiðjan var vfgð. Var eg stadd- ur á Akureyri og tók þaðan með mér 30 bændur úr umhverfi Akur- eyrar. En þó þessi vfgsla hafi kost- að eitthvað, þá er það víst, að það var minna en það, sem flokksbróðir hv. þm., hv. 1. landsk., Jón Porl., kostaði, þegar hann var að sanna það f sambandi við þessa verksm., að hann hefði ekki lært stóru töfl- una. En þótt vinnubrögð hans væru svona aum, þá fékk hann vfst nokkur þúsund fyrir þau. Hv. 2. þm. Skagf. nefndi margt fleira, sem eg hefi ekki tíma til að eltast við. En alit var það af sama toga spunnið. Hv. þm. tindi ýmsa liði fram, þar sem eytt hefði verið fé, en hann nefndi ekkert, hvað fyrir það fé hefir komið. Hann nefndi það ekki, að búið er að tengja saman vegakerfið, svo nú má fara á bílum austan úr Fljótshlið alla Ieið til Húsavikur, og af þeirri Ieið vestur á Snæfellsnes og til Stykkis- hólms.og aðnú er Dalasýsla aðtengj- ast við þessa leið. Hann nefndi ekki sfma, ekki húsabyggingar, ekki rækt- un og margt fleira, sem befir verið gert. En þar sem hv. þm. fór að talá utn eyðslu og um það. að ekkt hafi verið safnað á góðu árunum, þá vil eg minna hv. 2. þm. Skagf. á, hvernig þetta gekk til á háverðs- árunum 1917—1919. Ef hann vill fá hugmynd um það, þá ætti hann að athuga sögu þeirra tíma, Hv.þm. og flokksmenn hans sátu þá við stjórn. En þá einmitt var grund- völlurinn lagður að skuldasöfnun rfkisins. Góðu árin þá fóru fyrir litið og ekkert safnaðist. Ekkert var heldur gert, og það af því einu, að of lágir skattar voru settir og miklu lægri en ástæða var til. En úr þvi heimtað er af stj., að hún hafi átt að safna fé á þess- um árum, þá er bezt að svipast um, hvernig Reykjavfkurbær hefir uppfyllt þær skyldur. t Reykjavfk eru íhaldsmenn í meiri hl. í bæjar- stjórninni. Hvernig hefir þeim tekizt að safna fé á þessum árum, og hafa þeir marga digra sjóði til þess að grfpa til nú f kreppunni? Og hvernig er það f Vestmannaeyjum ? Par er íhaldið einnig f meiri hl. og ástandið svo, að bærinn getur ekki borgað starfsmönnum sfnum. Af hverju hafa ekki þessar ihaldsstjórnir, sem ráðið hafa f þessum bæjum að undanförnu, fylgt sömu reglu og fhaldsmenn heimta nú, að ríkisstj. hefði átt að fylgja? Pegar kreppan dynur yfir, kemur f ljós, að stjórnir þessara bæja hafa ekki Iagt neitt upp og standa nú uppi með tvær hendur tómar. En svo ætla eg að snúa mér að íslandsbanka, sem tapað hefir 20 millj. kr. á 10 árum, þvf að í þeirri stofnun er að finna hina heimaunnu vinnu, sem er ein aðalástæðan fyrir kreppunni hér á landi. íslandsbanki var algerlega fhaldsfyrirtæki, sem Eggert Claessen var settur yfir með 40 þús. kr. launum á ári, eftir samn- ingum, sem Jón Magnússon gerði. Og þó að launin væru lækkuð nokkru sfðar, var það fhaldsmönn- um mjög á móti skapi. Bankaeftir- litsstarfið var einnig lögleitt af f- haldsmönnum og launin ákveðin 16 þús. kr. á ári, og hefir fhaldsmaður gegnt þvf starfi frá byrjun. Báðar þessar hálaunuðu stöður eru þvf af sama ihaldssauðahúsinu. Af þessu háa kaupi hefði mátt ætla, að stjórn bankans væri f góðu lagi, en raun- in hefir nú orðið önnur, eins og eg kem bráðum að. Pað þarf þvf djörfung til hjá hv. 2. þm. Skagf. að ráðast á mig fyrir að hafa 2 bfla og 2 hesta f stjórn- arráðinu, hafa komið upp vinnu- hælinu i Litla-Hrauni og átt þátt f mörgum gagntegum opinberum framkvæmdum. Er ólfkt að bera þá gagnlegu eyðslu saman við þau af- glöpt sem átt hafa sér stað f !s- landsbanka undir stjórn hans og annara ihaldsmanna. Og svo þegar bætist við, að mesta árásarefnið á mig er það, að hafa ekki hindrað að frdmkvæma sjálfsagða rannsókn á þessu ihaldsfyrirtæki, er á 10 ár- um hefir sólundað 20 millj. króna af fé landsmanna, þá er skörin sannarlega farin að færast upp i bekkinn. Pessi rannsókn á rekstri íslands- banka siðastl. 10 ár, sem hv. þm. Skagf. og öðrum fhaldssálura er svo mikill þyrnir f augum, var fram- kvæmd sfðastl. ár af lögfræðingun- um Einari háskólakennara Arúórs- syni, Stefáni Jóhanni Stefánssyni og Pórði Eyjólfssyni, og vænti eg, að andstæðingar mfnir viðurkenni, að f þessari nefnd séu ekki Iíkur til, að hallað hafi á fhaldsmenn og só- sialista. Eftir þennan formála kem ég þá að niðurstöðum rannsóknar- nefndarinnar, er sýna, hvernig feitu kúnum i atvinnulifi þjóðarinnar hef- ir verið beitt á þetta frjósama akur- lendi fhaldsins. Fyrsta feita kýrin, sem hér verð- ur fyrir mér, er sildarverksmiðjan á Sólbakka. Upphaflega var það danskt félag, sem auöséð er að hefir verið f miklum metum hjá hinura danska hlutabanka. Árið 1920-21 er víxil- skuld þessa danska félags við ís- landsbanka orðin 348 þús> krónur. Litlu siðar liðast félag þetta sundur, og er þá Sólbakki stofnaður á rúst- um þess, en engin skil gerð á vfxlinum og bættust við skuldina 35 þús. krónur. Skuldin við íslands- banka var þá orðin um 400 þús. krónur, og átti þá Kristján Torfa- son á Fiateyri Sólbakkafélagið einn. Haustið 1922 lofar íslandsbanki Kristjáni Torfasyni að fella niður alla skuldina og gefa honum aftur veð hans öll, er bankinn hafði fyrir skuldinni, ef Kristján greiði bank- anum 70 þús. krónur f peningum« Litlu sfðar gerist svo eitt það merki- iegasta f sögu þessa máls: þá fær Kristján Torfason 125 þús. kr. vfxil f bankanum, greiðir til baka af upp- hæðinni 70 þús. krónur, og fær svo sjálfur afganginn til annara þarfa. Pá voru afskrifaðar af skuldum Sólbakkafélagsins 286 þús. kr., en með þvf, sem áður hafði verið af- skrifað af sömu eign, nam tap bankans þá 350 þús. króna. Upp úr þessu félagi var svo f desember 1924 stofnað b/f Andvari og hluta- fé talið 260 þús. krónur. Árið 1925 starfaði félag þetta, og átti þá hv. 2. þm. Skagf. sæti i Iandsstj. Finnst mér þvf vel við eigandi að lesa hér upp litið eitt úr viðskiptareikning Andvara við íslandsbanka árið 1925, og Iftur hann svona út;

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.