Dagur - 19.01.1933, Side 1

Dagur - 19.01.1933, Side 1
D A O U R kemur út á hverjum fimtu- degi. Kostar kr. 6.00 árg. Gjalddagi fyrir 1. júlí. Gjaldkeri: Ámi Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga. Afgreiðslan er hjá J6ni Þ. Þ6r, Uppsögn, bundin við ára- mót, sé komin til af- greiðslumanns fyrir 1. des. Norðurgötu 8. Talsimi 112. XVI. ár •J Akureyri 19. janúar 1933. 3. tbl. Níðurstöðuorð hæstarétfar i mál- ídu gegn Magnúsi Guðmundssyni og C. Behrens eru á þessa leið: >Pví dæmist rétt vera: Hinir ákærðu, Carsten Behrens og Magnús Guðmundsson, eiga að vera sýknir af kærum réitvísinnar i máii þessu. Sakarkostnaður aliur bæði í héraði og fyrir hæstarétti greiðist úr rikissjóði, þar með tal- in málaflutningslaun sækjanda fyrir hæstarétti, Lárusar Fjeldsted hæsta- réttarmálaftutnmgsmanns, kr. 400.00, og verjenda hinna ákærðu, hæsta- réttarmáiatlutningsmannanna Peturs Magnússonar og Jóns Asbjörnsson- ar, kr. 300.00 til hvors.« Röð viðburðanna i máii þessu er einföld og auóskilm og er hún ijós orðin fynr almenningi. Pað eru upplýstar staðreyndir, að Behrens byrjar vetzlun sína eignaiaus með 14 þús. kr. skuld á baki. Hann tap- ar ár frá ári og ter jafnvel út á þá hálu braut að grípa tii fjár, sem aðrir eiga, og nota í eigtn þarfir. Samt heidur hæstiréttur þvi fram, að eftir að Behrens er búinn seint á árinu 1929, með aðstoð M. G., að láta einn lánardrottinn smn fá mestallar verðmætar eignir sínar, aó þá eigi hann nægilegt fyrir skuidum til hinna annara lánar- drottna sinna. Skömmu þar á eftir býður Behrens með aðstoð M. G. að greiða lánardrottnum sinum einn fjórða hluta af sku.dunum tii þeirra, meira geti hann alls ekki boigað. M. G. leggur á ráðin og sér um, að ekki verði gengið aö Betuens fyr en það er orðið um seinan. Loks gefur Behrens sig upp, þegar riftunartresturmn á samnmgunum við Höeptner er útrunnmn. Pá eru allar eignir hans ein ritvéi. í 1. gr., 2. málsgr. gjaldþrotalag- anna segir svo; >Hver sá atvinnurekandi eða kaupmaður, þar með talin félög, firmu eða einstakir menn, er reka verzlun, útgerð, siglingar, verk- smiójuiðnað eda einhvern slikan at- vinnurekstur, — sem stöðvað hefir greiðslu á skuldum sinum, enda sjái hann fram á, að hann geti ekki greitt þær að fullu, og tjárhagur hans versnað siðasta reikningsár, er skyldur tii þess að gefa bú sitt upp tii gjaidþrotaskifta«. Og í 39. gr. sömu laga segir, að brot á ákvæðum 1. gn varði »sekt- um eða fangelsi«. f Magnúsarmálinu er það nú upp- iýst, að Behrens stöðvaði greiðslur á skuldum sínum um áramótin 1929 og 1930. Pað er einnig sannað, að bann gat ekki greitt skuldirnar að fuliu, þvi i mai 1930 bauð M. G. fyrir hans hönd greiðslu á að- eins einum fjóróa hluta þeirra og taldi jafnvel mjög hæpið, að bann gæti greitt svo mikið. Pað er einn- ig í ijós leitt i málinu, aðfjárhagur Bebrens versnaði seinasta átið. Pað iiggur því Ijóst fyrir, að hæstiréttur hefir í dómi sínum gengið fram hjá beinum fyrirmælum gjaldþrotalaganna, sem annaðhvort hefir stafað af þvi að hæstiréttur hafi ekki munað eða vitað um þessi lagaákvæði, eða þá af ein- hverjum ástæðum ekki viljaó nota þau, Cr hvorttveggja með öllu ó- verjandi. Hæstiréttur hefir með dómnum iagt blessun sina yfir það viðskifta- siðgæði, sem felst i eftirgreindum atnðum: Behrens, sem er stórskuldugur og hetir eytt úr sjálfs sin hendi tugurn þúsunda, greiöir einum lán- ardiottni, Höepfner, leynilega með ráðum M. G. nálega aiit, sem hann hefir handbært, upp í skutdina. Nokkrum mánuöum seinna ætlar Behrens að gefa sig upp, en Magn- ús Guðmundsson, sem þá er orð- inn umboðsmaóur Hóeptners, jafn- framt þvi að hafa urnboð fyrir Behrens, dregur gjaldþrotið á lang- inn með samningstilboóum, þangað til nttingarfrestur á gretösiunni til Höeptners er liðinn. Eitir að samnmgatilraunir við skuldheimtumennina hata tarið út um þúfur, gefur Behrens sig þó ekki upp, en eyöir i þess stað svo að segja öllum eignum sinum í eigin þartir, og þegar hann toks er gerður gjaldþrota i ársbyrjun 1931, tær enginn skuidheimtumann- anna neitt, þvi þá er ekkert af honum að hafa. Svona verziunarviðskifti eru nú iöghelguð hér á landi fyrst um smn með dómi hæstaréttar. Jafn- framt er frarnið hrópiegt ranglæti gagnvart þeim, sem áúur hata ver- ið látnir sæta fyllstu ábyrgð fyrir samskonar eða minni yfirsjónir. Sækjandi hins opmbera i máli þessu, Lárus Fjeldsted málafærslu- maður, endaöi nær tveggja klukku- stunda frumræðu sína tyrir réttinum með þessum oróum: » »EI petia gelur íalizt lögleqt, er óhætt að hætta öllum rannsóknum á gjaldprota menn«. í forsendum hæstaréttardómsins komast dómararnir að þeirri niður- stöðu, að eftir eignayfirfærsluna þann 7. nóv. 1929 hafi Behrens átt 600 — 700 kr, umfram skuldir. Að þessari niðurstöðu komast þeir með þvi að strika yfir skyldmenna- skuldirnar, sem voru á 24. þús. kr., meta húseign að minnsta kosti 7 þús. kr. of hátt, oftelja lifsábyrgðar- skirteini, kr. 3400, og veösetta innanstokksmuni, kr. 1458, og gera ekki ráð fyrin neinum innheimtu- kostnaði til Magnúsar Ouðmunds- sonar fyrir innköliun útistandandi skulda. - Um útistandandi skuldir Behrens segir í forsendunum: >Hinsvegar mátti géra ráð fyrir þvi, að útistandandi skuldir bans reyndust ekki nafnverðs sins virói, og samantaldar eitthvað lakari en sá hluti þeirra er hann framseldi Höepfner*. Pess skal getið, að hinar fram- seidu skuldir voru úrvalið úr þeim og þó reiknuð rúmlega 2000 kr. afföll af þeim. Sióan segir i forsendunum: >Og gat hann því varla taiið sig eiga tullkomlega tyrir skuldum eftir ráðstöfunina 7. nóv. 1929. . .< Áður hafa dómararmr reiknað það út, að Behrens hafi átt meilð en fyrir skuldum eftir eignayfirtærst- una. Nú viðurkenna þeir, að hann hafi varla áit fullkomlega fyrir skuidum eftir ráóstötumna 7. nóv, 1929. Altir sjá mótsögmna i þessu. Til þess að bjarga þessu við færir réttunnn þaó tram akæróa tii málsbóta, að hann hafi gefiö í skyn, >aðhannhatihattýmsgóó verzmnar- sambönd önnur en Höeplner*, og að hann >hafi hatt i hyggju að setja upp arðberandi atvmnurekst- ur«, og hati >gert sér vouir um«, >að hann gæti unmð sig upp«. Vegna pessara >vona< Beurens telja dómararmr, að gjaldprot hati ekki venð yfirvotandi, og athend- ing eignanna hati þvi venð iögleg og hinir akærðu sýanir saka. En það er nú samt sem áður staóreynd, að gjaldþrotið var yfir- votandi. í þvi etni er reynsian ó- lygnust, og óneitanlega hefir hun sannaó þetta. Sækjandi hins opinbera i máiinu hélt því fram fynr réttmum, að þegar eignaytirtærslan tór tram i nóv. 1929, hafi skuldir Behrens umfram eignir vérið að minnsta kosti 18 þús. kr., þó að skyld- mennaskuidunum væri sleppt. Af þessum ástæðum meðal annars kvað hann gjaldþrotið hafa verið bersýni- lega ytirvotandi hverjum Skynbærum manni. ÞÖkkum fyrir auðsýnda sam- úð og hlutteknmgu við fráfall og jarðarför jóhönnu Póroddsdóttur frá Guðrúnarstöðum. MslaníenílIL Hæstiréttur aftur á móti telur gjaldþrotið ekki hafa verið yfirvof- andi, af þvi Behrens hafi gert sér >vonir< um að vinna sig upp aftur, og þessar góðu vonir byggðust á því, að Behrens hefði svo >góð verzlunarsambönd önnur en Hóep- fnerc Ekki iitur út fyrir að neitt hafi verið grafizt eftir hvar eða við hverja þessi góðu verzlunarsambönd hafi verið, sem sköpuðu af sér þessar glæsilegu framtióarvonir fyrir Behrens. En þessar vonir hrundu saman f rústir. Um það segir svo í forsend- unum: >Vonir ákærða, framannefndar, rættust ekki. Hann kom ekki fyrir- ætlunum sinum i framkvæmd og vann ekki upp verzlun sina — — Ý.nsir skuldunautar hans brugðust honum — — Vörur sinar kveóur hann hafa spillzt af vatni -------- Um áramótin siðastnefndu taldi hann þvi hag sinum svo komið, að hann yrði að segja upp starfs- fólki sinu — —« Um allt þetta má segja, að skjótt skipast veður íloíti. Uranýjárl930, eftir tæpa tvo mánuði, er svona komið tyrrr Behrens. Sýknun Magnúsar Guðmunds- sonar byggist á þvi, að hann hafi ekki getað séð, að gjaldþrot væri yfirvotandi. Tit þess aó kveða upp siikan sýKnudóm, hetir hæstiréttur orðið aó svifia M. G. sjónmni. Til þess að benda á vandvirkni og nakvæmni hæstaréttar i þessu man, skai efurfarandi tilfært: í forsendunum segir, að ekki sé uppiýst í málinu hvort Behrens hafi noiaö upphæð, er hann tók út úr spansjóósbók, >til greiðslu á vðr- um eoa verziunarkostnaði eða til einkaneyziu> . . >verður hann þegar af þessari ástæðu ekki dæmdur til retsingar sakir þessa atriðis«, segir ennfremur. Aður hafði þó verið bókað í réttarprófunum (9/a 1931): >Aðspurður skýnr ytirh. svo frá, að meðan á umleitum um nauðasamn- inga stóð, hafi Magnús Guðmunds- son geymt sparisjóðsbók yfirh. með kr. 3000,00 mneign. En þegar hann tilkynnti í október—nóv. 1930, að nauðasamningar myndu ekki nást, afhenti hann yfirh. sparisjóósbókina skömmu sfðar, og eyddí ylirh. peníng- unumtil iifsframfæris næsiu mánuöi« (auð- kennt héi). Pað er ekki annað sjáanlegt, en

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.