Dagur - 19.01.1933, Side 4
12
DAGUR
3. tbl.
U. M. F. A.
heldur
a-ð—a—1—f—u—n-d
föstudaginn 3. febrúar'"’33, kl. 8V2 eftir hádegi
í SKJALDBORG,
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
STJÓRNIN.
Vilja fá skildingana.
Enn eru það stríðsskuldirnar, sem
valda þjóðunum mikillar áhyggju,
þótt fjórtán ár séu nú liðin siðan
stríðinu lauk. Það er Bandarikja-
þjóðin, sem áféað heimta, en Ev-
rópuþjóðirnar, sem eiga fé að gjalda,
eins og öllum er kunnugt.
Ekkl skal þetta skuldamál rakið
hér, en þannig erástattnú, aðhinn
15. þ. m. eiga Evrópuþjóðirnar að
greiða Bandarikjamönnum $123,-
641,696. Langmest af þessu té ber
Bretum að greiða, eða $95,550,000,
en Frökkum $19,261,438, og svo
ýmsum öðrum þjóðum minni upp-
hæðir.
Bretar, Frakkar og Belgíumenn,
hafa farið fram á það við Banda-
rfkin, að fá frest á greiðslu þessa
fjár, en með þeim skilningi, að enn
verði reynt að semja um striðs-
skuldirnar, og þá sjáifsagt helzt á
þann hátt, að skuldirnar verði gefn-
ar eftir, eða þá mjög dregið úr þeim
að minnsta kosti, eða i þriðja lagi,
að fundið væri eitthvert ráð, sem
gerði Evrópuþjóðunum mðgulegt
að greiða þessar skuldir. Mundi
það helzt vera á þann hátt, aðþær
fengi að greiða þær i vörum, en
ekki peningum.
Þessum málaleitunum Evrópu-
þjóðanna, hafa Bandarikin svarað á
þá leið, að þau krefðust, að fá slna
peninga greidda f gjalddaga sam-
kvæmt gerðum samningi. Virðist
þétta svar mikil vonbrigði, fyrir
Breta að minnsta kosti, og fréttir
frá London segja, að brezku ráð-
herrarnir séu alls ekki á eitt sáttir
um það, hvað gera skuli. Þegar
þetta er skrifað, er brezka stjórnin
að undirbúa svar við skuldakröfun-
um, en það eru víst heldur litlar
likur til, að þessar hundrað tuttugu
og fimm, eða sex miljónir verði
greiddar binn 15. þ. m.
Það er vist alveg óhætt að segja,
að það éru mjög litlar eða engar
líkur til þess, að Evrópa greiði
Bandaríkjunum nokkurn tima þessar
stríðsskuldir, nema þá kannske eitt-
hvað lítið af þeim. Vonir sínar, að
geta borgað þessar skuldir, byggðu
sambandsþjóðirnar ávalt á þvf, að
þær gætu innkallað strfðsskaðabæt-
ur frá Þjóðverjum. Það fé, sem sam-
bandsþjóðirnar gætu fengið bjá
Þjóðverjum, átti að ganga tii að
borga Bandaríkjunum. Þetta tvennt,
skaðabæturnar frá Þjóðverjum og
strfðsskuldirnar við Bandarikin, var
ávalt nátengt hvað öðru f hugum
hlutaðeigandi Evrópuþjóða. Nú hafa
sambandsþjóðirnar loksins séð, að
Þjóðverjar borga aldrei þessar miklu
skaðabætur, sem krafizt var af þeim,
að minnsta kosti ékki nema sára
litinn hluta af þeim. Þeir geta það
með engu móti. Það hafa hlutað-
eigendur nú séð og hætt að krefj-
ast þeirra. En þær hættu ekki að
krefjast þessa fjár, fyr en alveg var
vonlaust um, að þær gætu nokkurn
tíma fengið það, og þeim gekk
ærið erfitt að átta sig á þvi.
Bandarikin virðast þar á móti
ekki sjá neitt samband milli skaða-
bótanna frá Þjóðverjum og striðs-
skuldanna. Og þeim virðist enn ekki
Þorra 01
bragðgott og nærandi fæst á i/i fl.
í Öl- og Gosdrykkjagerð
/tkureyrar.
Þeir sem ætla sér að heilsa
þorranum vel, verða að hafa
þetta öl með matnum. Hringið
í talsíma 30, mun þá ölið
fljótt koma.
Eggert Einarsson.
Undfrritaður kaupir háu verði góð ein-
tök af þessum bókum:
Dýravinurinn 1.—5. árg. Dýraverndarinn
1,-5. árg. Sunnanfari Jóns Þorkelssonar
1.—7. árg. Æfintýri frá ýmsum löndum.
(Ak. 1909), Seila siðstakkur (saga).
Sigurður Kristinn Harpanrj
Vökuvöllura, Akureyri,
Ödyr íbúð
til leigu frá 14. maf f
Oddeyrargötu 26. Upp-
lýsingar gefa Bernh. Stéf-
ánsson, alþm. og Sigur-
björn Þorvaldsson bilstj.
Orasbýlið GIL
i Olerárþorpi er til sölu og ábúð-
ar frá 14. maf 1933. Væntanlegur
kaupandi snúi sér til eigandans
Emils Petersens, oíií.
ÓDÝR og
eirikar hent-
ug til að
skreyta kistur, ávallt tii sölu i Odd-
eyrargötu 4. Reynið viðskiftin 1
skiljast, að samherjar þeirra i strið-
inu, geti ekki greitt þessar miklu
skuldir, þó nú sé voniaust um,
að Þjóðverjar greiði meiri skaða-
bætur. — — —
Fjárkreppan mikla, sem nú þjáir
allar þjóöir, stafar aðallega frá strið-
inu. Fyr en þau mál, sem út af
þvi risu, eru sanngjarnlega og vit-
urlega til lykta leidd, er litii von
um að heimurinn komist aftur á
réttan kjöl. Nú virðist rioa meira á
Bandarikjunum, i þessu efni, heldur
en nokkurri annari þjóð, með sinn
nýkjörna forseta, Franklin D. Roose-
velt, i broddi fylkingar.
Lögberg, *. des. '32.
Athygli skal vakin á auglýsingu um
gerviblóm hér í blaðinu. Takið innlend-
an iðnað fram yfir útlendan.
Látin er fyrir nokkru á Siglufirði írú
Kristfn Þorsteinsdóttár, kona Hannesar
Jónassonar bóksala. Hún var fríðleiks-
og atgerfiskona.
Ritstjóri: Ingimar Eydal.
Prentsmjðja Odda Björnssonar.
AÐALFUNDUR
Akureyrardeildar Kðlipfél. EffifÉp
verður haldinn í Akureyrar-Bió föstud. 20. þ.m, og hefst kl. 8‘/2 síðd.
Dagskrá samkvæmt samþyktum félagsins.
Deildarmenn áminntir um að mæta.
Deildarstjórnin.
Þingmálafundir
í Eyjafjarðarsýslu verða haldnir: að Ási á Þelamörk, sunnudag-
inn 29. þ. m. í þinghúsi Öngulstaðahrepps, þriðjudaginn 31. þ. m.
Fundirnir hefjast kl. 12 á hádegi.
P. t. Akureyri 17. jan. 1933.
Bernh. Stefánsson. Einar Árnason.
REYKIÐ
J. GRUNO’S
ágæta hollenska reyktóbak
Fæst í öllum verzlunum.
ALFA LAVAL
A. B. Separator i Stokkhólmi er eítt af þeim fyrirtækjum Svía,’;er mest
og best hefir stutt að því að gera sænskau iðnað heimsfrægan.
í meira en hálfa öld hafa ALFA LAVAL vélarnar verið viður-
kenndar sem bestu og vönduðustu skilvindurnar á heimsmarkaðinum, enda
hefir versmiðjan hlotið yfir 1300 FYRSTU V E R'Ð LAUN.
Reynstan, sem fengist hefir Jvið að smfða meira en 4.000.000 Alfa
Laval sktlvindur, er notuð út í æsar til þess að knýja fram nýjar og"
verðmætar endurbætur. Hið nýjasta á þessu sviði er:
Algerlega ryðfríar skilkarlsskálar
og algerlega sjálfvirk smurning.
Vér höfum þessar tegundir af hinum nýju endurbættu ALFA LAVAL
skilvindum á boðstólum:
Atfa Laval Nr. 20 skilur 60 Iftra á klukkustund
- 21 - 100 - -
—- 22 - 150 - - —
- 23 - 525 - - —
Varist að kaupa lélegar skilvindur, — Biðjið um
ALFA LAYAL
Samband ísl. samvinnufélag^.