Dagur - 09.02.1933, Qupperneq 4
24
DAGUR
6. tbl.
Beztu cigaretturnar í 20 stk. pökkum, sem kosta
kr. 1,10, eru
Commander
Westminster Virginia
cigarettur.
1 hverjutn pakka er gullfalieg isienzk eiraskipamyad. Sem verðlaun
fyrir að safna sem flestum smámyndum gefum vér skinandi falleg al-
búm og framúrskarandi vel gerðar, stskkaðar eimskipamyndir út á þær.
Pessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt i heildsölu hjá
Tóbakseinkasölu ríkisins.
Búnar til af
Westminster Tobacco Company Ldt.,
London.
\
Fr étiir.
□ Rún 59332148 = 5.
Vörubifreið kom hingað til bæjarins frá
Höfðahverfi 2. þ. m., um Dalsmynni og
Fnjóskadal, og hafði verlð 3 daga á leið-
innl, enda hreppt stðrhriðarveður i tvo
daga. Er vegur þessa lelð, sem er um 60
km., sagður slæmur yfirferðar að sumri,
hvað þá um hávetur. Þrír menn komu
með bílnum, og sögðu þeir ferðina hafa
verið hina háskaiegutiu. Bilstjórinn var
Arnl Bjarnarson.
Alpingi er kvatt saman miðvikudaglnn
15. þ. m. Þingmenn héðan fara suður með
Dettifossi nú undir helgina.
Danska krúnan felld.Ríkisstjðrnin danska
lagðl til að fella dönsku krónuna úr guil-
gildi og láfa hana fylgja sterlingspundinu.
Rikitþingið samþykkti þessa tiliögu, og
eru nú danskar kr. 22.05 taldar i pundinu
og samtvarar það hér um bil gengi is-
Ienzkrar krðnu.
Karlakör Akureyrar endurtók söng-
skemmtun sína, þá er getið var i síðaata
blaði, i Samkomuhútinu á laugardagt-
kvöldlð. Aðsðkn var dágóð.
Pfaff maskfnu-stopp. —
Stoppa dúka, sokka og
ailskortar fatnaö. ■ha.
===== Créta R. Júns.
Oddagötu 5.
f o TTXrkí O til ieigu trá 14' mai‘
IJLjUmtl JÓN OUÐMANN.
rna-oæriaioaoor
fjölbreytt og fallegt úrval
nýkomið.
Kaupfélag Eyfirðinga
Vefnaðarvörudeildin.
iiuuiiuiusisuwui ssssiy
sem komið hefir með
síðustu skipum, er
ódýrari, smekklegriog
betri en þekkst hefir
síðan fyrir stríð. —
Hitlersstjúrnin heflr ekkl getað fengið
stuðning meirl hluta þýzka þingsins og
verður þvi þingrof þar i iandi,
GullfOSS kom hingað að sunnan og
vestan síðastl. föstudag, nokkruni dögum
á eftir áætlun. Lá skipið hriðteppt á ísa-
firðl í þrjá sðlarhringa. — Jón Sveinsson
bæjarstjóri kom heim með tkipinu,
Kiæúaverksmiújan Gefjun hefir keypt
skrifstofubyggingu Síidareinkasölunnar hér
i bæ, og verða skrlfstofur verksmlðjunnar
þar fyrst um sinn.
Húsbrunar. Fyrra þrfðjudagskvðld brunnu
tvö hús á Bildudal - fiskþurkunarbús og
fiskgeymtluhús. Brann þar mikið af ðvá-
tryggðum veiðarfærum. Einnig brann bðka-
safn kauptúnsbúa, óvátryggt.
Félagiú Voröld heldur fund í Skjaidborg
(kaffistofunni) sunnudaginn 12 þ. m., kl.
4 e. h, Hannes Magnússon kennari flytur
erindi.
SKRIFSTOFA
FRAMSÓKNARFLOKKSINS
er á Amtmannsstíg 4 (niðri).
Slml 4121, Reykjftvlk.
Kaupfélag Eyfirðinga
Vefnaðarvörudéild.
Tilbúinn
áburður.
Þeir, sem ætla að fá hjá okk-
ur tilbúinn áburð,þurfa að panta
hann fyrir 25. þ. m.
fluglýsendur
eru vinsam-
lega beðnir að
shbb •• koma auglýs-
ingum f Dag á framfæri
daginn áður
en blaðið kemur út, að svo
miklu leyti sem hægt er. Eru
það mikil þægindi fyrir blað-
ið að fá auglýsingarnar fyr
en á siðúltu stuud.
KAFFIBÆTIRINN
PRETJA
Notið kaffibætinn "Freyja", sem eingöngu er
búlnn til úr hreinum. ómenguðum, jurtarótum,
og þjer munuð sanna. að kaffio verður óvenju
bragðgott og hressandi.
SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA
ARSFUNDUR
Mjólkursamlags K. E. A.
verður haldinn á Akureyri mánudaginn 20. febrúar n.k. og hefst
kl. 1 eftir hádegi.
Dagskrá samkvæmt reglugerð Samlagsins.
Félagsstjórnin.
Brunatryg-g-ið! a
Iðgjöldin hafa nú lækkað um 10—15% frá
því sem áður var*
Endurtryggingar lækka jafnóðum og þær
falla í gjalddaga.
Enginn hefir efni á að hafa eignir sínar
óbrunatryggðar.
Komið því til okkar og tryggið strax í dag.
Sjóvátryggingarfélag íslands
Umboðið á Akureyri
Kaupfélag Eyfirðinga.
GRASFRÆ.
Eins Og að undanfðrnu panfa eg grasfræ frá hinu alþekkta fræ-firma
>TrifoIium«. Oeta menn fengið eins og áður hverja grasfrætegund út af
fyrir sig eða saman blandað eftir vild. Orasfræ hefir mikið fallið ( verði,
frá þvf sera var siðastliðið ár.
Akureyri 4. febrúar 1Q33.
Gunnar f ónsson.
Ritstjórf: Ingimar Eydal.
Þrentsmiðja Odqia Bjönwsonar.