Dagur - 16.02.1933, Page 4
28
DAGVB
7. tbl.
Alþingisfréttir.
Pingið var sett eins og til stóð
kl. 1 e. h. f gær. Áður en þing-
menn gengu til þinghússins. var
að venju haldin guðsþjónusta í
dómkirkjunni og steig Magnús
Jónsson alþm. í stólinn við það
tækifæri.
Siðan hófst fundur i Sameinuðu
þingi og birti forsætisráðherra þar
hinn venjulega konungsboðskap.
Kvaddi hannsiðan 1. þingm. Suna-
mýlinga, Svein Ólafsson, sem ald-
ursforseta, til þess að stjórna fundi.
Minntist hann fyrst fjögra iátinna
fyrv. þingmanna og voru það þeir
Agúst Flygenring, Björn Sigfússon
frá Kornsá, Einar Jónsson frá Qeld-
ingalæk og Ólafur F. Daviðsson.
Forseti Sameinaðs þings var
kosinn Tryggvi Þórhalisson með
23 atkvæðum; Jón Þorláksson fékk
14 atkv. og fjórir seðlar auðir.
Einn þingmaður, Ólafur Thors, var
fjarverandi sökum veikindi. — Vara-
forseti var kosinn Porleifur jóns-
son; skrifarar Ingólfur Bjarnason
og Jón Auðunn.
Að afloknum fundi í Sam. þingi
hófust fundir i deildum þingsins.
Forseti efri deildar var kosinn Ouð-
mundur Ólafsson, 1. varaforseti
Ingvar P. og 2. varafors. Páli Her-
mannsson; skrifarar Jón i Stóradal
og Pétur Magnússon, Forseti neðri
deildar kosinn Jörundur Brynjólfs-
son, 1. varafors. Ingólfur Bjarnason
og 2. varafors. Halldór Stefánsson;
skrifarar Bernharð og Magnús jóns-
son. Útbýtt hefir verið 35 stjórnar-
frutnvörpum.
Kosning f fastar nefndir þingsins
fer fram f dág.
—-----
Fréttir.
Nýít veiklfðslélag w stotnað hér í
bænum á sunnudaginn var. Skráðir stofn-
endur eru 130. Félagiö heitir Verklýðsfé-
lag Akureyrar og fylgir lögum og ítefnu
Alþýðuaambandsins. í stjórn voru kosnir:
Erlingur Friðjónsson, formaður, Ólafur
Magnúsaon, ritari, Svanlaugur Jónasson.
gjaldkeri; auk þess tveir meðstjórnendur;
Ouðlaug Benjaminsdóttir og Benedikt
Jóhannsson.
HaliS er nú fyrir Vestfjðrðum, Á mánu-
daginn aigldi Dettifoss i gegnum hafis-
hroða milii Kögurs og Straumness, og
tógari fór fram með hafísrðnd alla leið frá
Kðgri og suður að Lltrabjargi. Var ísinn
2 til 8 sjómflur undan landi
Útvarpsumræður um bæjarmíi Reykja-
vikur fóru fram á mánudags- og þriðju-
dagskvöld í þessari viku. Af íhaldsmðnn-
um töluðu Jón Þorláksson og Jakob Möll-
«r, af hendi Framsóknarflokksins Her-
mann Jónasson og Eysteinn Jónsson, af
Alþýðuflokksins hálfu Stefán Jóh. Stefáns-
son, Óiafur Friðriksson og Sigurður Jónas-
son og af kommúnistum Einar Olgeirsson
og Quðjón Benediktsson.
Kvenfélagið »lðunn« í Hrafnagilshreppi
heldur opinbera skemmtisamkomu i þing-
húsi hreppsins næstk. laugardag, og hefst
skemmtunin kl. 9 e. h. með fyrirlestri,
fluttum af Steingr. Matthiassyni héraðs-
læknl. Siðan verður dans. - Veitingar
verða seldar á staðnum.
Akureyrarbær.
Tilkynning.
Hinn 30. janúar sfðastliðinn fram-
kvæmdi notarius publicus á Akur-
eyri útdrátt á skuldabréfum, sam-
kvæmt skilmálum um 6°/o lán bæj-
arsjóðs Akureyrar tii raforkuveitu
fyrir bæinn.
Pessi bréf voru dregin út:
Litra A, nr. 2, 4, 34, 47,93, 100,
129, 135 og 150.
Litra B, nn 9, 20, 30, 53 og 122.
Litra C, nr. 10, 29, 34, 64 og 77.
Skuldabréf þessi verða greidd
gegn afhendingu þeirra 1. júlf n.k.
á skrifstofu bæjargjaldkerans á Ak-
ureyri.
Bæjarstjórlnn á Akureyrl, 31. jan. 1933,
Jón Sveinsson.
III sem komið hefir með
síðustu skipum, er
ódýrari, smekklegri og
betri en þekkst hefir
lillll síðan fyrir stríð. —
Kaupfélag Eyfirðinga
Vefnaðarvörudeild.
Purrt heyjatorf
vil eg kaupa nú þegar.
Karl Ingjaldsson.
Fi meö e. s. Gullíoss
dampþurkaða, kvista-
lausa furu í hurðir.
Smíða hurðir af hvaða gerð
og stærð sem óskað er. —
Oóð vinna. Sanngjarnt verð.
Lítið á efnið.
Virðingarfyllst.
Akureyri, 15. febrúar 1933.
Árni Stefánsson.
Fyrir iiii
listmálara.ii
Fúan málning og penslar,
einnig nýkomið veggfóð-
ur og málning með
niðursettu verði.
Verzlunin SrekkuQötu 1
Hermann fónsson.
Stðrhrlð með mikilli veðurhæð af suð-
vestri var yfir allt land á sunnudaginn
var. Veðrið olll miklutn tlmabilunum víða
um land.
Flokkspíng Framsókharmanna hefir fram-
kvæmdaráð Framsóknarflokksins ákveðið
að kalla saman f Reykjavík á næsta vorl,
oe hefst llokksþlng þetta 8. aprtl n. k,
Par sem eg hefi ákveðið að setja á stofn ofurlitia OrónuryrkfustðB í vor, við húsið
Brekkug. 7, Ak. mun eg hafa til sölu blðma- og matiurtaplöntur úr vermireitum,
rðsastilka í fegursta og harðgerðasta úrvaii, biðmiauka. biama- og matiurtafrm.
úrval. Þar á meðal islenzkt gulrófufrœ. blómaúburrt. fieiri teg., blömamold __ og blom-
rœstingarefni. Tek einnig að mer aO laga garða og gefa ieiðbeimngar. Útvegatjöl-
ærar skrautlurtir. runna og triáplðntur. f>eir sem því vildu sinna, geri svo vel að
tala við mig hem atlra fyrst, þar sem eg myndi þurfa að fá nokkuð af þessu fri
útlöndum. Soffia Sofoniasdóttir Eiðsvallagötu 24.
H.f. Eimskipafélag Islands.
Aðalfundur
Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélag íslands, verður haldinn í Kaup-
þingssalnum i húsi féiagsins I Reykjavfk, laugardaginn 24. júnf 1933
og hefst kl, 1 siðdegis.
Dagskrá:
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfs-
ári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir
henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga
ti! 31. desember 1932 og efnahagsreikning með athugasemdum end-
urskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá end-
urskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tiilögur stjórnarinnar um skiftingu arðsins.
3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga
samkvæmt félagslögum.
4. Kosning eins endurskoðanda I stað þess er frá fer, og eins vara-
endurskoðanda.
5. Tiilögur til breytinga samþykktum félagsins.
6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur raál, sem upp kunna að
verða borin.
Peir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að
fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á
skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 21, og 22. júnl næstk. Menn
geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrif-
stofu félagsins f Reykjavík.
Reykjavik 1. febrúar 1933.
Stjórnin.
ELDSVOÐI =
getur gert yður öreiga á svipstundu ef þér
brunatryggið eigi eigur yðar. Frestið því eigi
stundinni lengur að brunatryggja þær.
Komið til okkar og þér munið sannfærast um,
að hvergi fáið þér ódýrari tryggingar né fljótar
greiddar tjónbætur, ef eldsvoða ber að höndum.
I.I.SjóvátryggingarfélaglsIands
Umboð á Akureyri
Kaupfélag Eyfirðinga.
Hús til sölu. Stúlku
Húsið við Oddeyrargötu nr. 23
er til sölu. í húsinu eru tvær Ibúð-
ir og gæti verið hentugt fyrir tvo
að kaupa f félagi. Laust til fbúð-
ar 14. mal n. k.
Nánari upplýsingar gefur
Valdimar Antonsson.
Slysavarnardeildar
Akureyrar fórst fyr-
ir á sunnudaginn var, vegna ó-
veðurs. Verður haldinn í bæjar-
þingsal Samkomuhússins kl. 4e,h.
á sunnudaginn kemur (19.febr.)
Stjórnin.
vantar mig frá 1. marz til 1. maf.
Porbjörg Halldórs frd Höfnum
Oddeyrargötu 38.
eru lausir tii ábúðar i næstu
fardðgum. — Umsóknir séu
komnar til undirritaðs fyrir
15. marz 1933,
Stefdn Tryggvason
Hallgilsstöðum.
Ritstjóri: IbjEÍmar EydaL
Frentsmiðja Odda BjðrassoiUtf.