Dagur - 02.03.1933, Side 4
36
DAGUR
9. tbl
Ljósg/afalof
Orl í Oóubyrjun, 20. febrúar 1933.
Velkúmin gullbæröa Góa!
gleðjandi, hækkandi sól,
þó enn byrgi brotskaflar snjóa
blundandi rósir á hól.
Skammdegið langa er liðið,
ljóssgeislum himnarnir strá.
Starfsmanna stækkar nú sviðið
stormsömu heiðunum á.
Akureyri 25. febrúar 1933.
F. B. A.
Fréttir.
BlUnÍ. Á þriðjudagsnóttina brann ibúð-
arhús á Finnbogastöðum í Trékyllisvík á
Ströndum. Fólk var i svefni en vaknaði
þó í tæka tíð til þess að bjarga sjálfu sér
ósködduðu úr eldinnm, t húsinu var
heimavistarskóli fyrir börn. Húsið var
byggt úr timbri og brann á skammri
stundu til kaidra kola og engu af innan-
stokksmununum varð bjargað. Brunnu
þeir allir óvátryggðir, en húsið var vá-
tryggt. Með ötlu er ókunnugt um upptök
eldsins.
Fimleikasýningu höfðu þau bjónin Her-
mann Stefánsson og Pórhildur Steingrims-
dóttir í Samkomuhúsinu á sunnudags-
kvöldið. Stjórnaði Hermann drengjaflokk,
en frúin kvennafiokk. Aðsókn var ágsetog
þóttu fimleikarnir takast mjög vel, eink-
um var frammistaða kvennaflokksins róm-
uð mjög.
Sönflur Ounnars Pálssonar í Nýja-Bíó á
sunnudaginn var, var illa sóttur og langt
um ver, en hann átti skilið, þvi Ounnar
er áreiðaniega einn af okkar beztu söng-
mönnum og vafasamt hvort íslendingar
eiga nú nokkurn söngmann, sem betur
kann að syngja en hann. Söngnum var
líka tekið forkunnar vel af þeim fáu
áheyrendum, er viðstaddir voru. Helzta
afsökunin fyrir hinni slælegu aðsókn mun
vera sú, að mörg hundruó bæjarbúa voru
dag þenna að skemmta sér á skautum á
hinum ágæta skautais á Pollinum. —
Kona Qunnars aöstoðaði við hljóðfærið.
Bjöm Halldórsson, sonur Halldórs heit-
ins Einarssonar frá Skógum, hefir nýiega
lokið lagaprófi við háskólann með góðri
I. einkunn.
Einar H- Kvaran rithöfundur hefir nýlega-
lokið við nýja skáldsögu, sem kemur út
innan skamms. Efnl sögunnar er tekið úr
Reykjavfkurlífinu.
Rlkisiéilirðir, Jón Halldórsson, hefir látið
af því starfi og gerzt skrifstofustjóri Lands-
bankans.
Memendasamband oagnfræðaskóia Akur-
eyrar efndi til kvöldskemmtunar í Nýja-
Bíó í fyrrakvöld eins og áður hafði verlð
um getið hér í blaðinu að til stæði. Kenn-
arar skólans, Sigfús Halldórs skólastjóri,
Jóhann Frímann og Konráð Vilhjálmsson,
létu þar til sín heyra, en aðalræðuna flutti
séra Benjamín Kristjánsson, og fjallaði
hún um trú og vísindi. Ounnar Pálsson
söngvari skemmti með söng. Auk þess
var sýnd kvikmynd. Aðsókn var góð og
skemmtunin fór hið bezta fram.
Glæpaverk í Berlín. Nýlega var kveikt i
rlklsþinghöilinnl i Berlinarborg og brann
mikill hluti hennar. Tilræðismennirnir
isgðlr að ver* komrotlnUtár.
ÍBÚÐIN
I Samkomubúsi bæjaiins — ásamt
veitingaréttindum — er laus til leigu
frá 14. mai n. k. — Leigutilboðum
sé skilað til mín fyrir 14. mars n.k,
Bæjarstjórinn á Akuréyri 23. febr. 1933,
Jón Sveinsson.
Nýtt "
rottueitur
handhægt í notkun og
óbrigðult til útrýmingar
rottum og músum.
— Nýkomið. —
Járn- og glervörudeildin.
Netagarn
kostar aðeins kr, 5.50 kflóið i
Kaupfélagi Eyfirðinga.
járn- og Olervörudeildin.
Framsöknarfélag Akureyrar
heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 8. marz næstkomandi.
Fundurinn verður í »Skjaldborg« og hefst kl. 8V2 e. h. nefndan
dag. Áríðandi mál á dagskrá. Skorað á alla félagsmenn að mæta.
Stjórnin.
Eldsvoði
getur gert yðurjöreiga á svipstundu ef þér bruna
tryggið eigi eigur yðar. Frestið þvi eigi stundinni
lengur að brunatryggja þær.
Komið til okkar og þér munuð sannfærast um, að
hvergi fáið þér ódýrari tryggingar né fljótar greidd-
ar tjónbætur, ef eldsvoða ber að hðndum.
f. h. Sjóvátryggingarfélag Islands,
Umboð á Akureyri
Kaupfélag Eyfirðinga.
Kjörskrá
til óhlutbundinna Alþingiskosninga i Akureyrarkaupstað, gildandi frá 1.
júli 1933 til 30. júnl 1934, liggur frammi — almenningi til sýnis — á
skrifstofu bæjarstjóra, Hafnarstræti 57, frá 1.—14. mars n. k. að báðum
dðgum meðtöldum.
Bæjarstjórinn á Akureyrí 93. febrúar 1933.
Herbergi
tii leigu frá 14. mai n. k.
Baldvin Pálmason, Munkaþverárstræti 10.
Tii ieigu
tvö herbergi og eldhús í Aðalstræti 62.
Afnot af fjósi með sjálfbrynningu geta
komið til greina.
!
eru vinsam-
iega beðnir að
1 koma auglýs-
ingum i Dag á framfæri
daginn áður
en blaóió kemur út, að svo
miklu leyti sem bægt er. Eru
það mikii þægindi tyrir blað-
ið að fá auglýsingarnar fyr
en á siðustu stund.
Vilhjálmur Dór kaupfélagsstjóri tók sér
far til Reykjavíkur með fslandi í síðustu
viku. Paðan fer hann til útlanda í verzl-
unarerindum og er væntanlegur heim
aftur snemma í apríl,
Aðallundur þjóðvinafélagsins var haldinn
í Reykjavík fyrir skömmu. — í stjórn
voru kosnir: Dr, Páll E. Ólason forseti,
Bogi Ólafsson menntaskólakennari vara-
forseti. í ritnefnd voru kjörnlr: Séra Magn-
ús Helgason, Sigurður Nordal prófessor
og dr. Quðtnundur Finnbogason.
Barnaskólabörnin halda ársskemmtun sin-
a næstkomandt sunnudag kl. 4>/s e. h. í
Samkomuhúsinu, Allur ágóði af skemmt-
uninni rennur I ferðasjóð barnanna, Peir,
sem sækja skemmtunina, gleðja börninog
sjálfa sig um Ieið og þeir efla ferðasjóðinn.
Slemmlisamioma verður haldin að
Þverá í Öngulstaðahreppi næstkomandi
laugardag kl. 9 e. h. — Til ikemmtunar
Verður gamanleikur og dani:
Jón Sveinsson*
Kaffibætisverksmiðjan
„Fregja"
Akureyri
framleiðir kaffibæti í stöngum og kaffibætisduft,
sem selt er í smápökkum. — Kaffibætir þessi
hefir náð ótrúlegum vinsældum og útbreiðslu á
þeim skamma tíma, sem liðinn er síðan hann
kom á markaðinn, enda eingöngu búinn til úr
beztu hráefnum.
Fæst hjá öllum kaupfélögum landsins og
mörgum kaupmönnum.
* Allt með íslenskuin skipum! *
SKRIFSTOFA Ritstjóri: Ingimar EydaL
FRAMSÓKNARFLOKKSINS
er á AmtmannBstíg 4 (niðri). “ “““
Síml 4121. Reykjavlk. PíMitamiíUa Odda Bjönusonar,