Dagur - 20.07.1933, Side 1

Dagur - 20.07.1933, Side 1
D AOUR kemur út & hverjum fimto- degi. Kostar kr. 6.00 árg. Gjalddagi fyrir 1. júlí. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- Bon i Kaupfél. Eyfirðinga. Afgreiðsían er hjá Jóni Þ. Þár, Uppsögn, bundin við ára- mót, sé komin til aí- greiðslumanns fyrir 1. des. Norðurgötu 3. Talsími 112. Akureyri 20. júlí 1933. 29. tbl, bafa orðið sem hér segir f hinum einstöku kjördæmum : flkureyri. Guðbrandur ísberg (S.) 650 atkv. Eiuar Olgeirsson (K.) 522 — Stefán Jóh. Stefánsson (A.) 335 - Reykjavik. A-listi (Aiþýðufl.) 3244 - B-listi (Kommúnistar) 737 — C-listi (Sjálfstæðisfl.) 5693 — Kosningu blutu: Héðinn Valdimarsson (A.) Jakob Möller (S). Magnús Jónsson (S.) Pétur Halldórsson (S.) Seyðisfjörður. Haraldur Guðmundsson (A.) 221 — Lárus Jóhannesson (S). 185 — Vestmannaeyjar. Júhann P. Júsefsson (S.) 676 — tsleifur Högnason (K.) 338 — QuðmundurPétursson (A.) 130 — Hafnarfjörður. Bjarni Snæbjernsson (S.) 791 — Kjartan Ólafsson (A.) 769 — Björn Bjarnason (K.) 33 — ísafjöröur. Finnur Jónsson (A.) 493 — Jóhann Porsteinsson (S.) 382 — Jón Rafnsson (K.) 54 — Rangáivallasýsla. Jón Úlafsson (S.) 747 — Pétur Magnússon (S.) 643 — Sveinbjörn Högnason (F.) 606 — Páll Zophoniasson (F.) 530 — Jón Quðlaugsson (A)< 46 — flrnessýsla. Jörundur Brynjólfsson (F.) 756 — Eiríkur Einarsson (S.) 752 — Lúðvík Norðdal (S.) 650 — Magnús Torfason (F.) 616 — Ingimar Jónssún (A.) 180 — Magnús Magnússon (K.) 157 — Einar Magnússon (A.) 141 — Haukur Björnsson (K.) 46 — Mýrasýsla. Bjarni flsgeirsson (F.) 390 — Torfi Hjartarson (S.) 320 — Matthfas Quðbjartsson (K) 28 — Hallbjörn Halldórssún (A.) 17 — borsieinn borsteinsson (S.) 382 — Porsteinn Briem (F.) 306 — Vestur fsaijarðarsýsla. flsfleir flsgeirsson (F.) 44 i - Ouðm. Benediktss. (S.) 155 - Qunnar M.Magnússon (A.) 62 - Sirandasýsla. TryggviÞórhallsson(F ), gagnsóknarlaust. Vestur Húnavatnssýsla. Hannes Jónsson (F.) 286 - Pórarinn Jónsson (S.) 237 — Iagólfur Qunnlaugss. (K.) 32 — flusiur-Húnavatnssýsla. Jón Pálmason (S.) 399 - Quðmundur Ólafsson (F.) 345 — Erling Ellingssen (K.) 39 — Suður-Pingeyjarsýsla. Ingúliur Bjarnarson (F.) 765 - Kári Sigurjónsson (S.) 228 - Aðalbjörn Pétursson (K.) 194 — Jón Porbergss. (Pjóðerniss ,) 35 - Noröur-Pingeyjarsýsla , Bjorn Kristjánsson (f.) 357 - Júlíus Havsteen (S.) 129 - Benjamfn Sigvaldason (F)( , 21 - Horður-Múlasýsla. Pálf Hermannsson (F.) 430 - Halldór Stelánsson (F.) 363 — Jón Sveinsson (S.) 232 - Qisli Helgason (S.) 226 - Benedikt Oíslason (utanfl.) 134 — Gunnar Benediktsson (K) 72 — Sigurður Árnason (K) 35 — Suður-Múlasýsla, Eysteinn Jónsson (F.) 690 — tngvar Pálmason (F.) 671 - Magnús Qíslason (S.) 590 — Jón Pálsson (S.) 447 — Jónas Quðmundsson (A.) 334 — árni Ágústsson (A.) 180 - Arnfinnur Jónsson (K.) 134 — Jens Figved (K.) 116 — flustur Skaftalellssýsla. Porleifur Júnsson (F.) 219 - Stefán Jónsson (S) 141 — Eirikur Helgason (A.) 84 — Vestur Skaltatellssýsla. Gisli Sveins?on (S.) 387 - Lárus Helgason (F.) 365 — Gullbringu- og Kjösarsýsla. Úlafur Thors (S) 902 - Klemens Jónsson (F.) 253 — Guðbrandur Jónsson (A.) 103 — Hjörtur Helgason (K. 42 — Borgaríjarðarsýsla. Pétur Ottesen (S.) 552 — Jón Hannesson (F.) 304 — Sigurjón Jónsson (A.) 84 - Snæfelisnes- 00 Hnappadalssýsla. Thor Thors (S.) 612 - Hannes Jónsson (F.) 489 — Jón Baldvinsson (A.) 137 — Barðastrandarsýsla: Bergur Jónsson (F.) 465 - Sigurður Kristjánsson (S.) 293 — Páll Pormóðsson (A.) 82 — Andrés Straumland (K.) 75 - Skagafjarðarsýsla. Magnús Guðmundsson (S.) 875 — Jún Sigurðsson (S.) 819 - Steingr. Steinþórsson (F.) 750 — Brynleifur Tobiasson (F.) 745 — Pétur Laxdal (K.) 44 — Elísabet Eiríksdóttir (K.) 41 — Er þá aðeins ekki vitað um nið- urstöðu kosninganna í tveimur kjör- dæmum: Eyjafjarðarsýslu og Norð- ur ísafjarðarsýslu, en telja má víst að í þeim kjördæmum báðum nái þeir sömu kosningu og áður, þ. e. tveir Framsóknarmenn í Eyjafirði og einn Sjáifstæðismaður í N.-ísa- fjarðarsýslu. Er þá séð fyrir um beildarniðurstððu kosninganna og verður þá flokkaskipunin á næsta þingi þessi: Tuttugu og einn Sjálfstæðisflokks- maður. Seytján Framsóknarflökksmenn. Fjórir Alþýðuflokksmenn. Framsóknarflokkurinn hefir tapað 6 þingsætum og Sjálfstæðismenn unnið jafnmörg. Hinir fðllnu fyrv. Framsóknarþingmenn eru þessir: Sveinbjörn HögnasOn, í Rangár- vallasýsiu, Quðmundur Ólafsson, í Austur-Húnavatnssýslu, Steingrfm- ur Steinþórsson, í Skagafirði, Magn- ús Torfason, í Árnessýslu, Lárus Helgason, í Vestur-Skaftafellssýslu, og auk þess Porsteinn Briem, í Dalasýslul — Nánar verður vikið að kosningaúrslitunum f næsta blaði. —----0 — Nýr skólastjóri. — Skólanefnd Laugaskóla hefir nú ráðið til forstöðu héraðsskóians á Laugum, fyrir komandi vetur, ung- an og mjög efnilegan mann, dr. Leif Ásgeirsson, þann mann af yngri menntamönnum landsins, er hefir einna glæsilegasta námsbraut að baki sér. Leifur Ásgeirsson er fæddur og uppaíinn að Reykjum i Lundareykja- dal f Borgarfirði. Eldri bróðir hans er Magnús Ásgeirsson skáld, sem knnnur er fyrir góðar Ijóðaþýðing- ar. Af þektum mönnum i landinu eru þeir Jón Hannesson í Deildar- tungu og Pétur Ottesen báðir frændur hans. Leifur þráði að geta stundað nám, en átti sömu erfiðu aðstöð- una eias og flestir fátækir sveita- drengir sem Ieggja út í langt nám; Hann bjó sig undir stúdentspróf, að mestu heima í sveit og aldrei í neinum skóla og tók prófið með þeim árangri að hann varð lang- samlega efstur. Sveitapilturinn, sem aldrei hafði sezt á skólabekkinn, varð langt ofanvið hina í prófraun um það efni, sem Menntaskólinn hafði búið nemendur sfna undir f sex ár. Leifur Ásgeirsson varð af þessu prófi landskunnur maður. Prófraun hans og námsundirbúningur var einstakt í sinni röð, þótt leitað væri léngi i árbókum skólans. Menn bugsuðu sér að það væri gaman að fylgjast með framhaldsnárni þessa manns og hvað úr honum yrði siðar. Leifur virðist þegar á unglings- árunum bafa verið jafn vígur á alt nám, islenzka málfræði, erlend tungumál, sðgu og stærðfræði. Nú fékk hann utanfararstyrk og valdi sér stærðfræði að meginnámsgreini Hann settist að í Göttingen, þeim bæ á Pýzkalandi, sem verið hefir eitt af höfuðsetrum stærðfræðivís- indanna um langt skeið. Leifur laufe þar námi á fjórum árum, og með þeim árangri að kennarar hans sendu íslenzku stjórninni f vetur sem leið sérstakt meðmælabréf, þar sem bent var á, að þjóðin hefði skyldur við svo óvenjulegan hæfi- leikamann, að fslenzka ríkið ætti að styrkja Leif til framhaldsnáms og vfsindastarfsemií Kennarar bans virðast hafa óskað eftir að hann gæti baidið áfram að vinna f Qðt- tingen eða við aðra slíka vfsinda- stofnun erlendis. Landstjórnin tók þessi meðmæli til greina og lagði til við þingið, að Leifi yrði veittur styrkur til að halda áfram vfsinda- T vær duglegar stúIku r vantar ná þegar til hrein- gerninga á skrifstofum KEA,

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.