Dagur - 20.07.1933, Blaðsíða 3

Dagur - 20.07.1933, Blaðsíða 3
29. tbl, D&GUR m t SápuverksiÉjan »SJflFN« framleiðir nú bestu sápur, sem búnar eru til hér á landi. Allar Sjafnar-sápur eru seldar með lægsta verði sem hér þekkist. I heildsölu hjá SÁPUVERKSMIÐJUNNI SJÖFN á Akureyri. SAMBANDIISL. SAMVINNUFÉL. Reykjavík. Skrifið og biðjið um verðlista og sýnishorn. Gler- og postulínsvörur nýkomnar. Mjög mikið úrval af: ■ krystal-diskum, krystal-fötum, krystal-vatns- glösum og skálum, krystal smávörum allsk. Kaupfélag Eyfirðinga, járn- og glervörudeildin. sónur leiksins eru aðeins þrjár: gamail bóadi, dóttir hans og ung- ur bóndi. Oamla bóndann sýnir Brynjólfur Jóhannesson, dótturina Martha Kalman og unga bóndann Valur Gíslason. Öil leystu þau hlutverk sín af hendi af mestu snilíd og mun sjaldgæft að sjá jafn skop legar mannverur á leiksviði og i þetta skifti, og sjaldan eða aldrei mun hafa verið hiegið jafn dátt hér í leikhúsinu eins og undir þessum leiki Samleikurinn f öllum leiksýning- unum var framúrskarandi góður. Aðsókn var sæmileg. Hafi svo leikflokkurinn þökk fyrir kouuna og skemmtunina. -----o ■—- Drengjaflokkur Ármanns sýndi fimleika hér í samkomuhús- inu síðastliðinn fimmtudag. Á undan sýningu þeirra hafði flolck- L. F. A. stutta sýningu og tókst allvel. Voru áhorfendur kommr í gott skap að þeirri sýningu lok- inni. Þegar Ármenningarnir komu fram undir fána sínum, syngj- andi og rösklegir, var þeim fagn- að með dynjandi lófaklappi. Sýn- ing þeirra hófst með fallegum og prýðilega gerðum staðæfingum. Voru þær haglega og smekkvis- lega felldar saman, ágætlega gerðar og samstilling hin bezta, svo að hvergi skeikaði. Fengu þeir að launum lófaklapp áhorf- enda, þá er þeir gerðu bezt. Stökk gerðu þeir á hafri og hesti og voru flest þeirra vel gerð^og sum prýðilega og straumstökk á hafri voru ágæt. Þó þóttu mér dýnu- stökkin bera af, voru þau stil- hrein og gjörð af mýkt, snerpu og öryggi, svo að yndi var á að horfa og óspart lófaklapp fengu þeir að launum. Er ég þess full- viss, að hver einasti áhorfandi var hrifinn af sýningu þessara duglegu drengja. En sú sorglega, gamla saga endurtók sig enn, að Akureyringar kunna eigi að meta fimleika og íþróttir að verðleik- um. Er það í rauninni óafsakan- legt, að ágætustu fimleikaflokkar, eins og þessi var, sýni í hálftómu húsi, en lélegustu kvikmyndir fá húsfylli áhorfenda. Og víst er um það að við hér vitum ekki, eða látumst ekki vita hve lamandi á- hrif það hefir á íþi*óttamennina sjálfa, að finna deyfð og trúleysi á lífsgildi íþróttanna anda að sér eins og náköldum gusti deyfðar og skilningsleysis, og það jafnvel þaðan sem þeir sízt eiga þess von. Ármenningarnir höfðu aðra sýningu á föstudagskveldið á í- þróttavelli K. A. Var sú sýning einnig hin prýðilegasta. Áhorf- endur voru þar allmargir enda aðgangur ókeypis. Á laugardag sýndu svo drengirnir fram í Kristneshæli og á sunnudags- morgun héldu þeir heimleiðis. íþróttafélagið Ármann er eitt- hvert allraduglegasta íþróttafélag Iandsins og út á við hefir það borið hróður íslenzkra íþrótta- manna bezt allra félaga. Það. hef- ir sent fimleika- og glímuflokka til Noregs, Danmerkur, Þýzka lands og Svíþjóðar og hvarvetna hafa þessir flokkar getið sér hinn bezta orðstír. Um fimleikaflokk þann, er til Svíþjóðar fór síðastl. haust, sagöi einn frægasti fim- leikakennari Svía að það væri bezti fimleikaflokkur er hann hefði séð. Ármenningar! Kærar þakkir fyrir komuna hingað! Blessist og blómgist störf ykkar í þágu ís- lenzkrar líkamsmenningar! 6. júlí 1933. M. P. -----o----- F r éttir. Trúlofuu: Ungrú Sigrún Pétursdóttir frá Ingvörum í Svarfaðardal og Agnar Guðlaugsson verzlunarmaður hér i bæ, Síldarskipin eru byrjuð að koma hingað með veiði sina og er söltun þeg- ar hafin Veðráítan er einmunagóð á degi hverj- um, hlýindi og blíðviðri. Heyskapurinn í sveitum gengur mjög vel og nýting heyjanna hin bezta. Kaupdeilunni við síidarverksmiðju ríkis- ina á Siglufirði lauk um fyrri helgi á þann hátt, að ráðningarkjör verksmiðjustjórnar- innar standa óbreytt. Sú eina breyting varð á að greltt er 1 kr. gjald til ráðn- ingarskrifstofu Verkamannafélagsins af hverjum verkamanni. Verksmiðjan er tek- inn til sfarfa fyrir nokkru. Talning atkvæða fyrir Eyjafjarðarsýslu fer fram á Akureyri i dag, Þátttaka í kosningunum 16. þ. m. hefir verið mjög dauf víða um land. Einkum hafa Framsóknarmenn sótt kosningarnar mjög ílla vfðast hvar, Úflutningurinn frá áramótum til júní- loka nam 15,5 milj. kr. og er það tveim milj. kr. minna en á sama tíma í fyrra. / rannsóknarferð um öræfi íslands, norð- an jökla, eru þeir nýlega farnir Pálml Hannesson rektor og Steindór Steindórs- son kennari. f ráði hefir verið að flugkappinn Lind- bergh ;flygi hingað til fslands bráðlega og að kona hans yrði með í förinni. Fer þó tvennum sögum um hvort af þessu verður. Elín Stephensen landshöfðingjafrú, ekkja Magnúsar Stephensen, andaðist í Reykja- vík um hádegi á laugardaginn var, 76 ára að aldri. -------o „Drottinn er vigi [á neyðartímum.u Framhald. Krossinn á Oolgata var ekki reistur til- gangsiaust. Frelsarinn leið þar, til að færa menn í nýtt andlegt ástand, sem gerðt þí hæfa til að hafa samfélag við Quð, Vígið á Golgala er eifift vígi — borg, er Drottinn reisti, því að ritað er um Drottinn Jesúm: >A hans herðum skal höfðingjadómurinn hvíla; nafn hans skal kallað: undraráðgjafi, guðhetja, eilifðar- faðir, friðarhöfðingi*. Jes. 9, 6. >-og á hani rfkl skal enginn endirverða*. Lúk 1, 33, Vígi Davíðs leið undir lok, svo er og um öll mannlcg vígi, og Davlð konungur dó og var grafinn. Drottinn var lika lagð- ur i gröf, en hann reis upp og sannaði sig lifandi fyrir Iærisveinunum. Og eftir 40 daga kallaði hann iærisveinana saman og bauð þeim að kunngera gieðiboðskap- inn um griðastaðinn á Golgata, og hann hvarf frá þeim úf í geyminn, en englar töluðu til lærisveinanna og sögðu: >Pessi Jesús, sem var uppnuminn frá yður til himins mun koma á sama hátt og þér sáuð hann fara til himins*. Post. 1, 11. Pessir atburðir eru eins vel sögulega sann- aðir og nokkrir atburðir aðrir eru; og reynela og vitnisburður þúsunda manna hefir gert þá að staðreynd. Á þessubjargi hvllir griðastaöur syndugs manns. Lof sé Guði fyrir hann. Ástand þjóðanna er nú geigvænlegra en nokkru sinni fyr; og á nú sú líking vel við, sem oft hefir verið notuð, er líkir heiminum við brennandi hús. Eldurinn hefir að vísu leynst lengi í því húsi, þvi að neistinn er girndaspilling mannshjart* am og nú logar út um flesta glugga, þvi TAPAST hefir frá Fagranesi á Langanesi, hvít hryssa með gráum hring á vinstri lendarhnútu, vel miðaldra, klárgeng ólöt. Pottaðar skeifur undir framiótum, ópottaðar undir afturfótum. Mark óþekkt. Keypt úr Vopnafirði. — Peir sem verða varir við hross þetta eru vinsamlega beðnir að gefa upplýs- ingar i Kaupfél. Langnesinga. Ljáblöðin eru nú komin aftur Kaupfélag Eyfirðinga. Járn- og glervörudeildin. að ófriðaræðið hefir gripið flestar þjóðlr og munu nú ekkt þeir dagar nilgast, er frelsarinn talaði um er hann sagði: >Og tákn munu verða á sóf, tungli og stjörn- um, og á jörðinni anglst meðal þjóðanna Nlðurlag.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.