Dagur - 27.07.1933, Blaðsíða 4
122
D A G U R
30. tbl.
undorsamlegt þvottaefni
gerir línið hvítara en nokkru
sinni a'ður
Aðeins
tuttugu
mínútna
suða
RADfON
Þjer þurfið aldrei oftar að hafa erfiðan
þvoítadag. Þjer þurfið aldrei að óttast
það að ljereftið verði ekki blæfailegt og
hvítt. Radion—hið nýja undursamlega
súrefnis þvottaduft er hjer.
í stað þess, að þjer hafið tímum saman,
þurft að bleyta og nudda þvottinn, tekur
það aðeins tuttugu mínútna suðu með
Radion. Engin sápa eða blæefni eru
nauðsynleg. Radion hefir inni að halda
alt sem þjer þarfnist í þvott, fyrir lægra
verð en sápa kostar.
Auk þess að Radion gerir ljereft skjall-
hvítt, er það einnig örugt til þvotta á
ullarfötum og öllu við-
kvæmu efni, ef það er
notað í köldu vatni. Þjer
notið aldrei aftur gömlu
aðferðirnar við þvott, eftir
að hafa reynt Radion.
BLANDA, - SJÓÍA, - SKOLA, -það er alt
M-RAD 1-047A IC
framleiðir nú bestu sápur, sem búnar eru tii
hér á landi.
Allar Sjafnar-sápur eru seldar með lægsta
verði sem hér þekkist.
I heildsölu hjá
SÁPUVERKSMIÐJUNNI SJÖP"N
á Akureyri.
SAMBANDIISL. SAM VINNUFÉL.
Reykjavík.
„Drottinn er vigi
á neyðartímum “
Niðurlag.
í ráðleysi við dunur hafs og brlmgný; og
menn munu gefa upp öndina af ótta og
kvíða fyrir því, er koma muni yfir heims-
byggðina, því að kraftar himnanna munu
bifast. Og þá munu menn sjá mannsson-
inn koma í skýi með mætti og mikilli
dýrð«. Lúk. 21, 25—27. Menn og konur,
forðið ykkur úr hinu brennandi húsi áður
en það er of seint og >iátið sættast við
Guð fyrir dauðá sonar hans<< Gangið inn
í vígið til Jesú og felið honum höfðingja-
dóminn yfir lífi ykkar. — Líftaug þjóða
og einstaklinga er trúin á Guð og hinn
sanni Guðsótti. Það er í gegn um þetta
tvennt, sem Guð ieiðir mennina á sann-
leikans og Ijóssins vegu og gefur þeim
vaxandi siðferðisþrótt. Þvi að allt, sem
Guð hefur lagt fyrir manninn að gera og
varast miðar að því að frelsa hann og
varðveita frá þjáning og glötun, gefa
honum tækifæri til að þekkja sig og
draga hann inn undir »Iögmál lífsins
anda«. Róm, 8, 2. En þær þjóðir og eln-
siakiingar, sem varpa frá sér trúnni á Guð
og ótta Drottins, kveða upp sinn eiginn
dauðadóm og kalla yfir sig hörmung og
glötun; þvi að Jesús sagði: »Og eg velt
að boðorð hans (Guðs) er eilíft líf«. jóh.
12, 50. Og þetta er hans boðorð: að vér
skulum trúa á nafn sonar hans Jesú
Krists og elska hver annan, samkvæmt
þvi sem hann hefur gefið oss boðorð um<
I. Jóh. 3, 23-24.
Kæri lesarl, kastaðu ekki frá þér Guðs-
trú, guðsótta og guðsþekking þeirri, sem
þú hefur, ef hún er nokkur, Líf bitt ligg-
ur við og heill þjóðar þeirrar, sem Guð
gaf þér bústað hjá: Vertu heldur trúr því
Ijósi, sem Quð hefir gefið okkur í sínu ó-
Skrifið og biðjið um verðlista og sýnishorn.
Heyvinnuvélar.
Nú er farið að veita styrk úr verkfærakaupa-
sjóði til kaupa á heyvinnuvélum — allt að einum
þriðja verðs, — athugið það, og minnist þess
að bestu vélarnar eru:
HERKULE S-sláttuvélar
DEERl NG-rakstrarvélar
LUN A-snuningsvélar.
Samband ísl. samvinnufélaga.
skeikuia, innblásua orði og leitaðu Guðs-
vilja af öllu hjarta, hins rétta, góða, fagra
og fullkomna, þá mun Ouð blessa þig og
gera þlg að blessun, þótt í smáum stíl
kunni að virðast. En þú sem enga trú átt,
vinur minn, lestu söguná um Jesúm,
hvernig hann fórnaði sjálfum sér fyrlr þig
og gættu að þvi að hlýða þeirri raust, er
þá mun taia til þin og fórhertu ekki
hjarta þitt gegn þeim áhrifum, sem þú
verður fyrir, því Jesús sagði sjálfur: »Ef
þið frúið ekki að eg sé sá sem eg er, þá
munum þér deyja í syndum yðar«. )óh.
8, 24. Og »Eg er vegurinn, sannleikurinn
og líiið, enginn kemur tii föðurins, nema
fyrir mig«. Jóh. 14, 6.
Nú gengur guðleysi og hnefaréttur
meira og meira -i berhögg á iandinu okk-
ar, og dýrseðli mannsíns lætur skína
meira og meira í vigtennur sínar; slikt
endar venjulega í þræidómi í tvennum
skilningi: Fyrst andlegum, því að >sérhver
sem syndina drýgir, hann er þræli«, Jóh.
8, 34. Því næst í timanlegum, svo sem
urðu endalok Sturlungaaldarinnar. En
fyrir utan þann sorgarleik standa þeir, er
leitað hafa inn í vígið eilífa á Golgata,
og kosið Drottinn jesúm að höfðingja,
»Því að föðurland vort er á himni og frá
himni væntum vér freisara, Drottins Jesú
Krists*. Fil. 3, 20. Hann mun á sínum
tima leiða þá út tii sigurs, »og þeir rikja
á jörðunni«. Op. 5, 10. Því að »á hans
herðum skal höiðingjadómurinn hvíia«.
Jes. 9, 6, »Og á ríki hans mun enginn
endir verða«. Lúk. 1, 33.
Jón Jónasson.
SKRIFSTOFA
FRAMSÓKNARFLOKKSINS
er ó Laugaveg 10.
Sfmanúmer »Tímans«.
Reykjavik. Miöstjórnln.
Eimreiöin, apr. jún. 1933, II.
hefti. Efnisyfirlit: Jón Magnússon:
Heimprá (kvæði). Við pjóðveginn: Tak-
mörk lýðræðisins — Maðurinn með
Pórsmerkið — Gyðingaofsóknir —
Svefn og vaka — Trúarbrögð Ind-
lands — Nýjar geimbylgjur (með
6 mynduro). James H. Jeans: Enda-
lok (með mynd), Ásgeir Magnússon
þýddi, Egill Jónasson: Jólagjöjin
(saga), Hannes Guðmundsson: Úl-
larir (með uppdrætti). Sigurjón Frið-
jónsson: Héðan og paðan (kvæði).
Væringjar. Max Keii: Pjóðernissicínan I
pýzkum bókmenntum. Jóhannes Friðlaugs-
son: Hreindýraveiðar i Pingeyjarsýslu ð
19. Öld. Sveinn Sigurðsson: Ferð í
Hallormsstaðaskóg (með 6 myndum).
Halla Loftsdóttir: Milli SkÚra (kvæði),
Guðmundur Friðjónsson: Upprisa
(saga). Skuggi: Komdu blærinn biiði —
sofðu, sofðu! (tvö kvæði). Gabriele
d’ Annunzio: Hlutalélafiið Episcopo
(saga), Raddir (Nýr »sagnfræðingur*
— Urslitin um bannmálið). Ritsjá.
Eins og ofangreint efnisyfirlit
ber með sér, flytur Eimreiðin enn
sem fyr margvíslegan fródleik, at-
hygglisverðar greinar og prýðilega
frambærilegan skáldskap bæði f
bundnu og óbundnu máli.
Ritstjóri: Ingimar Eydal.
Prentsmiðja Odds Bjömasonar,