Dagur - 05.10.1933, Blaðsíða 4

Dagur - 05.10.1933, Blaðsíða 4
162 D A G U R 40. tbh F réttir. □ RÚH 593310108 - Ffl/. fltkvfl/. Fáskrúðsljarðarlæknisbérað er veitt ouð- mundi Quðtínnssyni augnlækni í Reykjavik. Far tók sérmeð >Drottningunni< siðast Slgvaldi Þorsteinsson kaupm. tii Khafnar. Samvinnulélag, til að starfrækja sildar- tunnuverksmiðju, er stofnað hér íbænum. í stjórn félagsins eru Karl Sigurjónsson söðlasm., Karl Magnússon járnsm. og Friðþjófur Pétursson verzlunarmaður. pjófnaður hefir komizt upp um einn af starfsmönnum veðdeildar Landsbankans í Reykjavík, Porstein Jónsson að nafni- Heflr hann dregið sér mikið fé, sem ganga átti upp i greiðslur veðdeildarlána, er talið að fjárdrátturinn muni nema frá 40 til 50 þús. kr. Máiið er undir rannsókn, Leiðrétting. í Degi 21. f. m. var getið hjónabands manns á Hilium og stúlku frá Akureyri, Hjónabandstilkynning þessi var blaðinu send i pósti til birtingar, en hún er uppspuni einhvers náunga, sem gæddur er því innræti að hafa ánægju af að Ijúgaj Handrit þessa ómerkilega lygasnáps er geymt hjá ritstjóra biaðsins. Garðar porstelnsson hefir dæmt Einar Einarsson fyrv. skipherra á Ægi i 500 kr. sekt auk málskostnaðar fyrir >aliverulega ónákvæmni og hirðuleysi um færslu skipsbókanna á varðskipi sínu, eða van - rækslu á eftirliti með bókfærslunni<, að þvi er segir i forsendum dómsins. Elnar hefir áfrýjað dómnum til hæstaréttar. Menntaskólinn á Akureyri var settur kl. 2 í dag. Menntaskólinn i Reykjavik settur 2. þ. m. SnjÓf kom hér i fjöll fyrir síðustu helgi, en hvarf brátt aftur fyrir þiðvlðri. Hindenburg forseti Pýzkalands varð 86 ára 2. þ. m. Lðtinn er fyrir skömmu Jóhannes Jóh- annesson fyrrum bóndi á Ytra-Lóni á Langanesi, faðir síra Þorsteins í Vatnsfiröi. Hann dó á ísafirði. Jóhannes sál var greind- ur maður, hagyrðingur góður og vel kynnt- ur. Fullnaðarprófsbðrn frá sfðasta vori eru beðin að koma á tund skólastjóra í barna- skólann kl. 8 annað kvöld. Jón Horðfjörð syngur spánnýja gaman- bragi i Samkomuhúsinu á sunnudagskvöld- ið. Messur i Grundarpingaprestakalli: Hóium, sunnudaginn 8 okt. n. k. kl. 12 hádegi. Saurbæ, sunnudaginn i5 okt. kl. 12 hádegi, Grund, sunnudaginn 22 okt. kl. 12 hádegi. Kaupangi, sunnudaginn 29 okt. ki. 12 há- degi og á Munkaþverá kl. 3 sama dag. Basar. Krisniboðsfélag kvenna heldur basar n. k. laugardagskvöld kl. 8'/2 i Her- salnum tii ágóða fyrir húsbyggingarsjóð sinn. — Verða þar seldir ýmsir góðir og nytsamir munir með mjög vægu verði. Jóhannes Sigurðsson heldur samkomu í kvöld og sunnudagskvöldið kl. 8V2 í Versl- unarmannahúsinu. Þangað eru aflir vel- komnir. — Ennfremur heldur hann sam- komu fyrir drengi á sama stað, sunnudag- inn kl. 4. — Allir drengir á aidrinum 10 - -»ia ára velkomnir, -© rkfæri. aðallega gyliingar- verkfæri, til sðlu með tækifærisverði. Einar Methúsalemsson. Spönsk ilmvötn eru bezt. Nýkomið mikið úrval. Nýlenduvörudeild. Kenni börnum Jestur. Hlióðaðferð! Peir sem hafa í hyggju að biðja mig fyrir bðrn f vetur, ættu að tala við mig fyrir 17. þ. m. Kristfinnur Guð/onsson Norðurgötu 31. Gummí- stígvél barna og unglinga, mjög ódýr, nýkomin. Vefnaðarvörudeild. í pottum til sölu í nýja barnaskólanum. Kristin Sigurgeirsdóttir. InMiLmtg hjá Sauma í húsum tek eg að mér frá 8. þ. m. Oddagötu 29, Akureyri. Björg Steindórsdóttir. LEIR- -krukkur, -föt, -skálar, eru hentug og ódýr ílát nú í sláturtíðinni. Járn- og gjervörudeild, Fötin sjálfpvegin „Þvottur“ verður aðeins „skolun,“ þegar Rinso er notað. Því alt sem þjer þurfið að gera, er að leggja þvottinn í bleyti, í Rinso- upplaustn, næturlangt. Næsta morgun, skoliö þjer fötin og hengið til þerris, og þvotturinn er búinn. Rinso dregur óhreinindin úr þvot- tinum, verndar fötin frá sliti og hendur frá skemdum, því alt nudd er óþarft. Notið eingöngu Rinso í þvott á fö- tum, sem þjer viljið að endist vel og lengi. Rinso VERNDAR HENDUR, HELDUR ÞVOTTINUM ÓSKEMDUM með Rinso M-R 77-33 IC R. S. HUDSON LIMITED, UVERPOOL, ENGLAND virir á loftið. fáum með Dettifossi, um helgina, nýtt úrval af MrÉápi oo kveii-ljólum. - ielns nfjar virur - nfjasta tízka. Kaupfélag Eyfirðinga. Vefnaðarvörudeild. niinmiiilcclrillii) er komið. Verðið hefir enn lækkað og er nú HUylHjUluullipil) kr. 16.65 tunnan gegn peningum. Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeild. TIL SIGIiTJFJARÐAR fer M.s. >Stathav* alla þriðjudaga og fðstudaga fyrst um sinn. - Skipið innast allskonar vöruflutninga frá og til Siglufjarðar, gegn lágu gjaldi. — Nánari upplýsinga er að leita hjá Mjólkursamiaginu og undirrituðum, Akureyri 5. október 1933. Einar Einarsson. Vetrarstúlku vantar með annari. Qunnlaug Thorarensen. Sími 232, Atvinnumáiaráðuneytið hetir faiið jónasi Kristjánssyni forstjóra Mjólkursamlagsins hér að Ieiðbeina við stofnun mjólkurbúa á Norður- og Vesturlandi. Bitstjóri: Ingimar Eydsl Prentsxniðja Odd* Bjömssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.