Dagur - 19.10.1933, Blaðsíða 6
172
DAGUR
42. tbl.
Fljótur og
V.,. • .•»
auðvcldur
þvottur-
með
Rinso
Það er ljett verk að þvo þvott.
Þegar Rinso er notað. Leggið
þvottinn í Rinso-upplaustn nætur-
langt, og næsta morgun sjáið
þjer, að öll óhreinindi eru laus
úr honum yður að fyrirhafnar-
lausu. Þvotturinn þvær sig sjál-
fur, á meðan þjer sofið. Rinso
gerir hvítann þvott snjóhvítan,
og mislitur þvottur verður sem
nýr. Rinso verndar þvottinn frá
sliti og hendur frá skemdum,
því alt nudd er óþarft. ,
Reynið Rinso-aðferðina þegar þjer
þvoið næst, og þjer notið aldrei
gamaldagsaðferðir aftur.
Rinso
VERNDAR HENDUR,
HELDUR
ÞVOTTINUM
ÓSKEMDUM
M-R 79-33 1C
R. s. HUDSON LIMITEI), LIVERPOOL, ENGLAND
Akureyrarbær.
Dráttarvextir
falla á seinni hluta útsvara í Akureyrarkaupstað. ef eigi er greitt
fyrir 1. nóvember næstkomandi.
Vextirnir eru l°/o á mánuði og reiknast frá 1. sept. s. 1.
Bœjargjaldkerinn.
I
Stólar af ýmsum gerðum fást í
Húsgagnavinnusiofu Ólafs Ágústssonar.
Verð frá 9 krónum.
I
Haustvisur.
• t- »-+■ »
anum I Reykjavík 1909. Veturinn
1905 —’06 var hann húskennari á
Akureyri og næsta vétur var hann
kennari á Seyðisfirði. Árið 1909
stofnaði hann unglingaskóla á Borg-
arfirði eystra og nssta ár varð hann
jafnframt skólastjóri barnaskólans
þar. Hafði hann slðan forstöðu
beggja skólanna á hendi, þar til
1918 að hann gerðist kaupfélags-
stjóri í Borgarfirði og sleppti þá
hendi af unglingaskólanum. Árið
1921 var honum veitt kennarastaða
við barnaskólann á Akureyri og er
nú nýbúinn að yfirgefa þá stöðu
eins og áður er sagt. Er Þorsteinn
þannig búinn að starfa sem kenn-
ari á þriðja tug ára og jafnan getið
sér hinn bezta orðstfr fyrir áhuga
og dugnað f starfinu.
Hinn 12. þ. m. kjöri stjórn Sam-
bands fsl. barnakennara Pórstein M.
Jónsson sem heiðurSfélaga Sam-
bandsins. Er hann vel að þeirri
sæmd kominn, ekki sfzt vegna hinn-
ar miklu þltttöku hans f því að
skapa kennarastéttinni Iffsmöguleika
og viðunanlegt starfssvið, meðan
hann sat á þingi. Fór skólastjóri
barnáskóians hér svofeldum orðum
um þetta efni f skólasetningarræðu
sinni 12. þ. m.:
»Pað er mjög hæpið að fræðslu-
málum vorum væri komið f það
horf, sem nú er, hefði dugnaðar
Porsteins og mælsku ekki notið við
á þeim árum, þegar mest reið á.
Pessvegna stendur islenzk a'þýðu-
menning f mikiili þakkarskuld við
Porstein, og skyldi það engum
gleymast, er henni ann. Pá ber og
að minnast þess, að þótt Porsteinn
kveðji kennarastéttina sem kennari,
þá heldur bann þó áfram Iffrænu
sambandi við hana raeð útgáfustarfi
sfnu og bðkaverzlun, og alþýðu-
menningin fslenzka, sem Porsteinn
ann og hefir ef til vill gleggra auga
fyrir verðmæti hennar og gildi en
nokkur annar bókaútgefandi hér á
landi, á hann enn sem hauk í horni
við hina tvfþættu útgáfustarfsemi,
hina alþýðlegu og fræðilegu. Munu
allir, sem fslenzkri alþýðumenningu
unna, óska þess að honum endist
sera lengst máttur og möguleikar
til slfkra starfa*.
Pess skal getið, að P. M. J. sat
á þingi sem fulltrúi Norðmýlinga á
árunum 1916 til 1923. Á þessu tfma-
bili voru launalög embættismanna
tekin fyrir og afgreidd, Porsteinn
beitti þá drjúgum áhrifum sfnum og
mælsku til hagsbóta fyrir kennara-
stéttina, og er nokkurnveginn vfst
að hún hefði orðið útundan, ef Por-
steins hefði ekki notið við á þingi.
í þessu sambandi er og vert að
minnast þess, að það var P. M. J.,
sem fyrstur bar fram frv. um að gera
Gagnfræðaskólann á Akureyri að
menntaskóla. Og þó að málinu væri
f það sinn vfsað frá, mun P. M. J.
hafa átt drjúgan þátt að undirbún-
ingi þess að það náði fram að ganga
sfðar.
Pó að hér hafi verið fljótt yfir
sögu farið, ættu þessi fáu orð að
nægja til þess að sýna, að Porsteinn
M. Jónsson hefir verið athafnamik-
ill í orði og verki f skóla- og
menntamálum þjóðarinnar. Og þvf
athafnallfi mun hann halda áfraro.
....
Iðt >»| » t t t «-t-
Þingvallahdtiðin og bannið.
Dómsmálaráðherrann skipaði svo
fyrir rétt fyrir Alþingishátíðina
1930, að áfengisbúðirnar skyldu vera
lokaðar sunnanlands, meðan á hátíðinni
stóð. Af þessari ráðstöfun leiddi það,
að Alþingishátíðin varð fyrirmyndar-
samkoma. Um 30 þúsundir íslendinga
voru saman komnar og héldu þúsund
ára hátíð löggjafarþings síns áfl áÍEI10ÍS.
— Eg talaði við marga útlendinga á
hátíðinni. Peir dáðust að prúðmennsku
íslendinga og reglusemi. Peir óskuðu
þess af heilum hug, að heiraa hjá sér
væri hægt að halda hátíð, sem jafnað-
ist á við Íslendingahátíðina, en þeir
andvörpuðu og bættu við fiestir: Pví
miður er það ómögulegt, af því að
við höfum ekki áfengisbann,
Alþingishátíðin var fagur vottur um
þjóð vora, en það var allra fremst að
þakka áfengisbanninu, er þá var sunnan-
lands. Veizluspillirinn mikli var lokað-
ur inni. Bakkus var fjötraður.
Ætlið þið að sleppa honum alfleí-
lefla lausum, með því að segja já á
morgun ? Viljið þið ekki heldur skrúfa
fyrir en skrúfa frá?
Ætlarðu að sit/'a heima d
morgun?
Pað láta ýmsir í veðri vaka, að þeir
ætli að sitja heima á morgun. Peir
ætla, að með því SkjÓtí fleif Séí Uildan
ábyrgðinni. En það er misskilningur.
Ekki er það síður ábyrgðarhluti að
sitja hjá. Hvernig er ástatt? Tveir að-
iljar berjast. Annar heimtar meira á-
fengi en nú er, hinn vill koma í veg
fyrir það. — Er þér sama, hvor þeirra
s’grar? Það getur ekki verið, svo fram-
arlaga sem þú ert hugsandi vera með
nokkurn minnsta snefil af skilningi á
högum þjóðfélags þíns. Pað getur ekki
verið, nema þú sért sneyddur allri sam-
úð með þjóðbræðrum þínum og systr-
um. — Sá tími getur komið, að þig
iðri sáran heimasetunnar. Sár eru sjálfs-
skaparvítin.
Pað er skylda þín við þjóðfélagið
að greiða atkvæði um slfkt menningar-
mál, sem hér um ræðir.
Pú kvartar um illt ástand í áfengis-
málunum. En viltu fá veífa ástand?
Pú átt það á hæltu, ef þú kemur ekki
á kjörsíað á morgun til að segja [|6Í
Almennur fundur um bannmálið og at-
kvæðagreiðsluna 1. vetrardag var haldinn
í Samkomuhúsinu í mánudagskvöidið.
Bannmenn hér í bx boðuðu til fundarlns
og mæltust tíl, að andbanningar tækju
þátt i umræðum. Fundurinn hófst kl. 8‘/a
og stóð yfir tii kl. 12 og var allmargt
manna mætt. Vilhjálmur Pór stýrði um-
ræðunum.
Brynleifur Tobiasson var frummælandi
á fundinum. Auk hans töluðu af hendi
bannmanna: Erlingur Friðjónssún, Frímann
B. Arngrímsson, Jóhannes Sigurðsson,
Halldór Aspar, Jón Siguaðsson >hermað-
ur«, Snorri Sigfússon og Askell Snorrason.
Af hálfu andbanninga tóku til mils: Stein-
grímur Jónsson bæjarfógeti og Sigfús
Halldórs frá Höfnum.
Fundurinn var aðeins umræðufundur og
fór því engin atkvæðagreiðsla þar fram;
En svo virtist sem fundurinn væri mjög á
bandi bannmanna.
Horfin er I svalan sjá
suraartiðin góða.
Kuldalegu lofti á
lækkar sólin rjóða.
Húmar i dðlum, hrlmgast fjöll.
Hækkar brim við strendur.
Bliknuð eru blóm um völl;
bleikar engja-lendur.
Stormaher um báfjöll grá
heljarbitur næðir.
Hrfmið þekur heiðár brá.
Héla grundir klæðir.
Felur kólga fjallarðð.
Fljót og lindir svella.
Stegin breggi bliknuð blöð
bjarkir daprar felia.
Kveðja fuglar kafda strönd,
- klökkir söngvar óma;
Svffur skarinn suðrf lönd,
sólardisa og blóma.
Styttast ótt um storðar svörð
stundir dagsins bjarta.
Lykur myrkrið lög og jörð.
Lengist nóttin svarta.
Gunnar S. Hafdal.
Sklp. Nova kom í morgun frá
Reykjavfk. Ooðafoss og Drottning-
in væntanleg um helgina. Lagarfoss
er hér á austurleið.
Pinflkosninflar fóru fram í Noregi 16, þ.
m. Um heildarúrslitin er enn ekki frétt,
en svo mikið er þó séð, að flokkur verka-
manna vinnur mörg þingsæti, en hinir
aðrir flokkar tapa að sama skapi,
Dratipnisfundur ki, ? á sunmsaeg.