Dagur - 26.10.1933, Síða 3

Dagur - 26.10.1933, Síða 3
43. tbl. DAGUS 175 Marian Marsh (Warner Bros .» segir: Fegurðin eykst tra útlit og fe- / ■« í r t • gurra hörund en / rf n ($ Tt*0 florft allt annað, þvi / Uag 11 d UCifl nota jeg Lux / Handsápuna. J Haíi'S ]?jer tekiö eftir pví, aðíilmstjömur- Jeg elska hana." / nar sýnast því íegurri, jn-á oftar, semþjer sjáið þær á tjaldinu. „Þær hljóta að nota einhver fergurSarmeSul" segið þjer, og það er rjett. Þær nota allar Lux Handsápu. HiS mjúka ilmandi löSur hennar, heldur viö fegurS hörund- sins. TakiS J>ær til fyrirmyndar, LUX HANDSÁPAN Notuð af stj örnunum í Holliwood tEVER BROTHERS LlMtTED, PORT SUNLtöHT, ENÖLAND X*LTS 2 30*50 IC ÁSKORUN til \kureyringa fra Skiðastaðamönnum. í sumar hefir verið unnið kapp- samlega að þvi, aðveita heitu vatni úr iaugunum f Olerárgili niður í sundpollinn hér uppi i gilinu. Fjöldi manns hefir þar gefið vinnu eða lagt fé af mörkum og bæjar- sjóður hefir einnig lagt sinn skerf til fyrirtækisins. Nú er heita vatnið komið í þróna. Akureyringar hafa verið samtaka um að koma þessu verki i fram- kvæmd. En mikið er eftir ógert enn. Við hugsum ekki svo svo hátt, að byggja yfir laugina fyrst um sinn. En þar þurfa að koma vist- iegir klefar, sem upphitaðir eru með laugavatni, svo menn geti klæðst þar og afklæðst. Þar þarf einnigað koma heitt og kallt steypibað i klefa. Þá fyrst má hafa full not af lauginni allan ársins hring. Börn og unglingar f skólunum hérna eiga að læra sund ilauginni. Viljið þið vita til þess. að þau eigi að klæðast f köldum klefunum, þegar þau koma upp úr lauginni? Akureyri á ekkert baðhús og fjöldi bæjarbúa á erfiðan aðgang að baði. Laugin er einnig fyrir þá. Laugin er fyrir alla Akur- eyringa, unga sem gamla, kon- ur sem karla. Við verðum öli að vera samtaka um að hætta ekki við þetta verk hálfgert. Skfðastaðafélagið á Akureyri hefir ákveðið að gangast fyrir samskotum til frekari framkvæmda á verki þessu og þannig er Krónuvelta Skíðastaða- félagsins á Akureyri til orðin. Hver meðlimur Skfða- staðafélagsins skorar á þrjá menn að leggja eina krónu af mörkum til ofangreindra framkvæmda. Hn kaup- maður Björn Björnsson frá Múla hefir lofað að veita samskotunum móttöku f Verzl. Norðurlaud. Allir sem borga skora samtfmis á þrjá kunningja sfna hér i ’bæntim, sem ekki hafa fengið áskorun áður, að leggja einnig eina krónu af mörkum. Við væntum þess, að allir þeir, jafnt konur sem karlar, sem ráð bafa á og eru máli þessu hlynntir, verði við áskorun þessari. Fé þessu verður vel varið. Þetta er menningarmál fyrir Akureyrarkaupstað. ....g Frétíir. Sveinn Dúrarinsson og kona hans opna sýningu i málverkum i gamla Síldareinka- söiuhúsinu nú um helglna. Málverkin sem týnd verða eru mörg að norðan. Frá Ásbyrgi og viðar. Frí Kaup- mannahöfn auk ýmsra hugmynda, úr þjóð- sögum. Aðallundur i Draupni kl. S ð sunnudapinn. Siötugsafmæli á í dag Jónas Jónasson bóndi i Stórhamrit Ljósmagnið verður að vera í samræmi við rafmagnseyðsluna, því meira ljósmagn, sem fæst fyrir tiltekna rafmagnsnotkun, því betri er glólampinn. Biðjið þessvegna um , hina Ijósskæru og gasfylltu OSRAM L A M P A Guðsþjðnustur í Grundarpingsprestakalli: Sunnudaginn 29. okt. í Kaupangi kl. 12 á hádegi. Munkaþverá kl. 3 sama dag. Sunnu- daginn 5. nóv. Möðruvöilum, kl. 12 á há- degi. Sunnudaginn 19. nóv. Hólum kl. 12. Sunnudaginn 26. nóv. Saurbæ kl. «2. Sunnudaginn 3. des. Grund kl. 12. félag versiuaar- og skrilstofutólks, heldur fyrsta fund sinn á þessum vetri næstk. föstudagskvöld kl. 8V2 á Hótel Gullioss Skýrt frá sumarstarfinu og tekin ákvörð- un um vetrarstarfið. Allir félagar á fund, Jatðaiiör Jóns heitins i Möðrufelli fór fram að heimilinu 24. þ. m. að viðstöddu fjölmenni. Sr. Friðrik Rafnar gegndi prests- störfum. Kristneshæli heldur fyr3ta nóv. næstk. hátíðlegan eftir venju, og er aðgangur öllum ókeypis. Þénna dag eru 6 ár síðan hælið var vígt og tók til starfa. Kosningarnar í Noregi 16. þ. m. fóru sem hér segir: Atkv. Þingsæti. Verkamannafl. 449 þús. 69 Hægri menn 251 — 29 Vinstri menn 212 — 26 Bændafl’ 173i/2 — 22 Nazistar 28 — Kommúniatar 23 — Irillubátur úr Bjarneyjum á Breiðafirði fór í fiskiróður í síðustu viku og hefir ekki komið fram síðan. Hefir hans verið leitað árangurslaust og er taiið fulivíst að hann hi.fi farist, Á bátnum vorn 3 menn. Bruggun á orælum. Fyrir nokkru fann Björn Blöndal löggæzlumaður vínbrugg- unarstöð f jarðhúsí á öræfunum milli Þingvalla og Borgarfjarðar, fyrlr norðan Tröllaháis, þar sem fimm klárar sprungu að því er segir í »Skúlaskeiði« Orims Thomsen. I jarðhúsinu fundust 80-90 lítrar af fullbrugguðu áfengi og ivo hundruðum lítra skifti í gerjun. Tveir bif- reiðarstjórar úr Reykjavík voru þarna að verki og voru þelr teknir fastir ásamt þriðja manni, er verið hafði í vitorði með þeim, Hafa nú þrímenningar þessir feng- lð linn dóm. pý/kðiand hefir hstt að takð þátt i fund Vefnaðarvörudeildin: Sími 59. Karlm. alfatnaöir seljast tneð lo°/o afslætti Karlm. vetrarfrakkar með 10-20% afslætti Vetrarhúfur úr skinni frá kr. 4,oo ísl- húfur á kr. 8,75 ísl. sokkar á kr. 1,65 Kvensokkar, nýjustu íitir, ódýrir. Kjólatau, 20 tegundir, ódýrar. Sængurveraefn! frákr. 1,40 m. Hvít léreft - - 0,58 m. Misl. do. - - 0,50 ra. Tvisttau röndótt - - 0,65 m. og margt fl. ódýrt. Brauns Verzlun. Páll Sigurgeirsson. Með Dr. Alexandr- ine iékk eg ágætt hveiti. Verðið allmikið iækkað. SENDI ALT HEIM. - Sími 191. Jón Guðmann. Kenni ENSKU og DÖNSKU. Tek að mér erlendar bréfaskriftir og bókhald. Stefán Bjarman, Sími 278. Oddeyrargötu 34. Heima kl. 17—19. um þjóðabandalagsins, afvopnunarráðstefn- unni og alþjóðaverkamálaskrifstofunni og að lokum sagt sig úr þjóðabandaiaginu. Ríkisþingið þar í landi er rofið og eiga kosningar fram að fara 12. nóv. næstk. og jafnframt á að fá úrskurð þjóðarinnar um það, hvort hún sé samþykk fyrgreindum ákvörðum ríkisstjórnarinnar. 1 ávarpi til þjóöarinnar er svo um mælt, að Þýzkaland sé reiðubúið að >eyðileggja seinustu vél- byssuna og lenda heim seinasta hermann-. lnn«i ef önnnr veldt geri ilikt hið lama

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.