Dagur - 02.11.1933, Blaðsíða 3

Dagur - 02.11.1933, Blaðsíða 3
 44. tbl. Frá Akureyri i Hallormsstaðarskóg. Austurland hefir jafnan orðið hart úti með allar samgöngur, bæði á sjó og landi. Pað eru því góð tíðindi, að nú er verið að tengja vegakerfið saman milli Norður- og Austurlands. Eftir er aðeins ?ð leggja veginn frá Möðrudal að Oilsá. sem er sunnan við Skjöld- ólfsstaði á Jökuldal; er sú vega- léngd hér um bil 32 kilómetrar. Yfir Möðrudalsöræfin er mjög létt að leggja veginn, mest sandar og melöldur, nema á parti vestan við Ármótase! og norður að O lsá, sem er mest flóar en brattalftið. ö:i vegalengdin frá Akureyri í Hallormsstaðarskóg er sem næst 385 km,, en frá Akureyri til Reyð- arfjarðar 395 km., eins og vegur- inn liggur nú. Nú liggur vegurinn um Vaðlaheiði, sem er brattast hlutinn á þessari leið, um Ljósa- vatnsskarð, Fljótsheiði, út Aðal- reykjadal til Húsavikur. Siðan austur yfir Reykjaheiði, um Keldu- hverfi rétt við Ásbyrgi, þar yfir brúna á Jökulsá f Axarfitði, siðan upp Hólsfjöll að Orímsstöðum; þar skammt úr leið er Dettifoss. Sfðan frá Orfmsstöðum f Möðru- dal, þaðan að Skjðldólfsstöðum á Jökuldal. Siðan út Jökuldal og yfir brúna á Jökulsáundan Fossvöllum ; þaðan f Egilsstaði á Vðllum f Fljóts- dalshéraði. Par skiftast leiðir: til Reyðarfjarðar um Fagradal, Seyðis- fjarðar um Fjarðarheiði, að Hall- ormsstað og út að Eiðum. Vega- lengd þessi styttist um nálega 100 km., þegar búið verður að brúa Jökulsá á Fjölium sunnan við Orfmsstaði, sem sjálfsagt verður gert mjög bráðlega. Mikil þörf var á að gera þessa Ieið bilfæra, sem nú er að unnið og skammt að biða. Á þessari leið eru margir fegurstu staðir landsins: Ásbyrgi, Dettifoss og fegursti skóg- ur landsins, Hallormsstaðarskógur við Lagarfljót á Fljótsdalshéraði. Létu þeir báðir svo um mælt, Björn Ounnlaugsson ogjónas Hallgríms- son skáld, að á Fljótsdalshéraði væri fegursti staður á landinu. Pessi nýi bflvegur verður þvf mörgum þeim kærkominn, sem þráð hafa að sjá Fijótsdalshérað með Lagarfljóti og Hallormsstaðar- skógi, en ekki séð sér það fært að þessu, vegna örðugra samgangna við þenna landshluta. Pórhallur sáh Bjarnarson biskup byrjaði svo greinarkorn, er hann skrifaði eitt sinn um Hallorms- staðarskóg: »Oæti unga og uppvaxandi kyn- slóðin gengið um Hallormsstaðar- skóg, þá myndi hún úr þvi trúa skáldunum til þess, að dalurinn eigi eftir að fyllast skógi, og að foldarsárin muni gróa«. Pegar bllfært verður orðið frá Akureyri og alla ieið f Hallorms- staðarskóg, þá á unga kynslóðin hægra með að öðlast þessa trú. Ferðamsður. .... DAGUH 179 Hafið þið athugað verð á Fegurðarvörum hjá okkur. — Höfum nú fyririiggjandi: Andlitspúður: Three Flowers Coty Tamari Tokalon Maja Maderas de oriente. Andlitscream: Three Fiowers Nivea Toky Tokalon Nebula Vinolia »Henna« Shampoo »Tamari« —«— »Rosol« —«— »Radox« baðsalt o. fl. o. fl. Nýlenduvörudeild. Ný kvæðabók. Á þessu ári er út komin ný kvæðabók er nefnist >Eg ýti úr vörc. Höfundurinn heitir Bjarui M Oíslason og er aðeins 23 ára að aldri. Hann segist vera »ómenntað- ur sjómaður, sem aiinn var, for- eldralaus, upp á sveit*. Kvæði hans eru þó bezta sönnunin fyrir þvf, að hann er ekki ómenntaður, en hitt kann rétt vera, að hann hafi ekki í skóla gengin. Bókin hefst á þessum einkunn- arorðum: >Því skyldi eg huglaus hítna á ströndu, þó hrönn vilji banna tör? Enginn grefur úr græði perlur, sem geymir i nausti knör. — Upp með seglinl Eg ýti úr vör. í bókinni eru 57 kvæði og er Iesmá! þeirra 120 blaðsíður. Mun það fágætt, ef ekki einsdæmi, að jafn ungur maður skiií frá sér svo mikilli Ijóðaframleiðslu. Auðvitað er minna undir vöxt- unum komið en gæðunum, en um kvæði þessi er skjótast að segja að þau sverja sig í ættina til Ijóðalistar, þau eru létt kveðin og lipurt frá þeim gengið og ánægjuleg afiestrar. Skáldinu verður margt að yrkisefni. Hann kveður um vorið og blóm vallarins, hafið og brimgnýinn, heimahagana og hrauni storknar fjallaauðnir, öreiga og afarmenni, jóiin og Jesú Krist og fjölmargt annað. Tii vorsins kveður hann meðal annars: »Qott er að feta sig Quði og gieðjast í faðmi þér, enginn vefur svo viðkvæmt hinn veika að hjarta sér. Pað er sem allt fái augu. og engin skepna sé blind. Duftið í dagsins ríki Drottins íklæðist mynd«. Uffl fjóluna er þetta erindi: >Blómið mitt bjarta, blessuð sólin á þig sktn. Heilla mitt hjarta hreinu brosin þín. Döggin sæt þér svalar, Bólargullin er þfn skál, Gler- 09 krystal-vörurnar, sem komu með sí ustu skipsferð, eru svofallegar að hver húsmóðir mundi verða hreykin af að eignast þó ekki væri nema 1 stykki af þeim til að prýða stofuborðið. En það bezta er þó, að verðið er svo lagt, að allir hafa efni á að kaupa þær. T. d. kosta: Skálar frá kr. 0.50 Vatnsglös — » 0 28 Vatnsfl. meðglasi — » 1.40 Saltkör — » 0,25 Citronupressur — » 0.35 Smjörkúpur — » 1.40 Hunangskúpur — » 0.60 Ostakúpur — » 2.50 Tertuföt á fæti — » 1.80 Smádiskar — » 0.25 Ávaxtaskálasett 7 st. — » 3.90 Öskubakkar — » 0.55 Mjólkurkönnur — » 1.50 Smákönnur — » 0.50 Fjöibreytt úrval af krystal-vörum, sérlega hentug- um til tækifærisgjafa. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og Glervörudeild. Ódýrasfa LJÓ3IÐ veitir sá lampi, sem mesta birtu ber miðað við straumeyðsluna. Aðeins gæðavörur geta hagnýtt strauminn á réttan hátt allan OSRAM-lampa. til duft9ins dýrð þín talar Drottins tungumál. Fjóla, litla fjóla, fögur ertu og hrein af reynd. Fjóla litia, fjóla. fest í hjartað er þín mynd. < í kvæðinu »Vakning« er þetta tneðal annars: Því hverfuili hamingjan reynist, þvf harðar þjálfarðu mSttinn, þvf hærra þú stórhuga stefnir, því sterkar spinnurðu þáttinn<. Rúmið feyfir ekki að tilfært sé ffeira úr kvæðabók þessa unga skálds. Kvæði sín klykkir hann út með þessari stöku: »Eyða þvi bölsýni ætti, sem andann og starfsviljann iamar, en glæða þau hugblys og hvatir, er hefja þjóðina framar- Hvar er þess einstaklings arður, sem aflið ei nennir þjálfa, og gæfa og gengi þjóðar, sem glatar trúnni á sig sjálfa ? Eg spyr þíg íslenska æska, sem átt nú að byggja landið. Ei stoðar að standa og sýta, þó strfðið sé harðneskjundi blað. »Þó að bylgjan brjóti knör, beri mig að Iandi, eg mun aftur ýta úr vör, engu kviða strandú. Pess væri óskandi, að höfundur ætti eftir að ýta úr vör oftar en ura sinn, og þá enn glæsilegri knör en 1 þetta fyrsta skifti, þó furðu vel hafi tekist.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.