Dagur - 04.01.1934, Blaðsíða 3

Dagur - 04.01.1934, Blaðsíða 3
1. tbl. DAGUR 3 lenzkum framleiðendum sannvirði fyrir framleiðsluvðrur þeirra, stutt að vöruvðndun og aukið álit fs- lenzkrar framieiðsiu í markaðslðnd- unum. II. Nú á síðari árum hefur sam- vinnustelnan gripið inn á fleiri og fleiri svið. Eftir því sem vígi sam- keppnismanna hsfa fallið hvert af öðru, hafa menn gripið til skipu- Iags samvinnustefnunnar, til að byggja aftur á rústunum. Pannig varö »Samvinnufélag fsfirðinga* tii og nú eru stofnuð svipuð sam- vinnufélög til útgerðar víða um land. Ura samvinnubyggðir f sveit- um landsins hafa löggjafar þjóðar- innar rætt á tveimur síðustu þing- um. Pá hafa kaupfélögin og Sam- bandið byrjað hin síðari ár að starf- rækja ýmiskonar iðngreim'r á sam- vfnnugrundvelii. Af þeim er mönn- um hér Norðanlands kunnastar bin- ar ýmsu iðngreinir K.E.A. og S.Í;S. á Akureyri, sem ganga prýðilega. Samvinnustefnan hefur stuðfað að fraxförum hins nýja íslands. Hún mun einnig móta framtið þess ef þjóðin verður nógu víðsýn og skilningsgóð á gildi hennar. Enn er islenzk samvinna þó skammt á veg komin samanborið við önnur menningariönd t. d. England og Norðurlönd. Ea þó störfum við ís- iendingar hér með í voidugri og á- hrifamikiili umbótabreyfingu. 1 Alþjóðasambandi samvinnamanua (í. C. A.) voru 1913 20 railj. félags- menn úr 21 landi. En 1927 voru f þvf 45 rnilj. félagsménn úr 35 lönd- um. Svo hraðfara vex samvinnu- hreyfingin og svo öflug er hún. Pað er gott fyrir fsienzka samvinnu- menn að hafa það hugfast, þegar kreppan og andstæðingarnir hjálp- ast að tii að smeygja hinu svart- sýna vonleysi skammdegismyrkurs- ins inn f sálir þeirra. Samvinnumaður. Bókmenntir. Álfur frá Klettstíu : ÚLFABLÓÐ. Kvæði. Reykjavík 1933. (Niðurl.) >Ákait geimurinn grætur og grefur bleikan svörð. — Bráðum verð eg dropinn, sem þú drekkur, þyrsta jörð. í mðrgu kvæðanna kennir þessa sama þunga undiróms, en þar eru nýir og ólikir hættir, ýms afbrigði og snjaliar og nýstáriegar iikingar, sem draga myndirnar undariega skýrar og afmarkaðar. — Alíur líkir vetrinum við iila þokkaðan fiökku- gest, sem ». i . Kemur í sveitina senn og sækir á menn<. Og fyrsti snjórinn feliur: »Á morgni sjást umrennings fingraför á felli og ás. Þar sindrar og glitrar á hélu og hrim, það er haustsins og dauðans fingrarím. Og veturinn leggst yfir lönd eins og likþrá hönd. Manni fiýgur ósjálfrátt i hug, að einhverjar sorgarsögur kunni að hafa gerzt i skáldadraum þessa Klettastíubúa, og bjartar vonir hafi kannske brugðist, svo að hann hafi hörfað inn I skuggann með gígju sfna, og flytji þar Ijóðfórnir sfnar feigð og fallvaitleik. Hann Iætur að vísu ekki mikið yfir þvi sjálfur, og það ér furðu sjaldan grátstafur i rómnum, en þvf oftar viðkvæmni og söknuður: »Enda et líf mitt eins og skógur eftir haustsins leik<, segir hann í kvæðinu Haustskógur. Prátt fyrir þetta yrkir Álfur þó kannske hvergi betur en þegar hann lýsir andstæðu myrkurs og voða, vorinu, heiðríkjunni og sól- skininu, og drekkur sig ölvaðan af unað og ástum bjartra nátta. Hon- um veröur ekki svefnsamt vor- morgnana, þegar töfrar náttúrunnar seiða: »Það er eins og allir vilji að við mína rekkju eg skilji< og taki þátt í dásemdum vorsins og gróskunnar. Pá heilla smámeyj- arnar hann út í runnana — »og fýsn, sem falin var, á fjötra skar«. Pá gerist margt, sem hvetur kvæða- manninn tii ljóða. Hann kveður um Bereniku, »konuna gieðiglæstu, gjörningafögru, tignarhæstu*, gyð- ingastúlkuna, frillu Titusar Róm- verjakeisara — konuna, sem dreg- ur hjörtu mannanna á bál og hefir gæfu þeirra að leiksoppi. Og Álf tekur að langa f ástriðuloga og tryllingsæði hins suðræna kyns: »Kysstu mig, kveidu mig líka, kæfðu mig nautuaríka blóðheita Berenika !< Pó finnst mér hann hvergi nærri jafn sannur á þessari leið og áður. Hann veröur dáiítið faiskur á efstu tónunum, Pað er ekkert úlfablóð f honum — hamingjunni sé lof. — Fegurð, látleysi og einfeidni orða, braga og tilfinnmga eru honum eiginlegri en ofstopi og nautna- þungi, og það eru þeir höfuðkostir hans, sem munu hlýja mðrgum Ijóðvini um hjartarætur, ef þeir iáta ekki hleypidóma hafa af sér þá ánægju að lesa þessa litlu, eftir- tektarverðu ljóðabók. * * ......Q Ji os aðrar stjörnur: (Framh.). Dr. Helgi Péturss kennir (eins og reyndar margir á undan honum), að við munum lifa þótt við deyj- um. (»Veit eg það SveinkU, mun nú einhver segja, ifkt og Jón bisk- up forðum). Pegar við f andlátinu skiljum við, þá meinar Helgi, að við (þ. e. lff vort eða sá') iíðum fram til annarar stjðrnu. Lifið iíður fram líkt og géisli, út f geiminn, llfgeislinn. Og sá er enginn silakepp- ur, iffgeislinn okkar, heldur marg- falt fljótari en nokkur Ijósgeisli. Hann er eins fijótur og hugur manns (eða fljótari ?), og liður fram f einni svipan, þar tii hann nemur staðar á stjðrnu, svipaðri jörð vorri; eða réttara, hann stöðvast fyrst, ein- milt á þeirri stjörnu, þar sem hann finnur bezt eiga við sig að vera. Og þar likamar bann sig, þ.e. skap- ar sér lfkama, nýjan likama úr þeim efnum, sem fyrir hendi eru og henta honum bezt. Pannig trúir Helgi (og segist vila) að fari um okkur við sndlátið (eða liflátið) og ber honum þar nokkuð saman við það, sem klerkar kenndu og kenna enn. En Heigi kennir (og er hann þar á öðru máii en klerkarnir og allir andatrúarmenn), að ekki sé til neitt sjálfstætt, og okkur ósýni- legt andlegt iíf, heidur líkamiégt, lfkt og hér, og haldi þannig áfram á öðrum stjðrnum. Andatrúarmenn óg (guðspekingar) hafa haldið þvi fram, að það sem þeir kaila annan heim eða hinu megin væri I lausu lofti, inni i hiutunura og f okkur sjálfum og kringum okkur, þó venjulegir menn eins og Pétur og Pill yrðu þe3s ekki varir. En skygnir rnenn hafa þótst þar sjá heima og geima raeð mönnum og skepnum og æðri verum; og a, m. k. hér á árunum var fullyrt af anda- trúarmönnura f Reykjavfk, að þar væri t. d. yfir Lækjartorgi, ðnnur borg eða andleg Reykjavfk (eða hvað hún nú heitir á andanna máli). Pessu neitar Helgi og hyggur vera blekkingu eina. Lff er aðeins tii á stjörnum segir hann Ifkt og vér sjáum Og þreifum á hér á jörð vorri, nema sumstaðar margfalt miklu fullkomnara. Á stjðrnunum er það, sem kaliað hefir verið annar heimur og hinumegin, en ekki f iausu lofti eða i tómum geimnum. Á stjörnunum eru lifandi verur f lik- ingu við okkur jarobúa, sumstaðar að vísu ólikar okkur, en ailar eru þær líkama gæddar, iikt og hér, nema sumar margfalt fullkomnari, bæði að andlegu og likamlegu at- gjörvi, svo að við gætum afarmargt af þeim lært. Og gildir þvi umfram alit, að komast f samband við þær og læra af þeim ýms nytsamleg vfsindi. Pvf mörgu er hér ábóta- vant og margt þurfum við að læra, en aðalgallinn er sá, að lífið hefir hreint og beint mistekizt hér á jörðu vorri, það sem af er, svo að hér er spillilif og einlægar þjáningar. Við höfum ekki komizt upp á, að gæta líkama okkar eins og skyldi. Okkar ifkamir eru meingallaðir og endingarlausir, iýjast og slitna og verða hrörlegir fyrr en varir (sbr. vfsupartinn um stúlkuna, sera var að mála sig: »hún er að reyna að hressa við, hrákasmíði skaparans«). En Helgi kennir þetta ekki guði (sem hann heldur ekki nefnir þvf nafni), heldur okkur sjálfum, eða okkar kyni, Okkur hefir ekki lánast að finna þau réttu efni, eða koma þeim rétt saman, svo að úr þeim yrði veglegur og haldgóður Ifkami, samboðinn og sigurvænlegur okkar lffi og sál. U;n þetta og margt fieira ura framiff vort á öðrum himinhnöttum hefir dr. Helgi nú um þrjátíu ára skeið ritað afar margar skemmti- legar ritgjðrðir og tvær ágætar bækur, Nýall og Ennýail. Hann hef- ir verið og er enn óþreytandi á þvf, að kenna sfna framlifsfræði, og þó margir muni honmn ósammála um sitthvað, hljóta allir að dáðst að ritsnilld hans, andriki og fróðieik. Nú nýiega hefir dr. Heigi ritað ura kenningar sinar f þýzkt tímarit (Zeitschrift fiir Parapsychologi) með fyrirsögninni »Öber Wesen, Ur- sprung mit Zukunft das Lebens* (þ. e. Um eðli, uppruna og framtfð iífsins). Skal nú minnst nokkuð á ritgjðrð þessa. Meira. Stgr. Matth. Skáldkonan Margrét Jónsdóttir hefir um nokkurra ára bil verið mðrgum ljóðvinum þjóðar vorrar kunn og kær. Nú hefir hún á þessu hausti birt ailmörg af kvæð- um sinura i bók, ér hún nefnir >Við fjöll og sæ*. Pótt titill bókar- innar sé ekki tæmandi, er hann að þvf ieyti vel til fundinn, að fslenzk náttúra er höfundinum einkar kært og frjótt yrkisefni. Jafnvel þau kvæðin, sem um annað aðalefni fjalla — eins og t. d. hin sjald- gæfa perla, »Hvert fórstu sveinn?< — verða ósjálfrátt að játningu ást- ar og aðdáunar á fegurð fslands til fjalla og sævar. Viðfangsefni bókarinnar eru ekki ný — beldur söno og sígild, eins og lifið sjálft og náttúran, — eins og sorg og gleði, sumar og vetur l — Frumleiki kvæðanna liggur f snjðll- um hugsunum og vel meitluðum setningum. Par er fátt eða ekkert bláþráða. Par er ekkert af því er eldri menn köiluðu lágt og gróft, en sumir yngri menn frumlegt og fjárvænlegt. Rímleiknin er ágæt, svo að viða minnir á Porstein, en smekkvist glæsimál á Steingrím. Fyrir þvf éru kvæði þessi þvfncr án undantekningar prýðilega sðng- hæf. Og þar sem efni þeirra er alt fagurt og heilbrigt, og þannig til- valið náms- og söngefni fyrir fg- lenzka æsku, þá ættu tónskáld vor að vængja þau tónum, og foreldr- ar að glæða fegurðarvit og ætt- landsást barna sinna með þvl að gefa þeim kvæðin og kenna. Pað er bjart yfir þessari bók. Að vfsu óma þar öðruhvoru strengir þunglyndis og þreytu. Skilja má það, að höfuudinum hef- ir lánast að unna heitt, en ekki að njóta, og hefir margur sett minna fyrir sig. Eigi að síður verður hrein gleði, traust og bjartsýni ail- staðar yfirsterkari. Hefir þessi gáf- aða og þjóðlega stúlka bersýniiega drukkið f sig ailt bið bezta i Iffsýn, tilfinningum, trú og hugsjónum fs- lenztrar endurreisnar. Oxti æska og alþjóð þessa lands af heilum hug tekið undir orð og anda þessara kvæða, þá mundi henni vei farnast — við fjöii og sæ. — » N o r r. Nazistar í Reykjavík, sem nefna sig Þjóðernisflokk, hafa lista f kjöri við bæjar- stjórnarkosningarnar þar í þessum mánuði. Samkomur í Zion sunnud. 7. jan. kl. 3 barnasamkoma, og almenn samkoma kl. 8'/s. — Allir velkomnir. Barnastúkurnar >Sakleysi< og »Samúð« halda sameiginlega jóiatréskemtun fyrir stúkufélaga næstkomandi sunnudag í sam- komuhúsi bæjarins sem byrjar kl 4 eftir hádegi,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.