Dagur - 25.01.1934, Blaðsíða 3

Dagur - 25.01.1934, Blaðsíða 3
7. tbl. DAGUR 23 • • • • • •••--• JörO og aðrar stjörnur. (Framh.) Og hann er ekki f neinum vafa um, að draumarnir kotna aðvifandi langt að, og myndast ekki i vitund vorri, þótt þeir kunni að breytast nokkuð íyrtr tilstilli hugsana vorra. Samkvæmt hinni fornu þýðingu máis vors — islenzkunnar — skoð- uðu forfeður vorir svefninn eins og fijótandi vökva, sbr. >honum rann í brjóstc, og >rann á hann svefnc. Þetta þyair Helga mjög eftirtektarvert og sýna ems og oft- ar, hve forfeður vorir bugsuðu djúpt og frumlega. Frá voldugum lifverum á öðrum hnöttum streymir lifsafl út f geim- inn. Á ungum jarðstjörnum (likt og jörðu vorn) eru etnasambönd orð- ín nógu margbrotin tii þess að geta veitt lifgeislunum viðtöku — efnið lifnar. Fyrst koma þó aðeins örsmáar lífagmr, til sögunnar; en við iangvinna þróun þeirra, koma fram stærri og fulikomnari lifverur, plöntur og dýr. Og eftir miijón alda þróun eru tram komnar Iffverur, sem geta hugsað. Seinast þróaðist maður úr dýri. Til ailrar óhamingju hefir þó enn ekki tekizt vel. Maðurinn er hið Ólarsæla tiýr; og sagan sýnir, að þjánmgar mann- anna tara sivaxandi. En framtíðar- tilgangurinn er sá, að verur full- kommst unz þær geti stýrt vexti og gangi stjarnanna. Ur mönnun- um verða guðir. Alit stefnir að vissu marki. Allt Iff heimsins á að verða samræm eining guðlegra anda, — hifl mikla samband úleljandi stórsálna eða guða. L Her á jörou vorn erum véi a útjaðri vitheims. Hér fer fram stutt þróun Iffs, og sfðan koma sjúkdómar, hmgnun, hrörnun og dauði. En stjórn ekki hafa hafið neinn und- irbúning til rannsókna á hvern hátt verði hægt að koma á betra skipulagi á byggðir landsins á þeim grundvelli, er Búnaðarþing 1931 og landfundur bænda 1933 samþykktu, en fundurinn er þeirrar skoðunar, að skipulags- leysi á byggð landsins og fram- leiðslu landbúnaðarins, hafi al- varlega lamandi áhrif á sjálfstæði hans, skorar hann á Alþingi og ríkisstjórn að taka mál þetta enn á ný til meðferðar og hrinda þvi í framkvæmd«, Um sama leyti og Rangvelling- ar héldu fund sinn, héldu bændur í Árnessýslu almennan fund að Tryggvaskála við ölfusá. Var þar meðal annars samþykkt í einu hljóði samskonar tillaga um kaup- gjald fyrir opinbera vinnu og samræmingu þess eins og í Rang- árvallasýslu, að þessu viðbættu: »Fundurinn leggur áherzlu á að eins mikið af vegavinnunni og hægt er, sé framkvæmt vor og haust fyrir og eftir slátt, enda sitji héraðsmenn fyrir um vinn- una«. Einnig samþykkti fundurinn eftirfarandi tillögu: »Fundurinn skorar á Alþingi að breyta þegar á næsta þingí gildandi fyrirmælum um kosn- ingu á stjórn Búnaðarfélags ís- lands, þannig að Búnaðarþingi sé leyft að kjósa alla stjórn félags- ins. Væntir fundurinn þess, að sú hvað tekur við eftir dauðann? Dr, Helgi hyggur sig yita, að ilfið streymi úr hinum deyjantíi Ifkama út til annara hnatta og byggi sér þar nýjan Ifkama — Ifkami sig og lifi svo áfram. Hér er að ræða um endurholdgun (en ekki endurfæð- ingu). Óial sögur eru af áframhaldi Iffs- ins, f goðsögunum, þjóðtrú og rit- um andatrúarmanna, en engin sönn- un, segir Helgi, sé færð fyrir þvf, að menn fifi áfram f sérstökum ó- sýnilegum andaheimi. Reimleikasög- ur byggur hann byggðar á þvf, að lifgeislar framliðinna reyna að lík- ama sig hér á jörðu, en það takist ekki af þvi aflið sé ekki nógu mik- ið né efnasamböndin nógu hentug. Tilraunin misheppnist, það verðí ekki fullkominn líkami, heldur ein- hver skammlíf óvera (og mætti f þvf sambandi minna á vísuna •Skrattinn fór að skapa mann< o. s. frv.) Pannig reifar Helgi mál sitt f þýska tfmaritinu og skal seinna rekja núkkru nánar hugleiðingar hans. Hinn alstirndi heiðrfkjuhiminn suðurlanda hefir frá alda öðli vakið hugsun og lotningu margra ágætra spekinga. Hér á landi eru skilyrðin sfðri, þvl skýjadrög og ofbirta af norðurljósunum draga oft fyrir eða draga úr skírleik stjarna og stjörnu- merkja. Pó má hér langt komast þeim sem hafa augu opin og at- bygli góða og nægir að nefna menn eins og Stjörnu Odd, Jón Bjarnason bónda f Pórormstungu*) og Björn Ounnlaugsson. Peir hafa gefið oss gott eftlrdæmi, en Helgi hefur þó öllum framar opnað oss *) í Vatnsdal, f. 1791, d. 20. nóv. 1861 var vel að sér í stjörnuíræði og reikn- ingsmaður mikill. Björn Ounnlaugs- ton yfirkennarl skrifaði lofleg eftir- mæli eftir bann. breyting niundi orka því, að fé- lagið megi vera framkvæmdasöm og samhuga stofnun til forgöngu urn öll málefni bænda«. Þá samþykkti fundurinn tillögu um skipulag á afurðasölu innan- lands, aukning framleiðslu á þeim vörum, sem fluttar eru inn í land- ið, er hægt er að framleiða hér, og fleira. Fyrir hálfum mánuði eða svo var fundur haldinn í Framsókn- arfélagi Vestui'-Húnvetninga. Eftirfarandi tillögur voru sam- þykktar í einu hljóði: 1. »Fundur Framsóknarmanna í Vestui’-Húnavatnssýslu lýsir ó- ánægju yfir því, að þingmaður kjördæmisins skyldi hindx-a fyrir- hugaða stjórnarmyndun formanns Framsóknai’flokksins, Sigurðar Kristinssonar, á síðasta Alþingi«. 2. »Fundurinn skorar á alla Framsóknarmenn í kjördæminu að vinna ötullega að sigri flokks- ins við næstu Alþingiskosningar. Vill fundurinn alvarlega vai’a þá kjósendur, sem eru fylgjandi stefnuskrá Framsóknarflokksins, við tilraunum nokkurra manna til að stofna svonefndan »Bænda- flokk«, þar sem stefna hans mið- ar að því að styrkja Sjálfstæðis- flokkinn í næstu kosniixgum«. Enn má geta þess, að á fjöl- mennum fundi Fi’amsóknai’bænda í Vestui’-Skaftafellssýslu, sem boð- aður hafði verið af Lárusi Helga- syni, bónda á Kirkjubæjar- Klaustri, voru einum rómi sam- ' -•-# -#-# # - ♦ • • . útsýni til lifs og framlifs f hinum óendanlega stjörnugeimi. Pað ér vert að geta þess, þeim til athugunar er þetta lesa, að þessa dagana er sérstakt gott tækifæri til að dáðst að fegurstu stjðrnu him- insins. Pað er sjálf Venus, fmynd blessaðrar fegurðargyðjunnar, sera skfn svo dýrólega um kl. 4 — 5 leyt- ið þar sem hún svífur yfir Sútum óg byrgir sig seinast bak við Vind- heimajðkul eins og hún ætli sér að gista á Bægisá. Ems og tyr er sagt, er Helgi ó- samrnála andatrúarmönnum. Hann trúir þvi ekki eins og þeir, að nokkrar andlegar verur séu f kring- um okkur, eóa geti beinlinis farið eins og þeim líkar beint i gegnum okkar gisna efnislíkama, eins og þegar vatn eða mjólk fer i gegnum gróft grisjuléreft. í þvf sambandi mmnist eg þess oft, er eg og kona mín íórum með elskulegum landa okkar, Jóni presti Sveinssyoi, hinum katólska, fram að Uxnaielli til að heilsa upp á ungfrú Mxrgrétu Thor- lacius og kynnast henní. Var það mjðg ánægjuleg för, enda var okk- ur sérlega vel tekið og frk. Margrét sagði okkur svo margt af skygni- gátu sinni og viðskiftum við Frið- rik huldumann Pegar við nú sátum og spjölluðum saman þarna í bað- stofunni, sagðt Margrét, að Friðrik væri þar inm og þætti honum auð- sjáanlega gaman að heyra til okkar. Hún sagði ennfremur, að hann sæti á stól, sem þar stóð auður beint á móti presti. Kona mfn var þá frammi i stofu og heyrði ekki þetta, en kom svo ínn rétt á eftir og ætlaði þá að setjast á stól Frið- riks. >Nei setjist þér ekki þarnac, sagði þá sfra Jón og var talsvert áhyggjufullur, >Pvf Friðrfk situr á Stólnumc. >Pað gjörir ekkert tilc, sagði frk. Margrét og kona mfn settist og síra Jón sætti sig við það, og okkur skildist, að Friðrik gjörði þetta ekkert til og að hann sætí þar eftir sem áður. Þetta þótti okkur gaman og andlega hressandi, og þessvegna minnist eg þessa, að eg felli mig vel við þá trú spíritistanna, að framliðnir bafi svo fina líkami, að við hvorki sjáum þá né þurfum neitt að verða við þá varir, þó þeir fari i okkur og gegnum okkar grisjótta og forgengilega líkams- vefnað, sem f rauninni er máske engu sfður andlegur en Ifkamirnir hinu megin. Frá unga aldri hefir mér fundzt sú hugsun svo yndis- leg, að englar og aðrir góðir andar séu okkur náiegir til að gæta okk- ar; — >sitji guðs engiar saman I hring, sænginni yfir minnic, var mér kennt eins og fleirum, að hafa yfir á kveldin (eg ér að vfsu hætt- ur fyrir löngu að hafa þetta vers yfir, en vel má vera, að eg taki tii þess þá og þegar aftur og sjá enn til, hvort það verulega borgi sig). En Heigi, sem sagt, er þetta litla vantrúaður, að halda engan ó- sýnilegan andlegan heim til. Og um þá framliðnu, sem >koma f borðiðc eða birtast gegn um miðilsmunn hjá andatrúarmönnum, meinar Helgi að þeir séu nú svo sem ekki alveg á næstu grösum eða f sömu stofu og fundarmenn, heldur búi þeir einhversstaðar langt, langt burtu, á einhverjum stjörnum Vetr- arbrautarinnar, eða ennþá lengra, lengra burtu, en þaðan sendi þeir jarðarbúum fréttir af sér með lífgeislum, er þeir stefni einmitt að þeim, sem nógu eru næmir til að veita geislunum viðtöku og það eru þeir menn og þær konur, sem vér köllum miðla. (Meira.) Slgr. Matth. p -..... Bókafregn. þykktar eftii’farandi tillögur: 1. »Fundurinn ályktar, vegna klofnings þess, sem nú er í Fram- sóknarflokknum, að standa sam- an einhuga nú sem fyrr í flokkn- um og gera allt, sem hægt er, til að klofningurinn geri flokknum sem minnstan óskunda í héi’að- inu«. 2. »Fundurinn álítur það rétt- lætismál að unnið sé að því að jafna þann mismun, sem átt hef- ii’ sér stað í kaupgreiðslu í opin- berri vinnu í hinum ýmsu héruð- um landsins«. Þessar raddir víðsvegar að úr sveitunum bera það með sér, að Framsóknarflokksbændur eru ein- huga um að standa fast saman við næstu Alþingiskosningar. ■1= * * ASalfundur Framsóknarfélags Eyjafjarðax’kjördæmis var hald- inn á Akureyri 23. þ. m. Voru þar mættir fulltrúar úr flestum hreppum kjördæmisins og þing- menn kjördæmisins. Meðal álykt- ana þeirra, er fundurinn gerði, var eftirfarandi, er samþykkt var í einu hljóði: »Þar sem Framsóknarflokkur- inn hefir jafnan unnið ósleitilega að máléfnum bænda og landbún- aðarins, þá telur fundurinn stofn- un sérstaks bændaflokks óheppi- lega og óþai’fa. Skoi’ar fundurinn því á alla Framsóknax’flokksmenn í kjördæminu að standa fast sam- an um fylgi við frambjóðendur flokksins við næstu kosningar«. Jack London: Bakkus konungur. í íslenzkri jþýðingu eftir Knút Arn- grímsson. Útg. Felix Guðmundsson. Reykja- vík MCMXXXIII. Einn af víðkunnustu skáld- sagnahöfundum er Jack London. Vai’la hefir nokkur annar höf- undur brugðið jafn björtu blysi yfir hversdagslíf þeiri’a manna, er stunda sjómennsku, gullgröft éða önnur þau störf, sem við eru tengdir æfintýi’alegir viðburðir. Hann átti alla þá margvíslegu þekkingu sem nauðsynleg var, til að lýsa lífi æfintýramanna, þann- ig, að fyrir lesandanum ui’ðu at- vik sögunnar og umhverfið senx hún gerist í svo lifandi, að hann gleymir stað og stund, en verður áhugafullur hluttakandi þeirra at- bui’ða, sem frá er sagt. »Bakkus konungur« er að nokkru leyti æfisaga höf. Þar greinir frá fyrstu kynnum hans af »Bakkusi konungk, og hvernig leiðjr þeirra liggja saman um hinn forna og nýja heim. Hvar sem leið London’s liggur, þangað á »Bakkus konungur« einnig er- indi. Fari London til Venezia eða Santiago, þá er Bakkus þar. Reilci hann um East End eða Quarter Latin, þá er hann einnig þar, því ríki hans er vítt og þegnar hans margir. Tilgangur höfundar með bók sinni var sá, að sýna, með sinni alkunnu fráságnarlist, hvernig

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.