Dagur - 01.03.1934, Blaðsíða 4

Dagur - 01.03.1934, Blaðsíða 4
64 DAGUR 22.;tbl. Aðaífundur Kaupfélags Eyfirðinga verður haldinn á Akureyri dagana 9. og 10. marz og hefst fyrri daginn kl. 10 árdegis. D A G S K R Á: 1. Rannsókn kjörbréfa. 2. Framlagðir endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir árið 1933. Gefin skýrsla um starfsemina á árinu. 3. Ráðstöfun á ársaiðinum. 4. Útibú félagsins. 5. Mjólkursamlagið. 6. Erindi deilda. 7. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. 8. Kosningar. Akureyri 28. febrúar 1934. Félagsstjórnín. Framsóknarfélag Akureyrar. Aðalfundur Framsóknarfél. Ak. verður haldinn í Skjaldborg á föstud. kemur (2. marz) og hefst kl. 8V2 e. m. FUND AREFNI: Aðalf.störf skv. félagsl. Flokksþingið. Erindi nefnda. Stjórnin. Bæjarfréttir. Ársfundur Mjólkurscmilags K. E. A. var haldinn í gær. Samlagsstjóri, Jónas Kristjánsson, gaf ýtarlega skýrslu um rekstursafkomu Samlagsins á síðasta ári. Tekið var á móti 1,750.000 kg. af mjólk á árinu, og hafði mjólkurmagnið aukizt um 300.000 kg. frá því, sem það var árinu áður. Mjólkurframleiðendur fengu í reikninga sína 16,82 au. fyrir kg. af meðalfeitri mjólk, og var heild- argreiðsla mjólkurinnar 295 þús. kr. Reksturskostnaður var alls 97,800 kr. eða 5,57 au á kg., en árið áður var þessi kostnaður 6,2 au. (ekki 7 aurar eins og áður hefir verið sagt). Eftir- stöðvar til næsta árs voru rúm 41 þús. kr., og samþykkti fundurinn tillögu frá stjórninni um að greiða af þeirri upp- hæð uppbót á mjólkurverði síðasta árs 2,2 au. á kg., og verður þannig hið endanlega verð rúmlega 19 au. á kg. Vinnsla mjólkurinnar var sem hér segir: Gerilsneydd mjólk 598.000 kg. Gerilsneyddur rjómi 33,600 — Skyr 66,000 — Undanrenna 24,000 — Mysa 17,000 — Smjör 22,800 — Mysuostur 16,100 — Mjólkurostur 44,800 — f yfirskattanefnd fyrir Eyjafjarðar- sýslu og Akureyrarkaupstað hefir fjár- málaráðherra skipað Alfreð Jónasson, tollvörð, í stað Júlíusar ólafssonar frá Hólshúsum, er úr gekk að þessu sinni. Varamaður er skipaður Kristján Benja- mínsson á Ytri-Tjörnum. — Bæjarfó- geti hafði mælt með Júlíusi áfram, en það var að engu haft. Dánardægur. Þann 22. þ. m. lézt að heimili sonar síns, ólafs Jónssonar, framkvæmdastjóra Ræktunarfél. Norð- Skrá yfir gjaldskylda menn til ellistyrktar- sjóðs Akureyrarkaupstaðar árið 1934 liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofu bæjarstjóra frá 1.—7. mars n. k. að báðum dðgum meðtðldum. Kærum út af skránni skal skilað á skrifstofu mfna fyrir 15. april þ. á. Baejarstjórinn á Akuréyri 26. febr. «934, Steinn Steinsen. Notuð rennismiðja, fótstigin, óskast tii ksups. Steindór Jóhannesson járn- smiður vísar á. SKÖVERKSTOI í Brekkugötu 7. selur skó- sólnmgar iægra verði en nokkur annar i bænum.Fyrstafl. vinna, Fljót afgreiðsla urlands, Hólmfríður Jónsdóttir. Eftir- lifandi maður hennar er Jón ólafsson. Nýlega er látin á Hótel Gullfoss Sig- urbjörg Hallgrímsdóttir á níræðisaldri. Hjónaband. 1 fyrradag voru gefin í hjónaband í Reykjavík ungfrú Gunda Imsland frá Seyðisfirði og Kristján Steingrímsson, bæjarfógeta, stud. jur. Ferðannenn eru margir hér í bænum. M. a. Kristján Guðlaugsson, lögfræð- ingur og Þórhallur Bjarnarson, prent- ari, frá Reykjavík; Jón Björnsson kaupmaður frá Þórshöfn, Björn Björnsson, kaupmaður, frá Norðfirði, frú Þórdís Ásgeirsdóttir frá Húsavík og Klemenz Klemenzson, versl.m. frá Húsavík. Fréttaritstjóri: Sigfús Halldórs frá Höfnum. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds Björnssonar, ÚTGERÐARMENN! Union“-mólor, 11 með sjálfvirkri umstýringu, — hefir verið reyndur nú í vetur af Fiskifélagi Islands og stend- ur hann til sýnis í vélasal þess. — Gjörið svo vel og lítið á vél- ina, ef þið eigið ferð til Reykja- víkur, eða fáið upplýsingar um hana áður en þið ákveðið véla- kaup ykkar. — Vél einnig til sýnis hér á staðnum. Jón Benediktsson. TrilluMtaeigendur. »Nýi Sabb« er semi-diesel- hráolíumótor, búinn til fyrir fiskibáta. 5—9 hesta vél kostar rúm- ar tólf hundruð krónur htngað komin. — Þyngd 300 kg. — Skrúfu- stœrð 55 cm. — Eyðsla 250 gr. á hestaflstíma. — Tveggja ára ábyrgð fylgir mótornum. — Enn er tími til að panta vélar með fyrstu ferð e. s. > N O V A «. Jón Benediktsson. Mótorbátar byggðir úr eik eða furu útvegaðir með stuttum fyrirvara. Teikningar til sýnis. Hefi einnig notaða báta til sölu með aðgengilegum skilmálum. Jón Benediktsson. ALPA LAVAL A. B. Separator í Stokkhóimi er eitt af þeim fyrirtækjum Svfa, er mest og best hefir stutt að því að gera sænskan iðnað heimsfrægan. í meira en hálfa öld hafa ALFA LAVAL vélarnar verið viður- kenndar sem beztu og vönduðustu skilvindurnar á heimsmarkaðinum, enda hefir verksmiðjan hlotið yfir 1300 FYRSTU VERÐLAUN , Reynslan, sem fengist hefir við að smfða meira en 4.000 000 Alfa Laval skilvindur, er notuð út f æsar til þess að knýja fram nýjar og verðmætar endurbætur. Hið nýjasta á þessu sviði er: Algerlega ryðfríar skilkarlsskálar og algerlega sjálfvirk smurning. Vér höfum þessar tegundir af hinum nýju endurbættu ALFA LAVAL skilvindum á boðstólum: Alfa Laval Nr. 20 skilur 60 Iftra á klukkustund 1 - 21 - 100 - - > — — 22 - 150 — - » > - 23 - 525 - - — 3> Varist að kaupa lélegar skilvindur. — Biðjið um ALFA LAYAL Samband ísl. samvinnufólaga. Félagsráðsfundur Kaupfélags Eyfirðinga verður haldinn fimmtud. 8. marz n. k. í fundarsal félagsins og hefst kl. 1 e. h. Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.