Dagur - 13.09.1934, Blaðsíða 4

Dagur - 13.09.1934, Blaðsíða 4
288 DAGUR 105. tbl ÁSKORUN. Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Akureyrarkaupstaðar, er hérmeð skorað á atvinnurekendur og alla þá, sem yfir atvinnu ráða í bænum, að Iáta innanbæjarmenn sitja fyrir vinnunni. Bæjarstjórinn á Akureyri, 12. sept, 1935. Steixin Steinsen. vínveitinga hér í bænum, er hún hafði áður haft. Var málið höfð- að til skaðabóta fyrir atvinnutjón af þessum sökum. f bæjarþingi Reykjavíkur hafði landssjóður verið sýknaður af skaðabótakröfunni. Landsyfirrétt- Urinn staðfesti þann dóm. Hann taldi heldur ekki koma til mála, að ríkið ætti að greiða neinar skaðabætur. Frú Margrét Zoega áfrýjaði þá málinu til hæstaréttar Dana f Khöfn, sem þá var enn æðsti dómstóll íslendinga. — Dómur var kveðinn upp 22. okt. 1918. Hann var samhljóða hinum dóm- unum tveimur. Ríkið átti ekki að greiða neinar skaðabætur. En 1. marz 1934 greiðir Magn- ús Guðmundsson Margrétu Zoéga 2000 kr. úr ríkissjóði. Án heimild- ar. Án ástæðu. Þvei*t ofan í úr- skurð þriggja dómstóla. (N. Dagbl.). Fullyi-t er nú að Þjóðabanda- lagið muni bjóða Sovét-Rússlandi inngöngu, og er þá talið líklegt, að þeir taki þar þegar til starfa, ef þeir þiggja boðið. (ÚF). Laugm'dagurinn 15. sept. er síðasti laugardagurinn á þessu sumri, sem þúðum er lokað kl, 4 síðdegis. Fundin vörn gegn barnalömun? Allir vita hver vágestur barna- lömunin eöa »svefnsýkin« er. — Hafa læknavísindin að þessu staðið ráðalítil, eða ráðalaus að inestu, gagnvart henni. Nú ber- ast þær fregnir frá Ameríku, að gerlafræðingnum John Kol- mer, er starfar við Temple há- skólann í Philadelphia, hafi heppnast að framleiða »bóluefni«, eða blóðvatn, er geri yngri og eldri ónæma gagnvart veikinni. iSé þessi fregn rétt, verður nafn John Kolmer skráð á söguspjöld- in. Hann er annars mjög kunnur gerlafræðingur, og er fregnin þvi sennilegri. Meðalið er unnið úr mænu á öpum, og kvað vera al- gerlega óskaðleg-t öllu, nema sótt- kveikjum banialömunarinnar. — Sagt er þó að það sé frekar sein- virkt, svo að ef fullt gagn á að vera að því, þarf að spýta með- alinu í þann, er verja skal sjúk- dómnum, a. m. k. sex vikum áður en sóttkveikjan berst í hann. Sé spýtt þrisvar í hvern mann, og líði vika á milli, er hann talinn öruggur æfilangt. Nr. I. kostar 18 aura pr. kg. - II. - 17 —--------- Skepnufóðursrúgmjöl 15 — — — 5°|0 afsláttur gegn staðgreiðslu. Kaupfélag Eyfirðinga, Nýlenduvörudeildin. hef ég undirritaður opnað í húsi mínu, Skipagötu 4 (syðri dyr). Birgðir af efni, því verki tilheyrandi, fyrir- liggjandi. Hef unnið að því verki erlendis í nokkur ár. Akureyri 10. sepl. 1934. JÓnaS SteMlXSSOIl. svo sem: Pottar sex þyktir margar stærðir, katlar, könnur, skaftpottar, pönnur, ausur, spaðar, formar, fötur nýkomið í Kaupfélag Eyfirðinga. Járn- og glervörudeild. Hálf húseignin við Skipagötu (Nýja bílastöðin) er til sölu til niðurrifs nú þeg- ar. — Listhafendur snúi sér til hr. Páls Einarssonar. er veitir allar nánari upplýsingar. VeoQfoður mikið úrval fengum við nú með e. s. Island. Járn- og glervörudeild* Páll Skálason. haustbærar kýr ~ til sölu. Garðsá 12. september 1934. Jóhann Frímannsson. Fréttaritstjóri: Sigfús Halldórs frá Höfnum. Eitstjóri Ingimar Eydal. PrentsmiÖja Odds Bjornssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.