Dagur - 21.03.1935, Qupperneq 3
12. tbl.
DAGUR
47
Sýnir postula
lslendings.
Jóhannes postuli fékk vitranir á
eyjunni Paþmos, og þóttu þessar
sýnir hins mikla postula svo
rnerkilegar, að þær voru teknar
upp í heilaga ritningu.
Blaðið íslendingur hefir eign-
ast ósköp lítinn postula, sem einn-
ig kveðst hafa fengið viti*anir, og
hefir íhaldsmönnum fundizt þær
hæfilegar til birtingar í blaðinu.
Hvei'jar eru þessar sýnir hins
nýja postula íslendings?
Litli postulinn rýnir inn í fram-
tíðina og sér Kaupfélag Eyfirð-
inga verða æ stærra og þrótt-
meira, þar til að því kemur, að
það þurrkar upp alla kaupmenn
í bænum.
En þegar svo er komið, vantar
allar máttarstoðir til að bera uppi
útsvörin í Akureyrarbæ. Afleið-
ingin er ógurleg. Bærinn verður
að hætta við alla malbikun, gatna-
gerð og holi*æsagerð, skólana
verður að leggja niður og bærinn
getur ekki staðið við skuldbind-
ingar sínar við lánardrottnana o-
s. frv. Ekkert verður eftir, nema
kaupfélagið og kommúnistar. Allt
annað leggst í rústir og íbúar
bæíarins ólæsir og óskrifandi, af
því að öll skólafræðsla verður að
leggjast niður.
Þetta er endirinn, segir hinn
litli postuli íhaldsmanna, ef borg-
arar bæjarins, undir forustu bæj-
arstjórnar taka ekki mál þetta
föstiim tökum og leiða það til sig-
urs, bæjarfélaginu til viðreisnar.
Nú skulum við, kærir bræður,
athuga í »kortleika« þessar sýnir
postulans.
Samkvæmt þeim eru kaupmenn
nauðsynlegir, til þess að greiða
útsvör eða halda uppi gjaldþolinu
fyrir bæjarfélagið.
En hvaðan á kaupmönnunum
að koma fjárhagslegur þróttur til
þess að geta verið máttarstoðir
bæjarfélagsins, þegar um greiðslu
útsvara er að ræða?
Gjaldþol kaupmanna getur ekki
byggzt á öðru en kaupmanns-
gróða þeirra. Nú vita allir, að
gróði kaupmannanna er tekinn af
viðskiptamönnum þeirra. Það eru
því ekki kaupmenn sjálfir, sem í
raun og veru greiða útsvörin,
heldur er það almenningur, sem
verzlar við þá og lætur þá græða
á sér, sem leggur fram fjárhæð
þá, sem kallað er að kaupmenn
greiði í útsvörum.
öll efnisleg verðmæti standa í
sambandi við einhverskonar
framleiðslu. Þeir, sem vinna að
framleiðslunni, skapa verðmæti.
Kaupmenn skapa ekki verðmæti,
því þeir framleiða ekki, en þeir
taka gróða sinn af framleiðslunni.
Gróði þeirra er því sannast sagt
fenginn að hætti sníkjujurta, sem
sjúga næringuna úr öðrum lífver-
um.
Hver heilvita maður, sem nokk-
uð kann að hugsa, hlýtur að sjá,
að það eru ekkert annað en of-
sjónir ruglaðs heila, þegar postuli
tókst með afbrigðum vel.
Árshátíð skólabarnanna hefir
verið aðalumræðuefni bæjarbúa
þessa dagana. Allir hafa lokið
miklu lofsorði á skemmtunina og
dáðst að því, hversu vel börnun-
um tókst að leysa hlutverk sín af
hendi. Skemmtunin var fjöl-
breytt, miklu fjölbreyttari en yf-
irleitt tíðkast hér um skemmtan-
ir, og mörg skemmtiatriðin voru
á þann veg, að til þess að leysa
þau jafn prýðilega af hendi og
raun varð á, að börnin gerðu,
hefir þurft mikið starf, hlífðar-
laust og ósérplægið.
Helztu skemmtiatriðin voru:
Upplestur, söngur, leiksýningar,
dansar og skrautsýning, og má
með sanni segja, að hvað hafi
verið öðru skemmtilegra og betur
af hendi leyst. Þeir Jón óli frá
Hvítadal og Eggert Kristjánsson
lásu sitt kvæðið hvor, og má ð-
hætt fullyrða, að ósanngjamt
hefði verið að búast við betra af
jafnungum drengjum. Eggert til-
kynnti auk þess skemmtiatriðin
og gerði það af mikum skörungs-
skap. Söngurinn var að mínu viti
mjög góður og skilst mér, að til
þess þurfi mikla elju og dugnað
að æfa svo fjölmennan barnakór,
að hann geti sungið opinberlega
eins og þessi kór. Að leiksýning-
unum hafði ég mjög gaman, og
sérstaklega þótti mér þeim Jakob
Jónassyni og Helgu Sigurjóns-
dóttur takast vel með smáleik
sinn: »Allt er konunni að kenna«.
Dansarnir voru mjög fjörugir og
nýstárlegir, en engum hefir samt
blandazt hugnr um það, að bezt
af öllu góðgætinu var skrautsýn-
ingin »Bui*nirótin«. Kristínu
Friðjónsdóttur, sem lék burnirót-
ina, tókst frábærlega vel og yfir-
leitt öllum leikendunum.
Ég drap á það áðan, að menn
hefðu lofað mikið frammistöðu
barnanna og þau eiga lof sitt
margfaldlega skilið, en mér er
nær að halda, að mönnum gleym-
ist, að það eru aðrir, sem eiga
hér engu síður lof skilið, en það
eru kennarar skólans og skóla-
stjóri. Þeir Hafa valið skemmti-
andaðist að heimili foreldra
sinna, Gunnlaugs Gunnlaugssonar
ökumanns og óskar Jónsdóttur,
Norðurgötu 13 hér í bæ, þann 14.
þ. m. Hún var aðeins 33 ára göm-
ul, og lætur eftir sig 2 unga syni,
en maður hennar, ósvald Sigur-
jónsson, var fjai*verandi, er þenn-
an sorglega atburð bar að.
Gunnlaug sáluga kom hingað
síðastliðið sumar til þess að
stunda veika móður sína, og vera
heimili foreldra sinna til hjálpar
og aðstoðar, og hugðist að dvelja
hér vetrarlangt með báða drengi
sína, en maður hennar stundar
sjómennsku á meðan á sunnlenzk-
um togara. Þrátt fyrir fátækt
og erfið lífskjör, trúðu þau lijón
á lífið og betri tíma, og byggðu
á þeirri trú ætlanir sínar fyrir
framtíðina. Nú hefir dauðinn
dregið svart strik yfir allar þær
áætlanir og framtíðardranma.
Það, sem einkenndi Gunnlaugu
sálugu, var óvanalegt barnslegt
glaðlyndi og trúnaðartraust.
atriðin, þeir hafa æft börnin, og
þeir stjórna samkomunni bak við
tjöldin. Ég minntist á það áðan,
að til þess að æfa kórinn hefði
þurft mikið starf, og það sama
má segja um öll skemmtiatriðin.
Allir vita, að markmið hátíðar-
innar er tvennskonar: Að afla
fjár í ferðasjóð barnanna og að
kenna börnunum að koma opin-
berlega fram. Og mér er óhætt að
fullyrða, að hátíðin hafi fyllilega
náð þessum tvöfalda tilgangi sín-
um. Ég get dáðst að því, hversu
djarfmannlega en jafnframt
prúðmannlega börnin komu fram.
Dirfska barnanna var ekki bland-
in frekju og það bar yfirleitt alls
ekki á því, að börnin vildu láta
á sér bera. Og það er aðdáunar-
vert, hversu kennurunum hefir
tekist að sneiða hjá þeim agnúa,
sem einmitt er það hættulega frá
sjónarmiði uppeldisins við
skemmtanir eins og þessa.
Þrátt fýrir hörð lífskjör, glataði
hún aldrei gleði sinni eða bams-
legri elsku til foreldra sinna og
systkina. Hún bjóst aðeins við
góðu af hverjum manni, og ætlaði
engum illt. Hún skynjaði aðeins
það góða í tilverunni, og átti
þess vegna ótæmandi gleðiupp-
sprettu i sál sinni.
Að höfðum skáldanna er flétt-
aður heiðurskrans fyrir það að
þeir eru að reyna að lýsa því,
hvernig mennirnir ættu að vera,
til þess að þeir gætu lifað ham-
ingjusömu lífi, og þeir stjóm-
rnálamenn eru hylltir og dáðir,
sem ætla sér að gjöra mennina
farsælli og betri með lagasetning-
um, skipulagi og refsiákvæðum,
en þeir, sem sjálfir lifa lífinu í
kærleika og gleði, ósnortnir af
aðköstum þess og villu, hverfa
venjulega inn í annan heim ó-
þekktir, og ennþá minna metnir.
En hverjir eru mestir?
í guðsfriði, góða sál!
Pað tilkynnist vinum og
vandamönnum að móðir og
tengdamóðir okkar Emelía Bene-
diktsdóttir, lést að heimili sínu,
Botni, þann 14. marz. Jarðar-
förin er ákveðin að Möðruvöll-
um þriðjudaginn 26. þ. m. kl.
12 á hádegi.
Rósa Guðmundsdóttir
Kjartan Kristinsson.
Ég hefi heyrt því haldið fram,
að fólk hafi sótt skemmtunina til
þess að styrkja ferðasjóð barn-
anna, og efast ekkert um, að
margir hafa gert það, en hitt er
engu siður víst, að menn hafa
jafnframt og sumir eingöngu sótt
hátíðina hennar sjálfrar vegna.
Halldór Halldórsson.
J.
íslendings heldur því fram, að
kaupmenn séu nauðsynlegir til
þess að greiða útsvör, vegna þess,
að í því falli eru þeir aðeins milli-
liðir, eins og á öðrum sviðum.
Að öðru leyti er þessi kenning
postulans, um nauðsyn millilið-
anna, sem hafa það hlutverk að
græða á almenningi, einstaklega
eðlileg og sjálfsögð, því það er vit-
anlegt, að forustumenn íhalds-
flokksins og blöð þeirra eru allt-
saman þjónar þessara milliliða.
Kenning postulans er og alveg í
samræði við þær háværu raddir
úr ihaldsflokknum, sem heimta
minnkaða kaupgetu almenningi til
handa, en aukna kaupgetu fárra
einstaklinga. Það þýðir sama og
mikil fátækt alls fjöldans og mik-
ill auður á fárra manna höndum,
sem svo eiga að drottna yfir ves-
ölum lýðnum og nefnast »máttar-
stólpar« þjóðfélagsins. Þetta er
yfirlýst stefna Magnúsar Jóns-
sonar fyrir hönd íhaldsins og litli
postulinn í »fslendingi« tekur
undir þenna íhaldssöng, þar sem
hann krefst þess, að kaupmenn
fái hindrunarlaust að græða nógu
mikið á þeim, sem vinna hörðum
höndum að framleiðslunni, ein-
ungis til að greiða fyrir þá ut~
svörin!
Litli postulinn lætur sem sér sé
órótt við þá tilhugsun, að skólar
bæjarins þurfi að leggjast niður,
vegna þess að óhræsis kaupfélag-
ið lofi ekki kaupmönnum bæjar-
ins að græða nógu mikið, svo að
þeir geti haldið þeim uppi. I þessu
sambándi má benda honum á, að
einmitt úr íhaldsflokknum hafa
komið fram óskir um það, að
fræðslustofnanir fyrir alþýðu
væru komnar niður á mararbotn.
Hann ætti því að beina orku sinni
að því að lækna rangsnúinn hugs-
unarhátt í sínum eigin flokki.
Litli postulinn spáir því, að
kommúnistar muni standa upp
úr rústum þessa bæjar. Þarna
greip hann á kýlinu; veit hann
ekki, að það er íhald allra landa,
sem fætt hefir af sér kommún-
ismann og nært þá stefnu við
brjóst sér með þröngsýni sinni og
skeytingarleysi um hag almenn-
iiigs? Líftóra kommúnismans hef-
ir algerlega rætur sínar í stefnu
íhaldsins og fóstrast í skauti þess.
Messað í Lögmannshlfð kl. 12 á há.
degi hasfstk. Nunn.udag-