Dagur - 16.05.1935, Page 2
90
DAGUR
20. tbf.
Kúadauðinn í Eyjafirði.
Samkvæmt nýjustu rannsókn er or-
sökin^kalkskortur í fóðrinu.
Áður hefir hér í blaðinu verið
skýrt frá kúadauðanum í nær-
sveitum Akureyrar og rannsókn-
um, er gerðar voru í sambandi
við hann.
Fyrst gaus upp sá kvittur, að
dauði kúnna stafaði af eitrun frá
rúgmjöli, er K. E. A. seldi, og
bændur notuðu meðal annars sem
fóðurbæti. Vakti þessi kvittur
mikla gleði f óvinaliði félagsins,
bæði hér og í Reykjavík. Tvö af
andstæðingablöðum samvinnu-
stefnunnar, fslendingur og Vísir,
fullyrtu að órannsökuðu máli, að
kýrnar hefðu' drepizt af mangan-
eitrun frá rúgmjölinu. Var Vísir
margmáll og illyrtur í garð K. E.
A. út af þessu, en ísl. þorði ekki
annað en taka ummæli sín aftur.
Væri maklegt, að Vísir fengi að
kenna á hrakyrðum sínum og ill-
kvittni í þessu máli.
Þessi orðasveimur um mangan-
eitrunina leiddi til þess, að K. E.
A. brá þegar við og lét rannsókn
fram fara á rúgmjölinu, og hefir
áður verið skýrt frá niðurstöðu
»Spámaður mikill er risinn upp
meðal vor«.
Hr. Gunnar Sigurgeirsson hef-
ir nú að undanförnu lagt stund á
að dæma um tónverk mín og starf
í þágu tónlistarinnar hér í bæn-
um, á þann hátt, að það hefir
vakið athygli mína og annarra.
Finnst mér ekki nema sann-
gjarnt, að viðurkennd sé viðleitni
hans og bersýnilegur tilgangur.
Hann vill kenna mér að yrkja
betur og er ég honum auðvitað
stórþakklátur fyrir það, því að
sjálfur hefi ég ætíð eftir fremsta
megni leitazt við að taka fram-
förum og vonast til að halda
þeirri viðleitni áfram.
Sjálfsagt er verkum mínum í
ýmsu ábótavant, og svo er um
verk flestra manna. En Gunnar
virðist telja þau svo léleg, að hon-
um er það sár þyrnir í augum,
að þau skuli yfirleitt hafa verið
tekin til meðferðar. Hans fyrsta
og síðasta bæn er það, að fá að
heyra tónverk eftir aðra höfunda.
Mér ber i fyrsta lagi að læra
af þessu.
Kantötukór Akureyrar er stofn-
aður í þeim tilgangi, að flytja ís-
lenzkar kantötur og önnur stærri
tónverk, sem eru ókunn alþjóð
manna, með tilliti til þess, hve ó-
kleyft .< má kallast að gera þau
heyrum kunn á annan hátt. Það
liggur í hlutarins eðli, að engum
getur orðið gagn eða gleði af tón-
verki, sem geymt er í handriti
undir lás. Tónlistin öðlast fyrst
anda og líf og sína réttu mynd
í hæfilegum flutningi söngflökks
eða hljóðfæra, Þess vegna er það
þeirrar rannsóknar, en hún leiddi
það í ljós, að engin skaðleg efni
voru í rúgmjölinu. Var þar með
kveðinn niður orðrómurinn um
manganeitrunina og stoðunum
kippt undan kæti nokkurra í-
haldsmanna, sem voru um of
veiðibráðir eftir höggstað á K. E.
A. fyrir að selja eitraða vöru.
Til frekari áréttingar skal þess
getið, að Jón Vestdal efnafræð-
ingur hefir einnig haft rúgmjölið
til rannsóknar og komizt að.sömu
niðurstöðu og Efnarannsóknar-
stofa ríkisins.
Eru þá fengnar hinar gildustu
sannanir fyrir því, að orðrómur
sá, er upp gaus um það, að K. E.
A. seldi skaðlega vöru, er með
öllu rakalaus.
Andstæðingar félagsins verða
því að finna upp eitthvert annað
efni til að skemmta sér við.
En K. E. A. lét hér ekki staðar
numið um leit að orsökinni til
kúadauðans, þó að það raunar
hefði getað það sjálfs sín vegna.
Að þess tilhlutan voru innýfli og
m i k 1 i.
eðlilegt, að tónskáldi sé það á-
hugamál, að sjá verk sín fæðast
á þennan hátt og senda þau með
því undir það hinnsta próf, sem
öll list verður að gangast undir,
— hvaða andsvar hún vekur í
mannssálunum. En til þess verða
tónverkin að heyrast, ekki aðeins
einu sinni, heldur margsinnis, áð-
ur en líkindi eru til, að alþýða
geti fellt sinn úrskurð um það,
hvort tónverkið geti orðið henni
hjartfóigið eða ekki. — Jafn stór-
gáfaðir menn eins og G. S., sjá
þetta auðvitað undir eins. En
jafnvel tónskáldin sjálf vita oft
ekki með vissu, hvað er lífrænt I
verkum þeirra fyrr en sál þjóð-
arinnar hefir sýnt hvað hún vill
tileinka sér. Að vísu þarf þetta
ekki æfinlega að vera ugglaus
mælikvarði á listagildi tónverka,
en hann verður að nægja svo
langt sem hann nær, því að tón-
skáldjð nær þó alltaf takmarki
sínu að einhverju leyti, geti verk
hans endurvakið einhverjar af
þeim hræringum í sálum áheyr-
endanna, sem þau fæddust upp-
runalega með.
Ég hefi verið svo einfaldur að
ímynda mér að nokkur af smá-
lögum mínum, sem orðin eru
kunn út um landið, og hafa hlotið
hylli, væru e. t. v. einhvers virði
fyrir þjóðina einmitt fyrir þá
sök, að hún syngur þau, og þess
vegna hefir það orðið mér hvöt
til að leggja tíma og atorku í
það, að reyna að gefa þjóð minni
einnig hin stærri verk mín, sem
að miklum meiri hluta eru ennþá
alls ókunn. Ég hefi verið svo fá-
bein úr kú, er drepizt hafði úr
hinum sama sjúkdómi og hinar
aðrar kýr, send prófessor Níels
Dungal til rannsóknar, Rannsókn
innýflanna gekk fljótt, og gaf
hún ekki til kynna, að um mang-
aneitrun eða nokkra aðra eitrun
væri að ræða. Beinrannsóknin tók
alllang-an tíma, en nú er1 heúni
lokið.
Niðurstaða beinrannsóknarinn-
ar segir prófessor Dungal að hafi
leitt í ljós greinilegan kalkskart.
Þenna kalkskort er að rekja til
skemmdra heyja.
Samkvæmt þessu er kalkskort-
ur í fóðri kúnna orsökin til veik-
inda þeirra og dauða.
Þetta er álit prófessorsins, og
það álit er byggt á efnafræðis-
legri rannsókn hans sjálfs.
En er þá ekki hægt að koma í
veg fyrir veikindi kúnna af þess-
um sökum?
Það hyggur prófessor Dungal
sé hægt með því að gefa kúnum
vissan skammt af kalki daglega
ásamt nokkrum lýsisskammti.
Ekki er ólíklegt, að þessar
rannsóknir geti haft stórvægilega
þýðingu fyrir framtíðina.
Það er K. E. A., sem hefir
hrundið þeim af stað og haft þar
forgönguna.
vís að ímynda mér að þessum bæ,
sem ég bý í, að jafnvel þjóðinni
allri kynni að vera a. m. k. ein-
hver forvitni á, að fá í fyrsta
skipti tækifæri á að hlusta á
flutning stærri tónverka eftir ís-
lenzk tónskáld, en hún hefir áður
átt kost á, og kynnast jafnframt
þeim skáldskaparstíl í tónlist, sem
er litt þekktur hér um slóðir. Og
í öðru lagi hugði ég, að ef eitt-
■hvað reyndist lífrænt í þessum
tónverkum mínum, þá hefði það
auðgað tónlistarlíf íslendinga, og
að það ætti að vera nokkur þjóð-
armetnaður vor, að standa ekki í
þessari grein, fremur en öðrum,
hverri þjóð að baki. Aðferð mín,
að mynda kór af ósamstæðum og,
í flestum tilfellum, lítt æfðum
kröftum, til að gera þessa tilraun,
hafði tvennskonar tilgang. Ann-
ars vegar að auðga sönglíf bæj-
arins með því að gefa söngelsku
fólki tækifæri, fram yfir það sem
áður var, til að æfa kraftana.
Með því kynni að vera unnt að
finna og halda til haga hæfileik-
um, sem oft koma upp úr dúrnum
við slíka starfsemi, en hefðu ef
til vill legið í láginni ella. í öðru
lagi vakti fyrir mér sú náttúrlega
löngun, að fá blásið lífi í verk
mín og geta með því móti gefið
þjóð minni það eina, sem ég á til
að gefa henni: tónverk mín. Kór-
inn hefir fyllilega skilið þetta, og
er ég honum af hjarta þakklátur
fyrir vinsemd hans í minn garð.
Kórinn hefir alltaf skilið, að köll-
un hans og megin tilveruréttur
fyrir islenzkt tónlistarlíf, byggist
meira á því en nokkuru öðru, að
kynna ný, íslenzk tónverk, hann
veit, að liann er nýgræðingur,
sem engar sanngjarnar kröfur
geta búizt við óaðfinnanlegum
söng frá, að svo komnu. En við
höfum öll búizt við góðgjörnum
skilningi á því, hvað verið er að
leitast við að gera fyrir íslenzka
tónlist.
En nú kemur Gunnar Sigur-
geirsson til skjalanna og þunga-
miðjan í kenningum hans er eitt-
hvað á þessa leið. Syngið fyrir
okkur tónverk eftir útlenda höf-
unda, það er ótækt að taka oftar
en einu sinni eða tvisvar upp úr
kistuhandraðanum verk eftir ís-
lenzkan höfund, og alveg hneyksl-
anlegt, þegar sá maður er þar að
auki borgari þessa bæjar og söng-
stjóri kórsins, það er svo margt
fallegt eftir útlenda höfunda.
Já, alveg rétt.
En virðum nú fyrir oss við-
horfið, eins og það liggur fyrir,
og mun það vera eitthvað á þessa
leið:
Við höfum hér bara tvo aðra
kóra í bænum, sem syngja meira
og minna eftir útlenda höfunda
og sama gera yfirleitt flestir eða
aliir kórar landsins, og svo höf-
um við útvarp »phonograph«,
hljómplötur og músíkbúðir, sem
allt í sameiningu gerir okkur vel
mögulegt, að kynnast útlendum
tónverkum, á allan mögulegan
hátt. En þetta er samt alveg ó-
tækt, að einn kór — þó það sé
ekki nema aðeins einn, — að
hann taki sér fyrir hendur að
kynna tónverk, sem annars
mundu ekki um langan aldur, og
ef til vill aldrei sjá dagsins ljós.
Maður þarf svo' sem ekki að
m
s
liSlflflffffffffSfffflfffK
Veggfóður,
nýjar tegundir teknar upp
á morgun. — Allskonar
lökk nýkomin.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Járn- og glervörudeild.
2m
Listdómarinn