Dagur - 16.05.1935, Page 4

Dagur - 16.05.1935, Page 4
/ DAGUR 92 20. tbi. Veg'na veikiada verður jarðarför Dua sál. Benediktssonar frestað uin óákvcðinn tínia. Aðstaiidendur. Seydd rúgbrauð, betri en áður hafa þekkst hér, erum vér nú byrjaðir að fram- leiða. Rúgbrauð þessi hafa þann kost yfir venjuleg seydd rúg- brauð, að þau, vegna sérstakrar aðferðar við baksturinn, tapa ekki þeim bætiefnum, sem eru í mjölinu, og eru því hollari og kjarnmeiri en þau brauð, er seld hafa verið með þessu nafni. Brauð þessi kosta aðeins, kr. 0.40, — Reynið nýju rúgbrauðin frá B R AU Ð G E R Ð K. E. A. Úr gjörðabók fulltrúaráðs K. P. Maður í Húsavík, Kristján Júlíusson að nafni, skrifaði s« 1. vetur óhróðurs- greinar í blaðið »Verkamanninn« á Ákureyri um Kaupfélag Þingeyinga, gjaldkera þess og fleiri starfsmenn, — og raunar um fleiri menn í byggðar- lagi sínu, svo sem: sýslumanninn og verkstjóra Vitamálaskrifstofunnar, er stjórnar byggingu hafnarbryggjunnar í Húsavík. »Nýi-Tíminn« og »Verklýðsblaðið« fluttu bergmál af greinum Kr. J. um K, P. og starfsmenn þess. Er það al- kunna, að kommúnistar hatast við samtök og starfsemi samvinnumanna, eins og samtök allra umbótamanna, sem ekki vinna að bráðri byltingu, heldur eðlilegri þróun. i(jj Pegar aðahundir deilda K. Þ. voru haldnir í s. 1. mánuði, þá komu þar sumstaðar fram raddir um að réttast væri, að K. t*. lögsækti Kr. J. fyrir skrifin. Blésu flokksbræður hans, hvar sem voru, að þeim kolum, því þeim þótti hart að þola að hann væri »hundsaður«, eins og sumir þeirra orðuðu það. Gremst þeim mjög að vera að litiu virtir, — eins og iíka er mannlegt, — þótt þeir megi sjálfum sér um kenna og sínum málabúipiði. Á aðalfundi K. Þ., er haldinn var í Húsavík dagana 5. —7. þ. m. voru árásir Kr. J. teknar tii umræðu óg fylgir hér á eftir bókun fundarins um þær. »Framkvæmdastjóri flutti ítarlega skýrslu út af illmæli því, sem Komm- únistar hafa breitt út í blöðum sínum- um stjórn og starfsinenn K. t*. og sérstaklega fyrverandi gjaidkera félags- ins. Staðfesti félagsstjórnin skýrslu framkvæmdastjóra og upplýsti málið að öðru leyti, Spunnust út af þessu nokkrar umræður og kom þá fram svofeld tillaga til fundaryfirlýsingar: íFuiltrúaráð K., Þ. lýsir því yfir, að það telur sér fullnægt með þeim skýr- ingum, er stjórn K. Þ. og framkvæmda- stjóri hafa gefið út af árásum Komm- únistans Kristjáns Júliussonar í »Verka- manninum* 8.,9. og 18. tölublaði þ. á. — á þessa aðila og aðra starfsmenn K. Þ. Jafnframt lýsir fulltrúaráðið yfir, að það telur óviðeigandi ogekkisamboð- ið K. t*. að hefja málssókn á hendur nefndum Kristjáni Júlíussyni fyrir ill- mæii og aðdróttanir f greinum hans«» Þessi tillaga var samþ. með 25 atkv. gegn 1 og jafnframt ákveðið með sömu atkvæðatölu að birta yfirlýsing- una í opinberu blaðic. Er hérmeð fullnægt fyrirmælum fundarins um birt- inguna. Húsavík, 10, maí 1935. Karl Kristjánsson. Höfum keypt gúmmí- viðgerðatæki Stein- gríms Guðmundssonar og tökum til viðgerða bíladekk og -slöngur. Framkvæmt af útlend- um kunnáttumanni. — »Alltaf í huga mér«, heitir kvikmynd, sem sýnd verður í Nýja Bíó nú um helgina. —■ Blaðið vill vekja atliygli al- mennings á því, að þetta er ein af fegurstu og áhrifaríkustu myndum, sem hér hafa verið sýndar — mynd sem enginn gleymir. Málfundur verður í Skákfélagi Ak- ureyrar á föstudagskvöldið kemur. — Rætt um, hvort haldið skuli áfram skákfundum og afhentir verðlaunabik- arar. — Bwniaskóla Akureyra/r var slitið í gær. Á síðasta skólaári starfaði skól- inn í 18 deildum og voru tæp 450 böm innrituð í hann. Af þeim tóku rúmlega 70 fullnaðarpróf í vor. 1 vetur drukku börnin rúmlega 6000 lítra af mjólk í skólanum og auk þess 3 tunnur af lýsi. Heilsufar í skólanum hefir verið gott. Nýti samvinnufélag kvað vera í fæð- ingu á Akureyri. 1 stjórn þess eru sagðir Oddur Thorarensen lyfsali, Axel Kristjánsson kaupmaður og Sverrir RSgnars. Þeir, sem hingað til hafa verið sagðir harðsvíruðustu samkeppn- ismenn, eru þannig hnignir til fylgis við samvinnustefnuna. »Gott er þegar slík æfintýri gerast með þjóð vorric, Svo sem: Rjómatertur, Rjómakökur, Franskar fermingarkökur, Kransakökur, * Kransakökuhorn, Möndlubjörg, Posteikur og snittur, Brauðhleifar, Ostkökur, Margar tegundir af ís. Petta, og ótal margt fleira, fáið þér bezt frá !g Brauðgerð K. E. A. fl| Pantið i tíma Simi 228. Aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands verður haldinn í Gróðrarstöð félagsins á Akureyri, laugardaginn 15. júní n. k. Fundurinn hefst kl. 10 f. h. STJÓRNIN, Til fermingargjafa • Mikið úrval af veskjum, lindarpennum, ritblýum og m. fl. góðra og gagnlegra muna, að ógleymdum reið- hjólunum, sem öllum er kærkomin fermingargjöf. — Kaupfélag Eyfirðinga. Járn- og glervörudeild. ~J~ J- Fimmtudaginn 23. þ. m. verður opin- y M J M J * ^ert uPPboð haldið að Leyningi í Eyjafirði og þar selt: Eldavél, stór prjónavél, reipi^ amboð og ýmislegt fleira. Ennfremur ein eða tvær kýr, ef viðunandi boð fást — Uppboðið hefst kl. 12 á hádegi og verða söluskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Stefán Bandversson. Askorun. Skorað er á alla húsráðendur að tilkynna héraðslækni eða heilbrigðisfulltrúa ef þeir verða varir við kakelaka, veggjalús eða önnur óþverrakvikindi í húsum sínum. Akureyri 8. tnaí 1935. HEILBRIGÐISNBFNDIN. Karlakór Akureyrar hefir söng- æfingu sunnud. 19, þ. m., á venjulegum stað og tima. — Merk má) biða úrlauinar. Félagimenn mætið! Ritstjóri: Ingimar Eydal. Préntsmiðja Odds Bjömssonar.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.