Dagur - 11.07.1935, Blaðsíða 2

Dagur - 11.07.1935, Blaðsíða 2
122 DAGUR 28. tbl. Dómur hæstaréttar út af 7. Júli- og 9. núvemfoer- málunum. Menn rekur minni til óeirðanna er urðu á tveimur bæjarstjórnar- fundum í Reykavík á árinu 1932 og sem leiddu til þess, að höfðað var mál gegn hér um bil 30 mönn- um, sem taldir voru standa fyrir óeirðunum. Þegar til dóms kom f undirrétti voru flestir þessir menn dæmdir skilorðsbundið, þ.e. að hinir dómfelldu hefðu afplán- að sekt sína að 5 árum liðnum, ef þeir á þeim tíma hefðu ekki gerzt brotlegir við hin almennu hegn- ingarlög. Hæstiréttur hefir nýlega þyngt þennan dóm og dæmt flesta menn- ina óskilorðsbundið. Hefir þessi hæstaréttardómur mælzt illa fyrir og vakið mikla gremju. Dómsmálaráðherra hefir 29. f. m. lagt til við konung, að hæsta- réttardómurinn yrði gerður skil- orðsbundinn. út af þessari tillögu hafa í- haldsblöðin orðið fokvond. Þar sem bréf dómsmálaráð- herra skýrir málið, skulu hér til- færð meginatriðin úr því: »... DÖmfelldu voru dæmd fyrir brot gegn 101. og 113. gr. sbr. 52. gr. hinna almennu hegningarlaga og 1. gr. sbr. 96. gr. lögreglusam- þykktar Reykjavíkur. Auk þess að vera dæmdir fyrir framan- um, að Mbl. fer með ósannindi. Hann sannar það með tölum, að Kaupfélag Reykjavíkur hefir á þessu ári fengið leyfi til að flytja inn vefnaðaivöru fyrir aðeins 1 krónu á móti hverjum 228 krón- um, sem kaupmannaverzlanir í Reykjavík fá leyfi fyrir. Hann sannar ennfremur, að sé vefnað- arvörum kaupfélagsins skipt jafnt milli félagsmanna og heimilisfólks þeirra, muni láta nærri, að 6 kr. komi á hvern rnann. En sé þeirri upphæð, sem kaupmannaverzlanir í Reykjavík hafa fengið leyfi fyr- ir á sama tíma, jafnað niður á alla höfuðstaðarbúa, koma að minnsta kosti ó6 krónur á hvcm einstakling. Sambandskaupfélögin hafa um 8000 félagsmenn. Ekki eru til ná- kvæmar skýrslur um tölu heimil- ismanna hjá þeim, en Skúli Guð- mundsson gerir ráð fyrir, að sam- vinnufélög innan S. í. S. annist viðskipti fyrir að minnsta kosti fimmta hluta þjóðarinTiar, og er það sennilega of lágt áætlað. í sambandi hér við sannar Skúli Guðmundsson með tölum, að Sam- bandið og félög þess hafa aðeins fengið í sinn hlut sem næst ti- unda hkitann af þeim vefnaðar- vörum, sem verzlunum hefir verið leyft að flytja til landsins á þessu ári. Af þessu er það ljóst, að Sam- bandsfélögin hafa á þessu ári fengið hlutfallslega helmingi minni innflutning á vefnaðarvör- um en aðrir. Hafi því nokkrir ástæðu til að greind brot, var Þorsteinn Pét- ursson dæmdur fyrir brot gegn 205. gr. hinna almennu hegning- arlaga og Erlingur Kiemensson fyrir bi’ot gegn 102. gr. hegning- arlaganna. Þrír hinna ákærðu voru dæmd- ir skilorðsbundiö í Hæstarétti og hafa nöfn þeirra ekki verið talin hér upp. Það er allra þegnsamlegust skoðun mín, að náða beri dóm- felld skilorðsbundið. Dómfeild voru ákærð fyrir aö hafa stofnað til óeii’ða í sambandi við fundi bæjarstjórnar Reykja- víkur 7. júlí og 9. nóv. 1932. Voru atvinnubótavinna og launaki’öfur verkalýðsins til umræðu á fund- um þessum. Rósturnar, sem urðu 9. nóv., voru miklu harðvítugri en rósturnar 7. júlí. Spruttu þær af því, að meiri hluti bæjarstjórnar Reykjavíkur ætlaði sér að koma fram stórkostlegri og alveg ó- venjulegri launalækkun. Áður höfðu verkamenn þeir, sem lækka átti kaupið hjá, 108 krónur á mánuði fyrir tveggja vikna vinnutíma, en þessi *lágu laun vildi meiri hluti bæarstjórnar lækka um 30%. Var þetta af verkafólki skoðað sem upphaf að almennri kauplækkun og olli kvarta, þá eru það kaupfélags- menn. En þeir gera það ekki, því þeir skilja það betur en aðrir, að það er almennt yelferðarmál að koma viðskiptum við útlönd á réttan kjöl, og þeir vilja leggja á sig sjálfsafneitun til þess að svo megi vcrða. Kaupmennirnir aftur á móti hugsa fyrst og fremst um að græða sem mest á viðskiptum sínum og leggja því mikið kapp á að fá að flytja til landsins sem mest af þeim vörum, sem gróða- vænlegast er að verzla með. For- kólfar íhaldsins fjandskapast því gegn öllum tilraunum, sem ganga í þá átt að koma greiðslujöfnuði við útlönd í betra horf. Þeim ligg- ur í léttu rúmi áfrámhaldandi skuldasöfnun íslenzku þjóðarinn- ar erlendis. Þrátt fyrir tölur þær, sem Skúli Guðmundsson birti til sönn- uanr því, að Mbl. færi með fjar- stæður einar, hélt það áfram nöldri sínu um, að gjaldeyris- og innflutningsnefnd veitti kaupfé- lögunum sérstök hlunnindi á kostnað kaupmanna. Var ekki hægt að skilja málgagn íhaldsins á annan hátt en þann, að það teldi að samvinnumenn ættu að hafa minni rétt en aðrir lands- menn til viðskipta við önnur lönd. Þá komst blaðið að þeirri niður- stöðu, að tilgangurinn með inn- flutningshöftunum væri sá einn, að þvinga menn til viðskipta við kaupfélögin með því að veita þeim ótakmörkuð leyfi til vöruinn- flutnings. Sést á þessu að íhalds- blöðjn hirða ekki um skýrar stað- meir og almennari hugaræsing hjá verkalýð Reykjavíkur en nokkuð annað, sérstaklega þar sem meiri hluti bæjarstjórnarinn- ar beitti sér fyrir lækkuninni. Hafa og margir þeirra, er dæmd- ir voru í máli þessu, hvorki fyrr né síðar gerzt brotlegir við lög. Undirdómarinn, sem rannsak- aði málið, sýknaði þrjá, en dæmdi alla hina, sem ákærðir voru í und- irréttinum, að þremur undan- skildum, skilorðsbundið. Hæsti- réttur þyngdi yfirleitt dóminn og dæmdi alla þá, sem áfrýjuðu, ó- skilorðsbundið, nema þrjá. Á- kæruvaldið, sem sé þáverandi dómsmálaráðherra var bersýni- lega sammála undir'dómaranum, með því að málinu var aðeins á- frýað að því er tók til þeirra, er sjálfir kröfðust fárýjunar og að því, er tók til þeirra, er ekki náð- ist yfirlýsing frá um, hvort á- frýja vildu eða ekki. Var þannig höfðað mál gegn 31, en lagður dómui- 21 sakbornings í Hæsta- rétti. Var hér brugðið út af þeirri meginreglu dómsmálaráðuneytis- ins að áfrýja opinberu máli að því er varðar alla dómfelldu, ef einhverjir- þeirra krefjast áfrýj- unar. Sýnir þetta bezt skoðun á- kæruvaldsins á málinu á þeim tíma, er málinu var áfrýjað. Und- iiréttardóminum hefir þannig verið breytt til þyngingar gegn þeim, er lýstu yfir því, að þeir óskuðu ekki áfrýjunar. Kæmi þannig fram misrétti, ef hæsta- reyndir, er fyrir liggja. Loks komst svo Mbl. að þeirri niður- stöðu, að ný sönnun væri fengin fyrir hlutdrægni gjaldeyris- og innflutningsnefndar, þar sem nú væri augljóst orðið að vörusala S. í. S. hafi aukizt um 1 milj. 659 þús. kr. árið 1934, miöað við sölu þess árið áður. Þessu svarar formaður gjald- eyris- og innflutningsnefndar meðal annars á þessa leið í Nýja dagblaðinu: »Núgildandi lög um gjaldeyris- verzlun o. fl. voru gefin út 9. jan. 1935, og 11. jan. s. 1. var gjald- eyris- og innflutningsnefndin skipuð. Tæplega munu nokkrir aðrir en ritstjórar Mbl. komast að þeirri fáránlegu niðurstöðu, að vuxandi viðskipti lijá S. I. S. árið l!):3ó stafi af því, að gjaldeyris- réttardómnum væri fullnægt. Þannig færi vel á því að breyta með náðun refsiákvæðum Hæsta- réttardómsins í svipað horf og dæmt var í undirrétti. Þó þykir eftir atvikum rétt að náða einnig þá skilorðsbundið, sem dæmdir voru óskilorðsbundið í undirrétti. Mjög langt er umliðíð síðan að verknaðir þeir voru framdir, sem dæmt var út af í máli þessu. Und- irréttardómurinn uppkveðinn 16. maí 1933. Hæstaréttardómurinn uppkveðinn 21. þ. m. eins og áð- ur er sagt. Mál þetta er þannig orðið fyrnt í meövitund fólksins. Þegar svo er ástatt, er það viður- kennd regla í refsirétti, að refs- ingin hefir oft alls ekki tilætluð áhrif. Loks skal það tekiö fram, aö þar sem forsprakkar kommún- ista, er tóku þátt í róstunum 9. nóvember, ekki lægðu ofsann er meiri hluti bæjarstjórnar féll frá launalækkunaráformum sínum, þá tel ég ekki rétt að leggja til að náða frekar en að hafa refsing- arnar skilorðsbundnar. Með skírskotun til framanrit- aðs er það allra þegnsamlegast skoðun mín að náða beri alla þá, er dæmdir voru óskilorðsbundið í Hæstarétti, skilorðsbundinni náðun, þannig að þeir taki refs- inguna út til fulls, ef þeir á næstu 5 árum verða dæmdir fyrir verknaði, sem refsing er lögð við í hinum almennu hegningarlögum framda af ásettu ráði....«. og innflutningsnefndin, sem skip- cr 11. jan. 1935, og sem starfar eftir lögum frá 9. jan. 1935, beiti ir.nflutningshöftum ranglega«. Allir sjá nú, að Morgunblaðið með þessum rökum hefir verið hrakið í urð sinna eig'in mótsetn- inga og fjarstæðna. Er það und- ur mikið, að Mbl. skuli svo að segja leika sér að því að verða að almennu athlægi á þenna hátt. En þó er mesta furðuefnið það, að með allt þetta fyrir framan sig tínir síðasti »íslendingur« verstu vitleysur Mbk í þessu máli sam- an í einn haug og steypir sér kollhnís í þessum Morgunblaðs- rudda. Hingað til hefir þó »IsI.« verið talinn heldur skár viti bor- inn en þeir »moðhausar« Mbl., sem ihaldið hefir valið sér að talsmönnum. s ■KtlftfffmfniffffHIB ■" Glíuklœði kjólar, pils, svuniur, treyjur, ermar og hattar. Olíudúkur nauðsynlegur til aðgerða á eldri fðtum. Mikið úrval. Kaupfélag Eyfirðinga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.