Dagur - 11.07.1935, Blaðsíða 4

Dagur - 11.07.1935, Blaðsíða 4
124 DAGUR 28. tbl. Reykjavík, Ásgeir Stefánsson framkvæmdastjóri, Hafnarfirði og Þorbergur Gunnarsson bók- bindari, Reykjavík. Þetta er í fyrsta skipti sem Iðnþingið kemur saman hér á Akureyri. 2 fyrstu þingin voru háð í Reykjavík 1931 og 1933, og þar mun næsta Iðnþing koma saman 1937. í Landssambandi Iðnaðarmanna eru nú þegar 22 fag- og stéttafé- lög, er telja samtals 1233 félaga. Á sunnudaginn var bauð Iðn- aðarmannafélag Akureyrar og Iðnráð Akureyrar aðkomnum fuJl- trúum í skemmtiför í Vaglaskóg, en í gærkvöldi héldu fulltrúar, á- samt nokkrum gestum þeirra, samsæti á »Hótel Gullfoss«. Fór það hið bezta fram. Flestir aðkomnir fulltrúar munu leggja af stað heimleiðis í dag eða í fyrramálið. Athygli skal vakin á auglýsingu frá kjötbúðinni í blaðinu í dag. f>ar aug- lýsir hún gott fryst kjöt á aðeins 70 aura kíloið. Hér er því tækifæri til að fá góða vöru fyrir lágt verð, og Akur- eyringar ættu að notfæra s'5r það. Gfli matarkaup: ——I—■llllll III I lllllllllll IIMiHII l HJi'CTESBBSSKBEBBBB Seljum nú og næstu daga ágætt fryst kjöt, af vænu fullorðnu fé, á aðeins 70 au. kg. í heilum skrokkum og 80 au. kg. í smásöiu, Kaupfélag Eyfirðinga. Kjötbúðin. ifl VHffiKMBBBflðSC Avextir, niðursoðnir, Appelsímir, Kex, margar teg., Súkknlaði, Konfekt, Brjóstsykur, Dðtílur, Fíltjur. 5 prc. afsláttur gegn pjniingum. Frá Iðnþinginu. Þriðja Iðnþingi íslendinga, er setið hefir á rökstólum hér í bæn- um undanfarna daga, var slitið i gærkveldi. Hafði það þá staðið yfir í 5 daga. — 50 fulltrúar sátu þingið, 19 frá Akureyri, 15 frá Reykjavík, 9 frá Hafnarfirði, 4 frá Vestmannaeyjum og 3 frá Isafirði. — Forseti þingsins var kosinn Sveinbjörn Jónsson bygg- ingameistari, en ritari Jóhann Frímann skólastjóri og Ársæll Árnason bókbindari, Reykjavík. Ekki færri en 44 mál lágu fyr- ir þinginu. Af þeim voru 30 af- greidd til Sambandsstjórnar til úi’lausnar eða afgreiðslu á einn eða annan hátt, 3 vísað til mílli- þinganefnda, er þingið kaus, en 11 afgreidd til fulls. Verður hinna mei’kustu e. t. v. getið nánar hér í blaðinu síðar og helztu sam- þykkta þingsins. Sambandsstjórn var öll endui- kosin, en í henni áttu sæti: Helgi Hermann Eiríksson skólastjóri I Reykjavík (forseti), alþm. Emil Jónsson bæjarstjóri í Hafnar- firði, Einar Gíslason málari, Barnaskólinn. Fullnaðarprófsbörnum frá síðastliðnu vori er boðið að skoða iðnsýninguna ókeypis, laugardaginn 13. júlí n. k., kl. 10 f. h., og börnum, sem verða í 4,, 5., 6. bekk næsta vetur, sama dag, kl. l‘/2 e. h. Skólast jóri. ÁGÆTIR GUMMIHANZKAR kosta aðeins kr. 1,62 í Kaupfélagi Eyfirðinga. Járn> og fjlervörudeihí. jLillabeltfsbrúin að nælurlagi. Lítlabeltisbrúin er einnig að næturlagi skoðunarverð. Stöðugur umferSastraumur frá einum landshluta til annars streymir um þetta nýja afrek samgangnaþróunarinnar, og jafnvei nóttin fær ekki stöðvað strauminn. Þess er heldur eigi þörf, því að hvergi í landinu er minni munur dags og nætur, hvað snertir umferðaröryggi. Hið gula perlu- band Osram-Natriuragufulampa veitir jafna og örugga lýsingu, sem fullnægir umferða- kröfum nútímans, — Litlabeltisbrúin mun verða fyrirmynd í framtíðinni fyrir vönduðum götulýsingum. Lýsing hennnr raun sýna sérhverjum þeim, er áhuga hefir á umferðar* öryggi, að þannig ætti lýsing að vera á öllum aðalumferðagötum bæjanna. REYKIÐ Commander Virginia cigarettur. 20 aóðar mém Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörpdeildin. til sðlu. — Tækifærisverð. Ritstjóri: Ingimar Eydai. Sigfús Hallgrímsson---------------------------------------------- YTRA-RÓLL Prentsmiðja Qdds Bjönutsonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.