Dagur - 22.08.1935, Blaðsíða 4

Dagur - 22.08.1935, Blaðsíða 4
148 DAGUR 34. tbl. Það er aðeins eitt islenzkt Líltryggingardeild. og það býður betri kjör en nokkuð annað líftryggingarfélag starfandi hér á landi. LHtryggingardeild Sjóvátryggingarfélags íslarids h.f. Umboðsmenn á Akureyri: Kanpfélag Eyfirðinga. S t Ö k U r. (Fám dögum eftir sumarkomu og góðan bata vorið 1935). Sumar leysti setta kvöð, , sólar reisti merki; sunnan þeysti gyðjan glöö, gekk með hreysti að verki. Móðir græðir mjúkt og hljótt meiddan svæðis haddinn, dagsins bræða eldar ótt íslandshæða gaddinn. Bata frestur, tíma töf tjóni versta spáðu. Send var bezta sumargjöf sú, er flestir þráðu. Njótum lengi ljóss og yls lukkugengis dóma. Víki þrenging veðrabyls vetrar strengjahljóma. J. P- Stökur þessar hafa beðið lengi birtingar vegna þrengsla í blað- inu. Á iðnsýningunni, er hér var í sumar, fengu sýningargestir að bragða á 3 tegundum af smjörlíki frá smjörlíkis- gerð KEA, og áttu síðan að útfylla eyðublað með umsögn um smjörlíkið og geta við nafns og heimilis. Eyðublöðin settu menn síðan í kassa. Flest atkvæðin féllu þannig, að mönnum þótti Gula bandið gómsætast. Að iðnsýningunni lokinni voru á lög- regluskrifstofu Akureyrar dregnir úr 15 miðar, og hlutu þeir sem á þá höfðu skrifað eftirtalda vinninga, þannig að fyrsti miðinn hlaut 25 kg. smjörlíki, fjórir næstu miðar 5 kg. hver og hinir 10 sín 2% kg. hver. Eftirtaldir menn hlutu vínningana: Rósa Sigurjónsdóttir, Skútustöðum við Mývatn 26 kg. Lilja Sigurðardóttir, Hamarstíg 3, Akureyri 5 kg. Emma Jbnsdóttir, Norðurgötu 31, Akureyri 5 kg. Karl Einarsson, Oddeyrargötu 22, Akureyri 5 kg. \ Kannveig l>órarinsdóttir, Strandgötu 33, Akureyri 5 kg. Guðrún Halldórsdóttir, Strandgötu 15, Akureyri 2% kg. Sigríður Jónsdóttir, Brekkugötu 2, Akureyri 2% kg. T APAST hefir frá Botni í Eyjafirði, móskjóttur hestur átta vetra gamall. — Finnandi beðinn að gera undirrituðum aðvart. Botni, 20. ágúst 1935. Kjartan Kristinsson. * * Réttur eigandi vitji Eyjaf)örður“. hennar í Veczl. SATTMA peysuföt og allan kven- og krakka- ____________________ fatnað. Tekið að prjóna á sama stað. Elín Jóns> dóttir, Gránufélagsgötu 41 (uppi). Þjónustu, EPLI! EPLI! EPLI H koma með Gullfossi í dag. H Kaupfél. Eyfirðinga. Nýlenduvörudeild. Sjafnar-hárchampo í glösum er það nýjasta og bezta. — Ódýr- ara í notkun og betra en nokkuð annað champo-duft. — Fæst í Kaupfélagi E y f i r ð i o g a. Nýlenduvörudeild. geta 3 menn fengið nú þegar. R. v. á. Kristveig Benediktsdóttir, Brekku- götu 3, Akureyri 2% kg. Guðlaug Guðnadóttir, Sólvangi, Ak- ureyri 2% kg. Jónas Kristjánsson, Eyrarlandsveg 8, Akureyri 2% kg. Hreiðar Stefánsson, Eiðsvallagötu 30, Akureyri 2 % kg. Guðmundur Arnason, Bergsstaðastr. 80, Reykjavík 2% kg. Þóra Steingrímsdóttir, Hafnarstræti 49, Akureyri 2% kg. Einar G. Jónasson, Laugalandi 2X& kg. María Kristjánsdóttir, Hafnarstræti 77, Akureyri 2% kg. Jóhanna J óhannsdóttw söngkona, heldur söngskemmtun í Samkomuhúsinu á Lalvík næstkomandi sunnudag kl. 6 síðdegis. — Jóhanna söng á sunnudag- inn var að Skútustöðum og Reykjahlíð við ágæta aðsókn. Sig. Skagfield heldur kveðjukonsert í Samkomuhúsinu kl. 9 í kvöld, syngur þar samkvæmt áskorun »Kölski og fló- in« og aríuna úr óp. »Kaddara«, en að öðru leyti eingöngu íslenzk lög. — Að- gangur 1 kr. hvar sem er í húsinu. Kvœði það, er Friðgeir Berg flutti í samsæti frú Jakobínu Johnson og getið er um á öðrum stað hér í blaðinu, birtist væntanlega f næsta blaði. Þurrkar eru stopulir um þessar mundir, rignir eitthvað flesta sólar- hringa. Kirkfan: Messað á Akureyri nsestk. sunnudag kl. 2 e, h, B e z t a munntóbakið e r f r á Brödrene Braun KAUPMANNAHÖFN. Biðjið kaupmann yðar um B. B. munntótak. Fæst allsstaðar ooooooooooo- Prjón. Tek að mér að vélprjóna. Fljót afgreiðsla. — Sanngjarnt verð. Bergpóra Randversdóttir. Munkaþverárstræti 10. Góðan salffisK hefi eg til'sölu. Eggert Einarsson. 200 , kálfskinn vil eg kaupa í þessum og næsta mánuði. \ Eggert Einarsson. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentemiðja Odds Björnssonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.