Dagur - 03.10.1935, Blaðsíða 1

Dagur - 03.10.1935, Blaðsíða 1
DAGUR íemur út á hverjum fimtu- degi. Kostar kr. 6.00 árg. Gjaldkex-i: Arni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga. Gjalddagi fyrir 1. júlí. XVIII . ár. | Afgreiðslan er hjá JÓNI Þ. ÞÓR. Norðurgötu3. Talsími 112. Uppsögn, bundin við ára- mót, sé komin til af- greiðslumanns fyrir 1. des. Akureyri 3. október 1935. 40. tbl. Stríðið dregst eiin. i Genf hefir verið sett á lagg- irnar 13 xnanna nefnd til þess að gera skýrslu um allar tilraunir til lausnar Abessiníudeilunni og all- ar staðreyndir þess máls. í nefnd- inni eru allir fulltrúar þjóða- bandalagsráðsins, nema sá ítalski. Herflutningar frá ítalíu til í- tölsku nýlendnanna í Afríku halda stöðugt áfram. Þó er talið. að ófriður muni ekki brjótast út í svipinn. Um þessar mundir er sögð mikil hætta á næmri hita- sótt í Abessiníu, í lok regntímans, enda hafa komið fréttir um það, að ítölsku hermennirnir séu að veikjast í stórhópum af mýra- köldu (malaría). Fulltrúi ítala hefir endurtekið þá kröfu fyrir hönd ítölsku stjórnarinnar, að Abessiníu verði vísað úr þjóðabandalaginu, þar sem hún fullnægi ekki þeim skil- yrðum, sem sett eru til þess að getó verið fullgildur meðlimur. ítalska ráðuneytið hefir gefið út tilskipun, sem mælir svo fyrir, að sjálfboðaliða í herinn megi taka upp í 55 ára aldur. Aldurs- takmarkið var áður 32 ára aldur. Uppástunga hefir komið fram í Genf um það, að Þjóðabandalagið haldi fundum sínum áfram til Hermann Jónasson forsætis- ráðherra hefir 27. sept. s. 1. sent nokkrum stofnunum, sem umboð hafa fyrir framleiðendur, eftir- farandi bréf: »Reykjavík, 26/9. Ráðuneytið vill hérmeð snúa sér til yðar með eftirfarandi: Sú viðskiptastefna, sem nú rík- ir í heiminum hefir það í för með sér, að hver einstök þjóð reynir eftir fremsta megni að spoma við innflutningi erlendrar fram- leiðslu. Þetta hefir, eins og kunn- ugt er, komið mjög hart niður á útflutningsvörumarkaði þessa lands, og þá með þeim afleiðing- um, að þjóðin á erfiðara með en áður að afla sér þess gjaldeyris, sem þarf til þess að kaupa nauð- synjavörur frá öðrum löndum. þess að vera til taks, ef eitthvað kæmi fyrir, að minnsta kosti þangað til 13 manna nefndin hefir lokið störfum. Páfinn hefir i hyggju að láta gera djúp jarðhús til verndar gegn loftárásum, og ætlar hann og kardínálar hans að hafast þar við, ef til slíkra árása kæmi á Rómaborg. Eiga að vera göng úr jarðhúsunum upp í páfahöllina. ítalska stjórnin hefir einnig í hyggju að gera geysilega stór jarðhús gegn loftárásum í Róm. Ráðstafanir þæi’, sem Þjóða- bandalagið hefir gert, hafa nær alstaðar mætt hinni mestu samúð, ekki sízt í Bandaríkjunum. Fregnir hafa verið á sveimi um það, að Mussolini muni vera orðinn valtur í valdasessi, en ekki er vitað að sá orðasveimur sé á rökum byggður. Mussolini hefir sagt í viðtali við franskan blaðamann, að 200 þúsund ítalir þurfi rúm fyrir sig í nýlendum Afríku, og þeir séu við því búnir að taka það, sem þeim ber, og enginn sé þess megnugur að stöðva þessa menn, áður en þeir hafi sýnt hetjuhug sinn. Þetta gerir það að verkum, að þöi'fin er nú ríkari fyrir þjóðar- heildina en nokkru sinni fyrr, aó nota sem allra ihest þær vörur, sem landið sjálft framleiðir, til fæðis, klæðnaðar og annara nauð- synja. Er því mjög áríðandi, að landsmönnum sjálfum verði Ijóst, hvað framleitt er í landinu af slíkum vörum, notagildi þeirra og gæði, og ennfremur hverja fjár- hagslega og atvinnulega þýðingu notkun þessara vara hefir. Víðsvegar erlendis er nú mikið að því gert, að kynna þjóðunum sjálfum sína eigin framleiðslu, og yfirleitt með góðum árangri. Ráðuneytið er þeirrar skoðun- ar, að slíka starfsemi þurfi einn- ig að hefja hér á landi í stærri stíl en verið hefir. kom fyrir nokkru saman í Rvík og starfar að undirbúningi á af- greiðsiu fjárlaga fyrir næsta ár. Var ákvörðun um þetta undirbún- ingsstarf nefndarinnar tekin í aprílmánuði síðastl. i fjárveitinganefndinni cru þessir menn: Jónas Jónsson, Þorbergur Þor- leifsson, Bjarni Bjarnason, Jónas Guðmundsson, Sigurður Einars- son, Pétur Ottesen, Jakob Möller, Þorsteinn Þorsteinsson, Magnús Guðmundsson. Dálítið hjákátlegt atvik kom fyrir nálægt næstsíðustu mán- aðamótum í sambandi við fjár- veitinganefndina. Morgunblaðið kom þá fram með þá »tillögu«, að nefndin yrði kölluð saman til starfa nokkni áður en þingið kæmi saman. Blaðinu var þegar á það bent, að þessi tillaga kæmi nokkuð seint fram, þar sem þessu máli hefði verið' ráðið til lykta I apríl í vor. Þótti Mbl. að vonum vera allmikið úti á þekju um ráð- stafanir á Alþingi og var hent gaman að. En Mbl. reyndi að bjarga sér úr klípunni með því að láta ekki á neinu bera um ó- kunnugleika sinn og hefir síðan hælt sér af því að hafa fundið upp þetta snjallræði, að láta fjár- í samræmi við þessa skoöun hefir ráðuneytið því ákveðið, að fara þess á leit við nokkrar þær stofnanir, er telja má að hafi al- mennast umboð fyrir framleið- endur í landinu, að þær tilnefni hver um sig einn fulltrúa í ólaun- aða nefnd, er vinni að því, í sam- ráði við ráðuneytið, að leggja á ráð um að ákveða, á hvem hátt skuli unnið að því að auglýsa og veita fræðslu um íslenzkar fram- leiðsluvörur og hvetja landsmenn til að auka notkun þeirra. Ráðuneytið beinir þeim tilmæl- um til yðar, að þér tilkynnið ráðuneytinu tilnefningu yðar fýr- ir 1. okt. n. k. Mun ráðuneytið því næst láta boða fulltrúana til sam- eiginlegs fundar. SÍQfl. Hermann Jónasson“. Bréf þetta hefir verið sent Sambandi ísl. samvinnufélaga, Búnaðarfél. íslands, Fiskifélagi íslands, Landssambandi iðnaðar- manna, Mjólkursölunefnd, Fiski- málanefnd og Síldarútvegsnefnd. ími i\ýi»-Ki» Eaa Föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld kl. 9: Gull-eyjan. Tal- og hljómmynd í 10 þátt- um. — Aðalhlutverkin leika: Wallace Beery, Jacki 1 Cooper, Lioneal Barry- more, Lewis Slone, Nigel Bruce og Charles „chic“ Sale. Mynd þessi er tekin eftir hinni heimsfrægu sjóræn- ingjasögu Robert Louis Stev- enson’s, sem flestir skóla- piltar munu kannst við. Er ekki að efa að mynd þessi verður vel sótt, því skemmti- legri og viðburðarikari mynd hefir eigi sést hér. veitinganefnd taka til starfa nokkru áður en þing kemur sam- an og læzt í hvorugan fótinn geta stigið af monti yfir því, að »til- laga« sín hafi verið tekin til greina! □ ltiin 50351088 - Frl.*. Jóruis Jónsson alþm. og frú hans komu heim frá útlöndum með Brúar- foss síðastl. fimmtudag'. Ásrjeir Sipurðsson, aðalx'seðismaður Bi'eta á fslandi andaðist í Reykjavík 26. f. m. af hjartahilun. Irtann var kominn á áttraðisaldur. Mötuneyti til hjálpar fátæhlingum og atvinnuleysingjum, Síðasti fundur bæj- arstjórnar Akureyrar samþykkti að setja upp mötuneyti til hjálpar fá- tæklingum og atvinnuleysingjum í vet- ur. Verður mötuneyti þetta í sjómanna- heimilinu Laxamýri. Geysir. Söngæfing' í kvöld á venju- legum stað kl. 8% stundvíslega. Alþingi kemur saman 10. þ. m. Haustþing Umdæmisstúkunnar nr. 5 , sem ákveðið var að halda í Hrísey, verður háð á Akureyri 19. og 20. okt. n. k. Þingið hefst i Skjaldborg laugard. 19. okt. kl. 8.30 siðd. Akureyri 2. október 1935. Snorrl Sigfússon Eirfkur Sigurðsson U. T, U. R, Herniann Jónasscin f o rsætisráðherra itofnar til anglýsingaifarfsemi til að kynna iimlenda framleiðslu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.