Dagur - 31.10.1935, Blaðsíða 4
188
DAGUR
44, tbl.
Ameríku, Þýzkalandi, Englandi
og víðar, völdu áhugamenn nefnd-
ir, sem starfa skyldu í þágu þess-
ara málefna. Nefndir þessar sáu
þá leið líklegasta að stofnað yrði
til skóla, þar sem menn frá öll-
um álfum heimsins, öllum þjóðum
og öllum stéttum, ættu kost á að
mætast til náms, starfs og kynn-
ingar. Það er fyrst og fremst
málið, — eða öllu heldur málleys-
ið, — sem veldur því, að fólk á
erfitt með að skilja réttilega af-
stöðu annarra þjóða með sín mis-
jöfnu einkenni og hætti. Fyrst
þegar við getum talað við 'útlend-
inginn, — Kínverjaxm eða negr-
ann frá Afríku, getum við skap-
að okkur rétta hugmynd um, að
tilvera og barátta þessara þjóða
er svo náskyld okkar eigin, að
það getur ómögulega verið lögmál
lífsins, að við eigum né megum
fjandskapast gegn þessum þjóð-
um, og gera bæði þeim og okkur
lífið tvöfalt erfiðara með því.
! ' (Framh.).
Barnaskólastjórinn biður þau börn,
sem tóku fullnaðarpróf s. 1. vor —
sérstaklega þau, er fóru í austurveg —
að koma til viðtals við sig í bamaskól-
aniun kl. 4,30 e. h. næsta föstudag —
1. nóv.
KIRKJAN: Messað á Akureyri n.
k. sunnudag (3. nóv.) kl. 2 e. h. (Allra
heilagra messa).
K. F. U. M. Fundur í Zíon mánu-
dagskvöld kl. 8%.
Jóhann Skaftason lögfræðingur hefir
verið skipaður sýslumaður í Barða-
strandarsýslu. — Jón Steingrímsson
sýslumaður, er var einn af umsækjend-
um um sýsluna, tók umsókn sína aftur.
Bwrtmskáli Akureyrar var settur
laugardaginn 26. þ. m. með ræðu skóla-
stjóra Snorra Sigfússonar. 1 vetur
starfar skólinn í 18 deildum og nem-
endur í skólabyrjun rúmlega 450. —
Hefir setningu bamaskólans verið
frestað þangað til nú, vegna mænusótt-
arinnar.
Látin er hér í bæ ekkjufrú Ragnhild-
ur Jónsdóttir, ekkja Alberts sál. Finn-
bogasonar skipstjóra.
Hjáljrræfashœrinn. Fimmtudag kl. 8 %
æskulýðssamkoma. Sunnudag kl. 10%
kyrrlát bæn. Kl. 2 og 6 Barnasamkoma.
Kl. 8% Hjálpræðissamkoma.
Nýlátin er á Húsavík Guðný Hall-
dórsdóttir kona Benedikts Jónssonar
frá Auðnum, nær niræð að aldri.
Hjónahand: S. 1. laugardag voru gef-
in saman í hjónaband ekkjan Marta
Baldvinsdóttir, Kljáströnd og Ásmund-
ur Steingrímsson útgerðarmaður s. st.,
Síra Sigurður á Möðruvöllum fram-
kvæmdi hjónavígslxma.
Samvinnan, 5. hefti, er nýkomið.
Efni: Ný samvinnuverkefni, e. Jónas
Jónsson; Landsbankinn fimmtugur, e.
sama; Við ána, saga eftir Kristmann
Guðmundsson; Utan lands og innan, e.
Guðlaug Rósinkranz; Kvenfólkið —
Heimilið — Bömin, eftir Auði Jónas-
dóttur; Aðalsteinn Kristinsson 60 ára;
Samvinnustarfið innanlands, og fleiri
greinar eru í ritinu. Fjöldi mynda
prýða það einnig.
(slensk vinna.
Kvensloppar hvítir, mislitir.
Húfur ( • Kasketterc).
Vinnufalnaðir karlm drengja.
Regnkápur (oiíukápur.)
Páll Sigurgeirsson.
kaupir hæsta verði
.Erf^irwJI gegn peninga-
greiðslu.
Krisffáiis-bakai'í.
Getum
Kjötbúðin
Símið
og við sendum yður heim
rjúpur, hamflettar og spik-
dregnar.
Kaupf. Eyflrðinga.
Kjötbúðin.
iiski
foinaa. 2SL.
Málaravinnustoin
befi eg opnað í ZION (kjallara). — Jón Þói'.
nú tekið á móti
jarðeplum, ótak-
markað. Verðið
hærra en í fyrra.
AV. Jarðeplin þurfa að vera
vel tínd og þur.
ATHUQIÐ!
Á morgun, föstudaginn 1. nóv., kaupum við hreinar
HÁLFFLÖSKUR,
Kaupfélag Eyfirðinga.
Nýlenduvörudeild.
Afheniliiig matvæía
af Frysíihúsi okkar jer fram adeins d þriðfu-
dögum oy föstudögum kl. 10 f. h. til 4 e. h. og
rí laugardögum frá 10 til 12 f. h.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Lingkosningarnar í Damnörku. 22. þ.
m. fóru kosningar fram til danska
þjóðþingsins. Úrslit urðu sem hér segir:
Jafnaðarmenn 768,671 atkv. 68 þm.
Vinstri menn 291,973 — 28 —
Ihaldsflokkurinn 292,286 — 26 —•
Det frie Folkeparti 52,780 — 5 —
Retsforþundet 40.188 — 4 —
Slésvíski fl. 12,621 — 1 —
Nazistafl. 16,213 — 0 —
Kommúnastafl. 27,144 — 2 —
Vann Alþýðuflokkurinn glæsilegan sig-
ur, eða 6 ný þingsæti. Við síðustu kosn-
ingar 1932, hlaut hann 661,000 atkv.,
en nú 758,671, og er aukningin því
97,671 atkvæði. Stuðningsflokkur jafn-
aðarmanna hefir sömu þingmannatölu
nú og áður, 14.
S. I. fimmtudagskvöld kom upp eldur
í heyhlöðu hjá Jóhannesi Laxdal í
Tungu. Tókst fljótlega að slökkva eld-
inn, en talsverðar skemmdir urðu þó á
heyjunum.
Ofsaveðm gekk yfir hluta af Aust-
fjörðum á laugardaginn var. Mestar
skemmdir urðu á Norðfirði af völdum
þess. Brotnuðu þar bryggjur, báta rak
í land og braut og þök fuku af húsum.
Hjónaefni: Trúlofun sína hafa ný-
lega opinberað, ungfrú Sigríður Jóns-
dóttir, Skólavörðustíg 40 Rvík, og Ein-
ar Þorvaldsson, kennari, Hrísey.
Zíon. Sunnud. 3. nóv. Barnasamkoma
kl. 10 f. h. Almenn samkoma kl. 8%
e. h. >—
Rúgmj'öl d 16 og 17 aura. Hafragrjón. Hrisgrjón.
Baunir, Viktoria. Bankabygg, heilt og valsað.
Kartöflumjöl. Biismjöl. Sagó, stór og smd.
Kaffi. Melís. Strásykur. Púðursykur.
Flórsykur. Vanillesykur. Kandis.
Engin verðhækkun!
Sama laga verðið og dður.
Kaupftéi. Eyfirðinga.
Nýlenduvörudeild.
H ö f u m
Saumavélar
*
^ fót- skáp- og handsaumavélar,
Kaupfélag Eyfirðinga
Járn- og Glervörudeild.
HUSQYARNA
Hurðir
úr Oregonpeln og hurð-
ir úr Tekk fást hjá
Arna Stefánssyni.
Gránufélagsgötu 11.
Ritstjóri: Ingímar Eydal.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.
HviiulevsissÉ
fer fram í bæjarstjórnarsalnum
dagana 1., 2., 4. og 5. nóv.
nætkomandi, kl. 2—7 e. h.
Akureyri 29. október 1935.
Bæjarsfjórinn,